Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 5

Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 5 ■ Landsmót hestamanna hófst í gær: i Mikil umferð ríðandi með Suðurlandsvegi voru með hátt í hundrað hross. Vitað er af ríðandi mönnum frá Akranesi, úr Dölunum, Austur- Barðastrandarsýslu, Borgarfírði og svo smærri hópum af Stór-Reykja- víkursvæðinu. Veður var hið besta á mótsstaðnum, logn og hlýindi en þó lét sólin á sér kræla. Búist er við svipuðu veðri í dag. í dag hefst dagskráin klukkan níu með dómum á kynbótahryssum og B-flokksgæðingum. Klukkan tíu byijar keppni unglinga 13-15 ára og í kvöld verður efíit til fræðslu- MIKILL fjöldi ríðandi manna var á ferð meðfram Suðurlandsvegi í gær á leið á Landsmót hesta- manna á Gaddstaðaflöt. Mótið hófst í gær eftir hádegi með dómum á afkvæmahópum og fylgdist fjöldi fólks með en um sjöleytið höfðu rúmlega 2.000 keypt sig inn á svæðið. Telja Sérstakrar aðgátar þörf forráðamenn mótsins að þá hafi verið á staðnum hátt i 3.000 manns þvi unglingar 12 ára og yngri frá fritt inn. Ekki var annað að heyra, en mönnum litist vel á þau hross sem voru dæmd í gær og er búist við áhugaverðum afkvæmasýningum á laugardag þegar hópamir verða kynntir. í gærkvöldi voru komnir á móts- stað margir hópar ríðandi manna. Talið er að þeirra stærstur hafí verið hópur Skagfirðinga en þeir fundar í Hellubíói þar sem dr. Hugason munu flytja framsöguer- Þorvaldur Ámason og Kristinn indi. UMFERÐARRÁÐ vill vekja at- hygli vegfarenda á þvi að vegna landsmóts hestamanna sem haldið verður á Gaddstaðaflötum við Hellu á Rangárvöllum 2.-6. júlí má vænta margra hestamanna á ferð á vegum sunnan- og suðvest- anlands. Þótt hestamennimir séu margir verða þó enn fleiri hestar í hópi „gangandi vegfarenda“ við upphaf móts og mótslok. Umferðarráð hvetur vegfarendur til sérstakrar varkámi af þessu til- efni. Minnir bílstjóra á að hestar haga sér á ólíkan hátt í umferðinni alveg eins og mannfólkið og því þarf ávallt að aka hægt í námunda við þá. Við brýr svo sem við Hellu ríður á að ökumenn séu þolinmóðir við reiðmenn, annars er hætta á að illa fari. Hestamenn eru beðnir að bíða með hvers konar kappreiðar þar til á mótsstað er komið — slíkt hæfi ekki vegum þar sem um fara tæki með margra hestafla orku. Halldór Þorvaldsson og Guðni Ólafsson. Morgunblaðið/Ámi Sæberg SUMARTILBOÐ FLUGLEIÐA FLUG, BILL OG GISTING Dæmi um verð og möguleika: BIERSDORF Kr. 18.311- 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, í 2 vikur. Flug báðar leiðir um Luxemborg, bílaleigubíll í B flokki allan tímann og gisting í Dorint sumarhúsum, aðeins 18.311 kr* per mann. sem vinna i tækjadeild Hrað- frystistöðvarinnar. Guðni hefur unnið hjá fyrirtækinu í 2 ár en Halldór i 1 ár. „Okkur skilst að reksturinn hafí gengið illa lengi og maður varð var við það þegar þeir fóru að spara við næturvinnuna. Maður vissi að þetta mundi koma einhvemtíma." Astæðuna fyrir því að svona væri nú í pottinn búið töldu þeir m.a. mega rekja til þess að genginu hefði verið haldið föstu en allur tilkostnaður hefði hækkað hér heima. „Stjómvöld verða að gera eitt- hvað í málinu," sagði Guðni. „Það er engin lausn að strika skuldir út, það þarf að breyta einhveiju. Síð- asta ár var metaflaár en samt er þetta rekið með tapi. Það er eitt- hvað skrýtið í kerfínu." Halldór var á þeirri skoðun að gengisfelling mundi leysa vandann um sinn. „Ég er ekkert búinn að ákveða um framtíðina ennþá,“ sagði Guðni. „Eg get þó hugsað mér að vinna áfram í fískvinnslu ef ég kemst í tæki einhverstaðar. Það er mest upp úrþví að hafa.“ „Ég á heima í sveit," sagði Hall- dór,“ og ætla að fara að vinna í sláturhúsi þar úr því sem komið er.“ ... og það eru fleiri möguleikar: ZELL AM SEE Kr.19024- 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, í 2 vikur. Flug báðar leiðir um Luxemborg, bílaleigubíll í B flokki allan tímann og gisting á íbúðarhótelinu Feriendorf Hagleitner, aðeins 19.024 kr* per mann. Takmarkaður sætafjöldi og brottfarardagar. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. *Verö miðað við verðtímabilið 5.-26. júlí. MÖGULEIKARNIR EIGA SÉR ENGIN LANDAMÆRI. FLUGLEIÐIR Upplýsingasími: 25100 ÓSA/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.