Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986
Rainbow-málið:
Neyðarhnappar aldraðra og öryrkja:
Stofnkostnaður greidd-
ur og 50% þjónustugjalds
TRYGGINGARÁÐ hefur sam-
þykkt að sjúkratryggingaraar
borgi 50% þjónustugjalds við
svokallaða „neyðarhnappa“ sem
ætlaðir eru öldruðu fólki og
öryrkjum. Þeir sem þurfa hnapp-
anna við geta fengið greidd 70%
af stofnkostnaði við tengingu
neyðarhnapps, og Reykjavíkur-
borg hefur ákveðið að borga þau
30% sem á vantar fyrir 100
manna reynsluhóp borgarbúa.
„Neyðarhnappamir" eru lítil
senditæki sem eigandi ber á sér.
Þurfí hann nauðsynlega á aðstoð
að halda getur hann með því að
ýta hnappinn sent hjálparbeiðni til
stjómstöðvar. Koma þá öryggis-
verðir á vettvang eins fljótt og auðið
er. Að sögn Bjöms Önundarsonar
tiyggingayfírlæknis er tekið mið
af læknisfræðilegum sjónarmiðum
við úthlutun neyðarhnappanna.
Þeim er ætlað að gefa notendum
tækifæri til að dvelja öruggir í
heimahúsi, í stað þess að flytjast á
stofnanir.
■■ ‘
Harður árekstur á Mýrarvegi
HARÐUR árekstur varð laust eftir hádegið í gær var ekið í austur úr Skógarlundi og inn á Mýrarveg.
á mótum Skógarlundar, Mýrarvegs og Álfabyggðar. Ökumaður bifreiðarinnar sem ekið var eftir Mýrar-
Ökumenn og sjö ára gamall farþegi voru fluttir á vegi, sem er aðalbraut, uggði ekki að sér og ók inn
slysadeild en töldust ekki hafa hlotið alvarleg í hliðina á hinum bílnum. Fór bifreiðin eina veltu
meiðsli. ogendaðiuppiágrindverki.
Slysið bar að með þeim hætti að öðmm bílnum Bifreiðamar em báðar mikið skemmdar.
Frá slökkvistarfi í gær. //v.,
syðra-Lan^hoiu. Verkfærahus brann 1 Gotu
í GÆRMORGUN brann verkfærahús á bænum
Götu í Hmnamannahreppi, svo og vélar og verkfæri
sem í húsinu vom. Það var um klukkan 9.30 sem
slökkviliðið á Flúðum var kallað að Götu en þá var
mikill eldur í verkfærahúsi sem er áfast við fjós-
hlöðuna. Verkfærahúsið brann og allt sem í húsinu
var, þar á meðal dráttarvél, heybindivél, tilbúinn
áburður, reiðtygi og sitthvað fleira.
Slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva eldinn sem
var mjög mikill þegar það kom á vettvang. Bóndinn
Jón Stefánsson vann við rafsuðu og logsuðu um
morguninn en hafði bmgðið sér frá í morgunkaffið
en allt var þá orðið alelda í verkfærahúsinu þegar
hann kom út aftur.
Góðviðri var og auðveldaði það slökkvistarfíð, en
ef vindur hefði verið af austri er hætt við að fjós
og hlaða hefðu verið í mikilli hættu. Tjón bóndans
er mjög vemlegt en auk Jóns býr faðir hans, Stef-
án Kristjánsson, einnig í Götu.
Sig. Sigm.
Bandaríkjastjórn
fyrirhugar breyting-
ar á útboðsreglum
Miða að bættri samkeppnisstöðu skipafélaganna
FYRIR næstu mánaðamót er
fyrirhugað að breyta útboðsregl-
um varðandi vöruflutninga til
varaarliðsins og munu þær
breytingar tryggja stöðu ís-
lenskra skipafélaga í samkeppni
við bandaríska skipafélagið
Rainbow Navigation Enc. Þetta
kom meðal annars fram í viðræð-
um Hans G. Andersen, sendi-
herra, og Derwinskys, sérlegs
ráðgjafa bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins í Washington, í
gær.
Þessar viðræður vom í framhaldi
af fundi Matthíasar Á. Mathiesen,
INNLENT
Samanburður á smásöluverði í Glasgow og Reykjavík:
Innflutningsverð hærra en
smásöluverð er í Glasgow
utanríkisráðherra, og Shultz, utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna, í Hali-
fax í vor en þar hafði Shultz haft
á orði að kannaðar yrðu nýjar leiðir
til lausnar ágreinings þjóðanna
varðandi þessa flutninga. „Der-
winsky gerði fulltrúum íslenska
sendiráðsins grein fyrir því, að hann
vænti þess, að breytingar á þessum
útboðsreglum yrðu tilbúnar um
næstu mánaðamót og væri þeim
ætlað að leysa þessa deilu og
tryggja stöðu íslenskra skipafélaga
í samkeppninni um þessa flutn-
inga,“ sagði utanríkisráðherra í
samtali við Morgunblaðið í gær.
„Ég mun leggja áherslu á að
fylgst verði mjög vel með hvemig
þessu verki miðar næstu vikumar
og í hveiju breytingamar verði
fólgnar til þess að við getum betur
áttað okkur á því um mánaðamótin
hvort þær em þess eðlis, að þær
komi til með að leysa þetta vanda-
mál,“ sagði Matthías Á. Mathiesen
ennfremur.
