Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1986 3 éimilið ’86, spennandi stórsýning: Nú verður mikið um að vera. Á annað hundrað sýnenda kynna vörur sínar og þjónustu. Hér er allt sem nöfnum Ijáir að nefna til heimilis og heimilishalds. Hér er forvitnileg sérsýning í kjallara, HUGVIT 86 þar sem kynnt er hugverk og starf íslenskra hugvitsmanna. Hér er SKEMMTILAND fyrir yngri og eldri kynslóðin og nýjung á íslandi, TÓNLISTARGOSBRUNNUR Barnagæslaverðurásvæðinu. Fjölbreyttarveitingar. Og ekki má gleyma The Commodore Cabaret með heimsfræga töframenn, trúða og jafnvægislistamenn og margt margt fleira. \i d Heimilið ’86, uppákoma ársins, vettvangur kynningar og 'u fyrir alla fjölskyli Heimilið'86 Laugardalshöll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.