Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 17

Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 17 Marilyn Gold Koolik, þar sem eink- um eru rifjaðar upp gamlar heimild- armyndir og fréttamyndir. Birtar ljósmyndir með, sumar æði gamlar. Saga er eftir Elisha Porath, Scar of Pride, er skemmtileg frásögn og lífleg. Ljóð eru eftir Yona Wollach, myndarleg grein um Israeli Art at the Israeli Museum listilega mynd- skreytt og fróðleg og snjöll grein um Hanoch Levin — Enfant Terrible of the Israeli Theatre eftir Shosh Avigal. Sagt er frá leikritum Levins, en í þeim fer hann harla nýstárlegar leiðir og er enda mjög umdeildur höfundur. Greininni fylgja myndir úr ýmsum leiksýningum Levins. Aerial Israel — a Historian’s In- fatuation eftir Benjamin Z. Kedar segir meðal annars á aðgengilegan og upplýsandi hátt frá uppbyggingu í borgum ísraels og birtar frábærar samanburðarmyndir. Þá er sagt frá Nora Art Gallery í Jerúsalem og auk þess getið nokkurra bóka. Ritstjóri Ariel er Asher Weill og aðstoðarritstjóri er Yehudit Wade. Útlitshönnuður er Alex Berlyne og listráðunautur Tamar Goldschmidt. og er óþarfí að nefna dæmi því til stuðnings. Meira að segja sóló- stjömur hafa tekið saman höndum og sungið saman við slíkan fögnuð að alheimur hefur nánast fallið í öngvit, McCartney/Jackson, Jag- ger/Bowie, Bowie/Tina Tumer og þannig mætti lengi telja. Strákamir í gæludýrabúðinni em ekki eins nýir af nálinni og af er látið. Óljúgfróður tjáði mér meira að segja að lag þeirra, West end girls, hefði verið afar vinsælt á einum skemmtistaða borgarinnar fyrir 2-3 ámm. Þetta lag gerir það nú gott vestra en hafði áður mnnið sitt skeið á enda í heimalandinu. Við fyrstu hlustun er tónlist Pet shop boys alls ekki aðlaðandi — miklu fremur kaldranaleg. Upp- bygging laganna er ekki ýkja fljókin en rétt meðhöndlun nútímatækni er þeim félögum í hag. Útkoman verður dálítið tæknivædd en henni má vel venjast. m Töframennirnirfrá Sharp eru samir við sig. Þeirhafa haldið framleiðslukostnaði þessa frábæra videotækis íalgjöru lágmarki og nú setur Hljómbær punktinn yfir i-ið og býðurþetta tæki á ævintýralegu tilboðsverði. En það allra sniðugasta eraðgeta keyptgæðatæki á þessu hlægilega verði. Tæki þar sem saman fara sterk bygging, lipur hönnun og ótrúleg gæði. • Sharp Vision-20% betrimynd• Fjarstýring með lOaðgerðum • 14daga upptökuminni• 93 mm hæð (Slim Line) • 16rásir* Spilar Pal kerfi og Secam (DDR)» Móttakafyrirkapalkerfi • Kveikirásérsjálfkrafa við innkomu spólu • Ýtir spólu sjálfvirkt út að aflokinni spólun til baka og slekkur á sér» Sjálfvirk endurtekningþ.e. spilarendalausteða þangað tilþað erstoppað• Myndleitari með mynd á • Leitarsjálftaðmyndá 10-földum hraða* Spilarallt að240mín. spólur* Létt og þægileg stjórnun • Kyrrmynd• Spólarframogtil baka án myndar á 10-földum hraða. Og verðið, -já, haltu þérfast, tækið kostar aðeins 39,500.- kr. stgr. Hljómbær býður alltaf betur! HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Umboðsmenn: PortiðAkranesi, BókaskemmanAkranesi, Kauptélag Borgfirðinga, Serfoisafirðl, Kaupféiag SkagfirðingaSauðórkróki, /ŒAAkureyri, Radíóver Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabœr Hornafirði, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, ffósÞorlökshöfn, fotovo/Keflavík, RafeindaþjónustaÓmarsVesimannaeyium

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.