Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 42

Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur 24 ára viðskiptafræðingur, sem er við fram- haldsnám í Bandaríkjunum, óskar eftir sumar- vinnu til septemberloka. Sérfög: markaðs- kannanir, vöruflæði og tölvur. Upplýsingar í síma 79144. Söiustarf Óskum að ráða sölumann (karl eða konu) í heimilis- og hljómtækjaverslun. Lifandi og krefjandi starf. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 8. júlí, merkt: „Lipurð-359“. Loksins! Loksins er ég laus og vantar vinnu sem fyrst. Ég er 24 ára, hef reynslu í bókhaldi, vélritun, símavörslu, innheimtu, gjaldkerastörfum, útskrift reikninga, setningu, prófarkalestri o.fl., o.fl. Auk þess er ég fljót að læra og til í allt. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Góður starfskraftur — Góð laun“. Fræðsluskrifstofa- Reykjavíkurum- dæmis Við Sálfræðideild skóla er laus staða sér- fræðings (sálfræðings, félagsráðgjafa eða sérkennara) frá 1. september nk. Þjálfun og starfsreynsla við greiningu og leiðbeiningar nauðsynleg. Umsóknarfrestur til 20. júlí nk. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni sál- fræðideildar á Fræðsluskrifstofunni, sími 621550. Fræðslustjóri. Reykjavík Sjúkraliðar óskast strax Starfsfólk óskasttil ýmissa starfa. Upplýsing- ar í síma 35262. í borðsal. Upplýsingar gefur Magnús í síma 35133. í þvottahús. Upplýsingar gefur Anna í síma 82061. Ritari Óskum eftir að ráða starfskraft til ritara- starfa. Við leitum að manneskju sem getur unnið sjálfstætt og hefur aðlaðandi fram- komu. Góð vélritunar- og enskukunnátta er skiiyrði, en æskilegt er að fyrir hendi sé versl- unarskólamenntun og áhugi fyrir tölvum. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Fyrirspurnum ekki svarað ísíma, en umsóknir sendisttil: IsnI byggðaverk hf. Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps, Bíldudal, auglýsir starf sveitarstjóra Suðurfjarðar- hrepps lausttil umsóknar. Uppl. um starfið gefa oddviti í síma 94-2261 og 94-2110 og sveitarstjóri í síma 94-2165 og 94-2228. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Suðurfjarð- arhrepps, Bíldudal fyrir 5. júlí nk. HeilsugæslanÁlfta- mýri 5 óskar að ráða starfsmann í hálft starf til ræstinga og umsjónar með kaffistofu frá 1. júlí nk. Upplýsingar í síma 688550 frá kl. 9.00 til 12.00 fh. Frá Menntamálaráðuneytinu Staða húsvarðar Starf húsvarðar við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. september 1986. Umsóknir ásamt uppl. um menntum og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 26. júlí. Menn tamálaráðuneytið. Frá Menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Iðnskólann í Reykjavík er laus staða yfirkennara í bygginga- og tréiðngreinum o.fl. Umsóknarfresturtil 15. ágúst. Umsóknarfrestur um áður auglýsta kennara- stöðu í stærðfræði við Fjölbrautarskólann á Sauðárkróki framlengist til 14. júlí. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Ræstingastörf Við viljum ráða nú þegar fólk til að sinna ræstingastörfum á skrifstofum okkar að Barónsstíg 2-4. Upplýsingar og umsóknar- eyðublöð á staðnum. mqu ö Sfföte Verkamenn Viljum ráða vana byggingarverkamenn til starfa strax. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700. Istak hf, Skúlatúni 4. Útkeyrsla Við viljum ráða starfsmann til útkeyrslustarfa sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við okkur á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00. Plastiis llf Krókhálsi 6, sími 671900. Smurstöð — sendibílstjóri Hekla hf. vill ráða menn til eftirtalinna starfa: 1. Á smurstöð fyrir bíla. Áhugasamir 17-20 ára koma gjarnan til greina. Góð og hreinleg vinnuaðstaða. 2. Bifreiðastjóra á sendibifreið, í alls konar flutninga, sendiferðir og fl. Ekki yngri en 21 árs. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. Nýtt símanúmer 695500. Trésmiðir — kranamenn Viljum ráða nokkra trésmiði og kranamenn til starfa strax. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni4. Tækjastjóri Óskum að ráða alhliða tækjamann til starfa í Færeyjum í þrjá mánuði. Nánari upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni 4. Símavarsla Viljum ráða vana stúlku til að annast síma- vörslu, útskrift samninga o.fl. Upplýsingareftirkl. 13.00. Skipholti 19. Vön skrifstofustúlka óskgr eftir vel launuðu starfi. Get byrjað strax. Tilboð sendist augld.Mbl. merkt: „323“ fyrir 10. þ.m. Bókhald Óskum að ráða nú þegar starfskraft við bók- hald. Góða laun í boði. Vinsamlegast hafið samband við Gylfa Einarsson. Atvinna Viljum ráða járnsmiði og trésmiði til starfa strax. Bátalón hf., Hvaleyrarbraut 32-34 Hafnarfirði, símar 52015 og 50168.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.