Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 59

Morgunblaðið - 03.07.1986, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 59 Kappakstur bílamódela KAPPAKSTUR bilamódela verð- ur haldinn í fyrsta skipti hérlend- is laugardaginn 12. júlí nk. kl 17. Kappaksturinn fer fram á um 40 metra langri braut sem komið verður fyrir á bflastæðum stór- markaðarins Miklagarðs í Reykja- vík. Það er 27 ára gamail Vestur- Þjóðveiji sem hefur verið búsettur hérlendis um skeið, Andreas Kleine, sem stendur fyrir keppninni ásamt nokkrum íslendingum. Bflamir eru Qarstýrðir, um 50 cm á lengd, flest- ir settir saman úr hlutum keyptum að utan en einnig eru þeir til hand- smíðaðir. Keppt verður í tveimur flokkum, flokki bfla með bensínvél og flokki bfla sem eru rafknúnir. Þeir geta náð allt að 80 km hraða en af öryggisástæðum verður komið í veg fyrir að bflamir nái þetta miklum hraða. Að sögn Kleine verður þó allt gert til að gera keppn- ina sem áhugaverðasta. Fyrir utan verðlaun fyrir sigur í báðum flokk- um verða veitt verðlaun fyrir falleg- asta bflinn og jafnvel þann ljótasta. Þegar hafa 15 bflar verið skráðir til keppni en Kleine gerir ráð fyrir að þeim muni Ijölga. Ingibjörg Ásgeirsdóttir Ingibjörg Asgeirsdóttir sýnir í Eden LEIKUR að laufum er heiti myndlistarsýningar Ingibjargar Ásgeirsdóttur sem nú stendur yfir í Eden í Hveragerði. Sýning- in verður opin til 14. júlí. Ingibjörg er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Hún stundaði nám í ensku við Cambridge á Englandi og síðan leiklist við Central skólann (Scool of Speech and Drama) í London. Þá tók við hjónabandslíf og bamauppeldi, en jafnframt þessu byijaði Ingibjörg að leika sér að laufum. Afraksturinn er myndasýn- ingin sem nú stendur yfir í Eden. Laufin í myndunum eru að mestu leyti frá konunglega tijágarðinum í „Kew“, en þar er að finna tijáteg- undir hvaðanæva að úr heiminum. 35 ARA 1951 -1986 10% AFMÆUS AFSLÁTTUR VID KASSAHN! Verslunin Víðir er 35 ára á þessu ári og við höldum veglega uppá það. í því tilefni bjóðum við 10% HEILDARAFSLÁTT af öllum viðskiptum í viku. Afslátturinn fer fram við kassann - 10% er dregið frá heildarupphæð, hvort sem hún er stór eða smá. ATH. TÓBAKSVÖRUR UNDANSKILDAR wmmmmmmÉ AUSTURSTRÆT117 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI 1986 bílarnir frá VOLKSWAGEN eru uppseldir 1987 Œrgerdirnar koma í julílok Laugavegi 170-172 Simi 695500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.