Morgunblaðið - 03.07.1986, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.07.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3.JÚLÍ 1986 33 Persaflóastríðið: Iranir endur- heimta Mehran Nikósíu, Kýpur, AP. ÍRÖSK hernaðaryfirvöld staðfestu í gser að hersveitir írana hefðu á ný náð frönsku landamæraborginni Mehran á sitt vald með áhlaupi, að sögn útvarpsins í írak. Sögðu þau, að tvær íranskar herþotur hefðu verið skotnar niður meðan á átökunum stóð. Útvarpið hafði eftir ónafngreind- um talsmanni hersins, að íraskar hersveitir hefðu hörfað frá borginni til landamæranna. íranir lýstu yfír á þriðjudag að hersveitir þeirra hefðu tekið borgina. írakar höfðu haldið Mehran í sex vikur er þeir jrfirgáfu borgina. Með missi hennar hefur sú hemaðar- stefna þeirra beðið skipbrot, að taka íranskra borga geti komið í veg fyrir innrásir írana inn á írösk landsvæði. Það var enn fremur ætlun íraka að notfæra sér hertekin svæði í íran í samningaviðræðum í því skyni að endurheimta írösk landsvæði úr höndum írana. íranir réðust inn í Suður-írak í aprílmánuði síðastliðnum og lögðu undir sig hluta af Faw-skaga. Samkvæmt tilkynningu, sem ír- ösk hemaðaryfírvöld gáfu út f Baghdad, hófú íranir áhlaupið á Mehran á mánudag, en þá sögðust írakar vera fullkomlega færir um að hrinda árásinni. í tilkynningunni sagði ennfremur að tvær íranskar F-5 sprengjuflugvélar, hefðu verið skotnar niður á Mehran-svæðinu í gær, áður en borgin féll í hendur Irönum. DengXiaoPing Kommúnistaflokkurinn í Kína 65 ára: Kínverjar hvattir til að styðja endurbætur Peking, AP. LEIÐTOGAR kínverska kommúnistaflokksins hvöttu á þriðjudag rúmlega fjörutiu milljónir flokksfélaga til þess að styðja ýmsar endurbætur, sem undanfarið hafa verið gerðar í efnahagslifinu. Hér er um endurbætur á meiði fijálshyggju að ræða og tilefni hvatningar- orða þessara sextíu og fimm ára afmæli Kommúnistaflokks Kína. í leiðara á forsíðu málgagns í heimavistarskóla fyrir fetúlkur í flokksins Renmin ribao (Dagblað alþýðunnar) sagði að allir flokks- félagar yrðu að sameina komm- únískar hugsjónir þeim endurbót- um, sem undanfarið hafí verið gerðar, og leggja sitt af mörkum „til nýju byltingarinnar". Sextíu og fímm ár eru liðin síðan Maó Tse Tung og lítill flokkur ungra kínverskra marxista stofti- uðu Kommúnistaflokk Kína á fundi Shanghai. Nú er Deng Xiao Ping að reyna að reisa við efnahag Kín- veija með því að leggja af ýmsa þætti miðstjómarstefnu Maós og draga úr 'valdi embættismanna flokksins til að taka ákvarðanir um daglega stjóm. Stefna Dengs hefur verið að beina valdinu frá skriffínn- um flokksins til hæfra forstjóra og hefur hún mætt nokkurri andstöðu flokksfélaga hans, sem fastir eru í viðjum vanans. Molotov Fjölmiðlar hins opinbera birtu í júní fjölda greina um skriffinna flokksins, sem staðið hafa í vegi fyrir framkvæmdasömum forstjór- um fyrirtækja og jafnvel rekið þá. Hér ræðir um forstjóra, sem ýmist juku afköst fyrirtækja sinna eða ráku þau með hagnaði. Þess er því að vænta að endur- bótasinnaðir leiðtogar fíokksins sjái sig tilneydda til að reka lágt setta félaga í baráttunni gegn dugleysi ogvanhæfni. í áðumefndum leiðara sagði um endurreisn á sviði menningar „Kynna verður öll afrek heims- menningarinnar, þótt veijast verði hugmyndafræði hinnar úrkynjuðu borgarastéttar. “ • • Oryggisráð Sameinuðu þjóðanna: Nicaraguamenn segja að stefni í stríð Washington, Managua, AP. UTANRÍKISRAÐHERRA Nicaragua sagði á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að stuðningur Bandaríkjíistjómar við Contra- skæruliða gæti leitt til viðtækra átaka í Mið-Ameríku með þátttöku bandarískra hermanna. Ráðherrann sagði samþykkt fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um 100 milljón dala stuðning við Contra-hreyfing- una jafngilda stríðsyfirlýsingu. Þar sem Bandarikin hafa neitunar- vald í Óryggisráðinu, ætla Nicaraguamenn ekki að leggja fram til- lögu um fordæmingu ráðsins á Bandaríkjastjóm. Vemon Walters, sendiherra sem beijast gegn stjómvöldum í Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum, sagði stjóm Reagans forseta ekki miða að því að steypa stjóm Sandinista f Nicaragua. Hann sak- aði Sandinista um að kúga and- stæðinga sína heima fyrir auk þess sem hann sagði þá styðja skæruliða, E1 Salvador. Andres Aguilar, sendiherra Venezuela, sagði á fundi Öryggis- ráðsins að ákvörðun Bandaríkja- manna stangaðist á við alþjóðalög. Kínveijar hafa einnig fordæmt stuðninginn við Contra-hreyfíng- una. Samtök stjómarandstöðuhreyf- inga í Nicaragua hafa krafíst þess að stjóm Sandinista boði til kosn- inga þegar í stað, og heimili útgáfu dagblaðsins „La Prensa". Þá hafa þeir einnig hvatt stjómina til að láta af hótunum við leiðtoga stjómar- andstöðunnar. Daniel Ortega, for- seti Nicaragua, sagði í síðustu viku að stjóm hans myndi ekki líða andstöðu í neinni mynd innanlands. Sandinistar hafa hert mjög tökin á stjóraarandstæðingum eftir að ljóst varð að Bandaríkjamenn myndu styrkja Contra-skæmliða. Dömur Við opnum nýja verslun ámorgun Náttkjólar - innisloppar - undiríatnaður. Brúðarkjólar - dag- og kvöldlqólar. Skór og veski. Glæsilegar og góðar vörur. Lipur og þægileg þjónusta. Líttu inn - sjón er sögu ríkari. sviptur embættum sínum. Eftir það var hann um tíma sendiherra í mongólíu, en var rekinn úr flokkn- um 1964 og hvarf eftir það sjónum þartilnú. Vestrænir stjórnarerindrekar í Kína segja að stjómin í Peking hafi viðurkennt þörfína á því að halda áfram þeim endurbótum, sem Deng efndi til 1978. Aftur á móti hafí embættismenn flokksins úti á landi staðið úrbótasinnuðum fram- kvæmdastjómm fyrir þrifum. V. Við erum í Pósthússtræti 13. í hjarta borgarinnar á homi Pósthússtrætis og Kirkjustrætis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.