Verðlagsstofnun telur ástæðu til
að kanna málið nánar
Verðlagsstofnun hefur birt vík. í báðum borgunum náði
niðurstöður könnunar á verði könnunin til stórra matvöru-
matvæla í Glasgow og Reykja- verslana og stórmarkaða. Einn-
ig aflaði stofnunin upplýsinga
um innkaupsverð til íslenskra
heildsala á þeim vörum sem
könnunin náði til. Verðsaman-
burðurinn leiðir í ljós að smá-
söluverð er 140—600% hærra í
Flugafgreiðslumenn hjá Flugleiðum:
Fengri 5% launa-
hækkun frá 1. mars
STARFSMENN á flugafgreiðsl-
um Flugleiða í Reykjavík fengu
í gær um 5% launahækkun frá
1. mars sl., þegar undirritaður
var nýr sérkjarasamningur Flug-
leiða og Verslunarmannaf élags
Reykjavíkur. Samningurinn tek-
ur til liðiega 20 starfsmanna, að
sögn Péturs A. Maack, fulltrúa á
skrifstofu VR.
Ekki tókst samkomulag um
kauphækkun fyrir aðra VR-félaga
hjá Flugleiðum, sem eru alls nærri
500. Eftir að Flugleiðir og félög
flugliða sömdu nýlega um 26%
launahækkun gerði VR kröfu um
samskonar kjkrabætur fyrir sína
félaga hjá Flugleiðum. „Samningar
okkar við Flugleiðir eru bundnir til
áramóta og því virðist ekki vera
hægt að láta þá hækkun ganga
yfír alla aðra starfsmenn," sagði
Pétur. „Við munum þó halda þeirri
kröfu á loft þegar kemur að næstu
almennu kj arasamningum. “
Auk launaflokkahækkunarinnar
frá 1. mars var gert samkomulag
um hækkun á vaktaálagi þessara
sömu starfsmanna, þannig að nú
er greitt 33% álag á tímann frá kl.
17—24 og 45% álag á vinnutíma
frá miðnætti til kl. 8 á morgnana.
Einnig var samið um að í stað þess
að fyrirtækið komi starfsmönnum
til vinnu á morgnana, áður en stræt-
isvagnar eru farnir að ganga, fái
þeir 300 krónur fyrir hveija vakt.
Að meðaltali vinna þessir starfs-
menn 15,17 vaktir á mánuði, þann-
ig að um er að ræða liðlega 4.500
krónur á mánuði í ferðastyrk.
Sérkjarasamningurinn, sem und-
irritaður var í gær, var gerður í
samræmi við bókun, sem fylgdi
VR-samningunum í febrúar sl., þar
sem ákveðið var að taka ákveðin
atriði úr gildandi sérkjarasamningi
til endurskoðunar á samningstíma-
bilinu, að sögn Péturs Maack.
Reykjavík en Glasgow. I 22%
tilvika var innkaupsverð til ís-
lands jafnhátt eða hærra en í
Glasgow, og í 55% tilvika var
innkaupsverðið jafnhátt eða
hærra en verð í stórvörumark-
aði („cash and carry“) í Glas-
gow.
Verðlagsstofnun telur að niður-
stöður samanburðarins gefí tilefni
til frekari athugunar. I fréttatil-
kynningu stofnunarinnar segir að
ástæðumar fyrir verðmuninum
séu margvíslegar. í fyrsta lagi var
innkaupsverð mjög hátt. Ofan á
það bættust farmgjöld, vörugjöld,
tollar, álagning innflytjanda og
smásala. Sem dæmi má nefna að
dós af bökuðum baunum kostaði
kr. 14,80 í matvömverslun í Glas-
gow. Innkaupsverð til íslands var
hinsvegar kr. 15,90, og verð til
neytanda rúmlega 71 kr. í þessu
ákveðna tilviki keyptu Reykvík-
ingar sömu vöm á 380% hærra
verði en Glasgow-búar.
Morgunblaðið birtir niður-
stöður samanburðarins í
heild á bls. 38 í dag.
Guðmundur J.
Guðmundsson:
„Geri rækilega
grein fyrir minu
máli að rann-
sókn lokinni“
GUÐMUNDUR J. Guðmunds-
son formaður Dagsbrúnar og
Verkamannasambands íslands
segist ekki munu tjá sig frekar
um meinta aðild sína að Haf-
skipsmálinu fyrr en rannsókn á
þætti hans sé lokið, en hann
væntir þess að svo verði bráð-
lega.
„Ég vil ekki ræða málið fi-ek-
ar á þessu stigi, en hins vegar
mun ég gera mjög rækilega
grein fyrir mínu máli, þegar
rannsókn er lokið, sem ég vænti
að verði mjög bráðlega," sagði
Guðmundur í samtali við Morg-
unblaðið. Guðmundur sagðist
ekki vilja eiga orðastað við fjöl-
miðla um þetta mál, og að
umflöllun Þjóðviljans að undan-
fömu og árásir í hans garð
breyttu þar engu um. „Ef menn
vilja ekki bíða eftir niðurstöðu
rannsóknarinnar, þá verður bara
að hafa það,“ sagði Guðmundur.