Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1986 39 Þórður Guðmann Þórðarson — Minning Fæddur 17.júní 1914 Dáinn 19. ágúst 1986 Þótt vió vitum öll að kallið gctur komið á hverri stundu stiindum við jafnan ráðþrota við skyndilegt frá- fall vina og vandamanna jafnvel þótt ungdómurinn sé að baki. Við vissum að vísu að mágur minn, Þórður Guðmann Þórðarson fyrr- 'crnndi bifroiðastjóri, hafði átt við Fæddur 17. mars 1900 Dáinn 12. ágúst 1986 Oft hafði ég heyrt Einars Magn- ússonar getið áður en ég Ieit hann. Svo er mál með vexti, að tengda- móðir mín sál., Kristín Gunnlaugs- dóttir (1892—1983), átti heima í Miðfelii í Hrunamannahreppi sem 8 ára barn er Einar fæddist þar. Hún mundi vel eftir því þegar hann fæddist, þessi sonur Magnúsar Ein- arssonar bónda í Miðfelli og Sigi'íð- ar Halldórsdóttur, konu hans. Einar var Árnesingur í báðar ættir, en fyrst og fremst Hreppamaður." Fyr- ir honum átti ekki að liggja að klæðast prestshempu, eins og hann lærði til, heldur varð hann einhver mesti stórkennari þessa lands, ef svo má að orði komast. Tæpa hálfa öld kenndi hann við Menntaskólann í Reykjavík, var þar af rektor þess- arar öldnu menntastofnunar síðustu fimm embættisár sín. Hvers vegna skrifa ég nokkur kveðjuorð við burtför Einars Magn- ússonar rektors? Ekki er það vegna náinna kynna, því að ég talaði sjald- an við hann. Eitt atvik eða orðræða, nema hvort tveggja sé, veidur því að ég kýs að kveðja þennan heiðurs- mann. Það var í desember 1986. Eg hafði lokið stúdentsprófi utanskóla við MR haustið á undan. Nú skrifar Einar mér bréf og segir að skírtein- ið sé tilbúið og hann geti afhent mér það. Eg átti heima úti á landi (í Þykkvabæ) þegar þetta var. Einn kaldan desemberdag brá ég mér síðan í bæinn og lagði leið mína upp í menntaskóla. Einar tók mér ljúfmannlega. Ég sat inni í skrif- stofu hans og ræddi nokkuð við hann. Ég spyr rektor um skírteinið, nú sé ég kominn til að sækja það. Jú, það var í lagi. En áður en úr því gæti orðið að hann afhenti þetta merka plagg yrði ég að svara fjór- vanheilsu að stríða frá því að hann gekkst undir læknisaðgerð á sjúkra- húsi í lok síðasta árs, en eigi að síðui- kom fráfall hans öllum á óvait, en hann lést í Borgarspítalan- um 19. þessa mánaðar. Þórður var fæddur þ. 17. júní 1914 í Beijaneskoti, Austur-Eyja- fjallahreppi. Foreldrar hans voru hjónin Katrín Guðmundsdóttir og Þórður Stefánsson síðar formaður um spurningum. Þær voru þessar: Hvaða ár fæddist Einar Magnús- son, hvaða mánaðardag, hvenær lauk hann stúdentsprófi og guð- fræðiprófi? Þetta var nú dálítið próf. En spurningunum svarði ég víst rétt. Þá var ekki eftir neinu að bíða — og þó. Ég skyldi ganga með Ein- ari út í hátíðarsal. Klæddur kulda- úlpu tók ég við skírteininu úr hendi rektors er kom sér fyrir í ræðustól skólans. Mér er til efs að nokkur athöfn af svipuðum toga hafi snort- ið mig dýpra. Einar kunni þá list að gera stund sem þessa ógleyman- lega og áhrifaríka. Margir minnast Einars Magnús- sonar sem kennara. Ég minnist hans að vísu ekki sem slíks. Hann er í huga mínum eftirminnilegui' maður og stutt kynni okkar geym- ast í þakklátum huga. Ættingjum hans votta ég samúð við fráfall hans. Auðunn Bragi Sveinsson og útgerðarmaður í