Morgunblaðið - 03.07.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.07.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 Með ljóshraða Sólin frá því í gær er horfin þar sem hún sest á hús hvít- ingjans eins og eldfugl með hvassar klær. Þess í stað læðist nú grálynd þoka um gættir og umbreytir ritvél- inni minni í andlitslausa ófreskju. Hvað á ég að skrifa í dag? Lykla- borðið svarar engu, það er órætt eins og þokan. Eg blaða í dag- skránni og smám saman birtir til, ég sé fyrir mér andlit brosandi manns, Frantiseks Janouch frá Tékkóslóvakíu, er situr í Kastljósi Ögmundar Jónassonar heima í eld- húsi. Eg heyri lýsingar þessa for- manns a-evrópsku mannréttinda- samtakanna Charta ’77 á því hvem- ig þarlend stjómvöld reyna að múl- binda rithöfunda, blaðamenn og aðra þá er dýrka hið fijálsa orð og ég fyrirverð mig fyrir að hafa eitt andartak litið á ritvélina sem óarga- dýr, þennan kæra vin er gerir mér fært að berjast fyrir hinu fijálsa orði í litla dálkinum mínum. Hafa félagar Frantiseks Janouch margir hveijir neyðst til að smygla hinu fijálsa orði fram hjá óargadýrum valdsins allt frá því skriðdrekamir birtust á strætunum í Prag ’68? Þessir menn eiska ritvélar. Sofnum ekki En hið fijálsa orð á ekki bara í vök að veijast í A-Evrópu. Skömmu áður en Ögmundur Jónasson beindi kastljósinu að Frantisek Janouch í eldhúsinu góða var á dagskrá sjón- varpsins flórði þáttur ítalska fram- haldsmyndaþáttarins La Piovra, eða Kolkrabbans. í þessum fjórða þætti sáum við svart á hvítu hvemig ítalska mafían múlbindur þarlenda blaðamenn ef henni býður svo við að horfa og það sem meira er, hún hefir á sínum snæmm virta blaða- menn er hafa þann starfa að dreifa óhróðri um óvini mafíunnar. Má segja að mafían beiti hér svipuðum aðferðum og leynilögreglan í A-Evrópuríkjum, er notar dagblöð, útvarp og sjónvarp miskunnarlaust við að níða niður hins svokölluðu „óvini ríkisins". Já, svo sannarlega hafa fjölmiðlamir mikil áhrif og því er hið frjálsa orð vandmeðfarið eða eins og segir í hinni athyglis- verðu forystugrein Morgunblaðsins frá síðastliðnum sunnudegi: Freist- ingin að birta margvíslegar upplýs- ingar sem berast til fjölmiðlanna er sterk, krafa aimennings um upplýsingar er mikil. Fjölmiðill, sem bognar frammi fyrir þeirra kröfu og slakar á þeirri gmndvallarreglu, að birta ekki annað en það, sem hann getur staðið á að séu stað- reyndir máls, missir að lokum fót- anna og traust almennings, þegar til lengri tíma er iitið. Nýir tímar Sennilega sigrar hið fijálsa orð að lokum þó ekki væri nema í krafti himinspeglanna er varpa atburðum líðandi stundar inná gafl hjá jarðarbúum. Þannig gátum við íslendingar nú horft á Maradona skjótast í gegnum óvíga vamar- múra á sama augnabliki og landar hans í Argentínu og í fyrrgreindu Kastljósi Ögmundar mætti Jón Baidvin Hannibalsson í þularstofu að ræða þing jafnaðarmanna í Lima þrátt fyrir að Jón væri staddur í London. Er þetta ekki ævintýri lík- ast? Spái ég því að senn ræði Ögmundur við fremstu sérfræðinga heimsbyggðarinnar í Kastljósi rétt eins og hann Frantisek Janouch án þess að fréttamaðurinn hverfí úr eldhúsinu heima hjá sér. Já, það er sennilega kominn tími til að ég leggi gamla ritvélarskriflinu og kaupi mér tölvu er flytur greinar- komið hvert á land sem er með ljós- hraða. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Myndin her að ofan er 58 ára gömul, og er tekin úr 1-Anda.kofoniminum 1928. Allar merkustu byggingar eru merktar inn á hana, en sjálfsagt sjást nöfnin ekki nógu vel, því að hér er myndin minnkuð, ætti að vera nær helmingi stærri. — En samt má sjá á henni, hve borgin hefur mikið breyzt á þessum 58 árum. Til dæmis gnæfir enginn turn á Hallgrímskirkju yfir, heldur stendur þá Skólavarðan enn á Skólavörðuholti. — Nu í dag hefur skapast fádæma gott útsýni úr Hallgrímskirkjuturni, og myndir, sem þaðan væru teknar í dag yfir borgina, myndu á sama hátt og þessi hér að ofan, verða dýrmætar heimildarmyndir, þegar timar líða fram. I I I I Reykjavík í augnm skálda ^■■■1 í kvöld verður Ol 30 5- þáttur af " 1 — „Reykjavík í augum skálda". Það eru þau Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdóttir sem eru umsjónarmenn þátt- anna. Að þessu sinni verður fjallað um fjórða áratuginn sem var tímabil kreppunn- ar hér á landi. Lesnar verða frásagnir, sögur og ljóð frá þessum tíma, m.a. eftir Sigurð Einarsson, Jóhann- es úr Kötlum, Guðmund Kamban og Margréti Jóns- dóttur. Lesari með þeim Símoni og Þórdísi er Barði Guðmundsson. Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach Um náttmál: Ómar Valdimarsson í heimsókn ■I Þáttaröðin „Á 00 slóðum Jóhanns — Sebastians Bach“ hefst í útvarpinu í kvöld. Þættimir eru 10 talsins og koma frá aust- ur-þýska útvarpinu, en þeir voru gerðir í tilefni af 300 ára afmæli Jóhanns Sebastians Bach árið 1985. Það er Hermann Bömer sem vann þættina og aflaði hann víða fanga við gerð þeirra, m.a. úr ævisögum, bréfum og ýmsum skjölum. í þáttunum er fylgt eftir búsetu tónskáldsins í mis- munandi borgum og gerð nokkur grein fyrir mótun og helstu áhrifavöldum í lífí og starfí Bachs. í þættinum í kvöld verður sagt frá borgunum Eisenach þar sem hann fæddist og síðan Ohrdruf og Luneburg, en þar gekk Bach í mennta- skóla. Leikin verður m.a. mótetta og hijómsveitar- svíta í D-dúr. Jórunn Viðar þýddi þættina og er um- sjónarmaður þeirra. ■■■■ Á dagskrá rásar Ol 00 ^ er þátturinn £á\-’~ „Um náttmál" undir stjóm Jónatans Garðarssonar. Gestur Jón- atans að þessu sinni er Ómar Valdimarsson, blaða- maður. Ómar þýddi á síð- asta áratug ævisögu Bob Dylan og las í útvarp. Þá er hann kunnur fyrir af- skipti sín af íslenskri popp- tónlist, m.a. var hann um skeið umboðsmaðurýmissa hljómsveita, þ. á m. hljóm- sveitarinnar Pelican. Omar var ekki einasta umboðs- maður, því hann var einnig einn liðsmanna Nútíma- bama. Ómar hefur fyigst með innlendu og erlendu poppi alia tíð og gerir enn. L UTVARP 1 FIMMTUDAGUR 3. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigriður Thorlacius þýddi. Heiödís Norðfjörð les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð." Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Stórsveit danska út- varpsins. Bjarne Rostvold og Ólafur Þórðarson blaða í sögu hennar. Fyrsti þáttur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 i dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katr- ín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Siguröardóttir les (3). 14.30 I lagasmiöju — Hoagy Carmichel. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Suðurland. Umsjón: Einar Kristjánsson, Þorlákur Helgason og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Ljóðræn svita op. 54 eftir Edvard Grieg. Hljómsveit Bolshoj-leikhússins i Moskvu leikur; Fuat Mans- urowstj. b. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Francis Poulenc sem leikur ásamt Jacques Février með Hljóm- sveit Tónlistarháskólans í París; Georges Prétre stj. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Elsku María" 19.15 Ádöfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarniríhverfinu. (Kids of Degrassi Street). 5. þáttur: Lísa sér um myndskreytingu. Kanadísk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. Umsjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku Gunnlaugur Jónasson. eftir Odd Björnsson. Leikstjori: Oddur Björnsson. Leikendur: Árni Tryggva- son, Inga Hildur Haralds- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristinn Hallsson, Steindór Hjörleifsson, Rúrik Haralds- son og Róbert Arnfinnsson. 21.20 Reykjavík i augum skálda. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mós- esdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Einsönguríútvarpssal. Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Hugo Wolf, Enrique Granados, Erik Satie, David Knowles, George Friedrich Handel og Giacomo Puccini. David Knowles leikur með á píanó. 22.45 „Afmæli." Guðmundur Andri Thorsson les smá- sögu sína sem hlaut önnur verðlaun í samkeppni Lista- hátiðar. 21.10 Landsbankinn 100ára. Islensk heimildamynd. Rak- in er saga þessa elsta banka landsins frá stofnun hans árið 1886 og sú öra þróun sem oröiö hefur í allri starfsemi hans. Einnig er lýst hlutverki bankans nú t dögum og þjónustu hans viö landsmenn. Framleiö- andi: Saga Film. Texti: Ólaf- ur Ragnarsson. 21.45 Ságamli. (Der Alte). Þrettándi þáttur. ' Þýskur sakamálamynda- flokkur í fimmtán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.20 Á slóðum Jóhanns Seb- astians Bach. Þáttaröð eftir Hermann Börner frá austur-þýska út- varpinu. 1. þáttur: Eis- FIMMTUDAGUR 3. júlí 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur:Ásgeir Tómas- son, Gunnlaugur Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.5 sem Guðríöur Har- aldsdóttir annast. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Rauöskeggur. (Barbarosa). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1982. Leik- stjóri Fred Schepisi. Aðal- hlutverk: Willie Nelson og Gary Busey. Riddaraliðs- maður frá Texas gerist út- lagi í Mexíkó. Þar heyr hann í áratugi skæruhernaö gegn tengdafööur sinum og ætt hans. Þegar halla fer undan fæti bætist honum galvask- ur liðsmaður sem hleypir nýju Iffi í baráttuna. Þýðandi Trausti Júlíusson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.30 Dagskrárlok. enach, Ohrdruf og Luune- burg. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Hlé 14.00 Andrá Stjórnandi: Ásta R. Jóhann- esdóttir. 15.00 Laust í rásinni Þáttur um soul- og fönktón- list í umsjá Tómasar Gunn- arssonar. (Frá Akureyri). 16.00 Nýræktin Skúli Helgason stjórnar þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 17.00 Gullöldin Jónatan Garðarsson kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Umnáttmál Jónatan Garðarsson stjórn- ar þættinum og ræðir við Ómar Valdimarsson blaða- mann. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Strákarnir frá Muswell hæð. Fyrsti þáttur af fimm þar sem stiklað er á stóru i sögu hljómsveitarinnar Kinks. Umsjón: Gunnlaugur Sig- fússon. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.16 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 4. júlí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.