Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 32
32 4 ,rn.i icwvn , 1* /í^UAOU^lVÖIlM ,mU/Utt»Mvn«.r MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna —- atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Meinafræði Staða sérfræðings við Rannsóknadeild í meinafræði við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. september nk. Upplýsingar um stöðuna veitir Margrét Snorradóttir, sérfræðingur deildarinnar í síma 96-22100. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Sölumaður Bifvéla- og vélvirkja vantar til kynningar og sölu á loftverkfærum og tækjum í Reykjavík. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5511, 105 Reykjavík. M MarkaðsMönustan Skipholti 19 • 105 Reykjavlk - Box 5511 - Simi 26911 Kópavogsbúar sem ekki reykja! Vantar ykkur vinnu við bæjardyrnar: Reynsla við sauma æskileg. Vinnutími samkomulag. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hringið í síma 44433. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Pípulagningamenn óskast Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 688882 kl. 12.30-14.00 og í síma 53537 kl. 18.00-20.00. Álftárós hf. Mosfellssveit Starfsfólk óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar aðeins á staðnum. Kjörval, Mosfellssveit. Aðstoðarfólk óskast til starfa í bókbandi nú þegar. Upplýs- ingar veitir Ásgeir í síma 17165. Röskur maður óskast strax til starfa við pappírsskurð og fleiri störf tengd pappírslager. Upplýsingar veitir Gunnar Trausti í síma 17165. Isafoldarprentsmiðja hf. Smiðir óskast. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 688882 kl. 12.30-14.00 og í síma 53537 kl. 18.00-20.00. Álftárós hf. Heillandi og krefjandi framtíðarstarf í veitingarekstri Eitt af forystufyrirtækjunum í veitingarekstri í höfðuborginni leitar nú að toppmanni til að taka að sér harða og aðhaldssama fjármála- stjórn í ört vaxandi og fjölbreyttum rekstri, með mjög mikla framtíðarmöguleika. Við leit- um að lifandi og hugmyndaríkum fagmanni til að hafa árvökult eftirlit með öllum þáttum rekstursins frá hráefnisinnkaupum til reikn- ingainnheimtu, launabókhaldi, fjármagnsút- streymi og greiðsluáætlunum vegna fjárfestinga. Viðkomandi þarf að geta unnið í fullum trúnaði með eigendum að mikilvægu uppbyggingarstarfi og býðst á móti örugg og vel launuð framtíðarstaða með möguleik- um á að deila arði. Aðeins eiginhandarumsóknir koma til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Toppmaður nr. 1912“. Dagheimilið Valhöll Suðurgötu 39 Starfsfólk óskast í fullt starf 1. september nk. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 19619. Röntgentæknir óskast á Sjúkrahús Vestmannaeyja dagana 6.-24. sept. nk. Upplýsingar gefnar á skrif- stofunni sími 98-1955. Atvinna íboði Véla- og verkfærainnflytjandi óskar að ráða í eftirtalin störf: 1. lager- og afgreiðslustörf 2. sölu- og afgreiðslustörf í verkfæradeild 3. akstur og lagerstörf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl fyrir 30. ágúst merktar: „Þ — 8286". Óskum að ráða Blikksmiði, málmiðnaðarmenn. Einnig vantar okkur duglega verkamenn í einangrunarvinnu í flugstöðina í Keflavík. Upplýsingar hjá verkstjóra. Blikk & Stál h/f., Bíldshöfða 12, s: 686666. & Mosfellshreppur Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Hlutastörf. Upplýsingar veittar á skrifstofu Mosfells- hrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Veitingahús Óskum að ráða hresst og glaðlegt starfsfólk til framtíðarstarfa á veitingastaði okkar á Grensásvegi og í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á þessum stöðum næstu daga. TOMMA G.G.S. H/F. Skapandi störf — skemmtilegur vinnustaður — Stærsta auglýsingastofa landsins vill gjarnan ráða í þessi störf: Auglýsingateiknari I: Sérsvið: Myndskreyt- ingar. Starfsreynsla og frjó hugsun skilyrði. Auglýsingateiknari II: Starfsreynsla æskileg. Umbrotsmaður: Fagmenntun og/eða mikil starfsreynsla æskileg. Við textagerð: Góð og rík máltilfinning skil- yrði. Starfsreynsla kostur. í móttöku: Verkssvið: Símavarsla, móttaka, vélritun, póstumsjón og skyld störf. Skilyrði: Jákvætt viðmót. Hugleiddu hvort þú viljir slást í hóp með 25 manna hörkugengi sem vinnur áhugaverð störf við góð skilyrði og á fallegum vinnustað. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun, fyrri störf o.þ.h. sendist augldeild Mbl. merkt: „Starfsgleði — 8285“ fyrir 28. þ.m. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál og þeim svarað. AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN Brautarholti 8 Rafvirki óskast til lagerstarfa. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „BT — 5756“. Verkstæðismaður Viljum ráða verkstæðismann á vélaverkstæði okkar. Uppl. í síma 622700 á skrifstofutíma. ístak hf, Skúlatúni 4. Verkamenn Viljum ráða verkamenn í byggingarvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ístak hf, Skúlatúni 4. Leikfell Fóstrur og annað starfsfólk óskast til starfa 1. september. Einnig fólk í afleysingar. Upplýsingar í síma 73080 kl. 13-15 næstu daga og 71574 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.