Vestmánnaeyj- um, en þaú voru bæði ættuð frá Austur-Eyjafjiillum. Var Þórður elstur tólf barna þeirra. Á þessum árum voru miklir uppgangstímai' í Vestmannaeyjum sem og í flestum bæjum við sjávarsíðuna. Vélbátaút- gerð var hafin og tækniöld gengin í garð. Mikill fjöldi fólks flutti bú- ferlum út í Eyjar og í þeim hópi voru hjóni í Beijaneskoti. Settust þau að í Vestmannaeyjum árið 1919 og þar ólst Þórður upp í stórum systkinahópi á mannmörgu sjó- mannsheimili. Fædd 5. mars 1886 Dáin 12. ágúst 1986 Mig langar að minnast góðrar konu, sem lést 12. ágúst sl., á 101. aldursári. Sigríður Ólafsdóttir fæddist 5. mars 1886 í Stíghúsi á Eyrar- bakka. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Pálsdóttir og Ólafur Bjamason trésmiður. 16. júní 1905 giftist Sigríður Sig- urði Guðmundssyni bóksala Guðmundssonar, prúðum, góðum og fallegum gáfumanni. Hann var sparisjóðsstjóri og síðar lengi starfsmaður Landsbankans á Sel- fossi. Þau höfðu eignast 2 böm þegar Sigurður veiktist af berklum, sem þá hetjuðu á landsmenn. Hann fór til Danmerkur á heilsuhæli og fékk bata og náði 98 ára aldri. Alls eign- uðust þau hjón 10 böm, sem urðu hraust myndarfólk. Það sem mig langar að minnast á, er hversu Strax og hann hafði aldur til fór hann að vinna við útveg föður síns og búskap því að faðir hans átti jafnan bæði kýr og kindur. Þórður var einn af fyrstu r.emendunum í Unglingaskóla Vestmannaeyja. Hugur hans mun hafa staðið til frekara náms en á þessum tíma heyrði það til undantekninga að ungir piltar úr Eyjum gengju menntaveginn. Allir urðu að vinna undir eins og þeir komust á legg og augu flestra unglinga læindust að sjónum. Þórður minntist oft á það að hann hafði viljað vera um kyrrt í Vestmannaeyjum og eignast sinn eigin bát eins og svo margir ungir menn gerðu bæði fyrr og síðar. Eins og svo oft í lífi okkar gripu örlögin hér inn í líf hans, því að á besta aldri veiktist hann af berklum. Dvaldi hann mörg ár á Vífilsstaðahæli og þótt hann ynni bug á sjúkdómnum gekk hann aldr- ei heill til skógar eftir þessi veikindi. Á Vífilsstöðum mun hann hafa byijað að tefla skák en skákin átti hug hans allan enda varð hann góður skákmaður. Er hann útskrif- aðist af Vífilsstaðahæli settist hann að í Reykjavík og átti þar heima upp frá því að undanskildum stutt- um tíma, sem hann bjó í Kópavogi. Eftir að Þórður flutti til Reykja- víkur hóf hann leigubílaakstur hjá bifreiðastöðinni Hreyfli og varð það hans ævistarf meðan heilsan leyfði. Eins og áður segir var hann góður skákmaður og lengi vel einn af bestu skákmönnum Hreyfils. Keppti mikil gæfa það var Sigurði að vera kvæntur slíkri myndarkonu sem Sign'ður var. Hún sá alltaf um að Sigurður hefði næði og frið til hvíldar. Þar heyrðist aldrei rifrildi eða nöldur, þrátt fyrir að börnin væru mörg. Mættu margar ungar konur nú til dags læra að skapa friðsæl heimili fyrir maka sína og börn. Ég veit að tengdamóðir mín (mágkona Sigríðar) þakkaði henni meðal annars þá heilsu sem Sigurð- ur fékk. Hún fékk líka að njóta hjúkrunar hennar er hún veiktist af smitandi sjúkdómi og Sigríður tók hana á sitt stóra barnaheimili, lét hana hafa sér herbergi og hjúkr- aði henni sjálf í margar vikur. En Sigríður var hreinleg og enginn smitaðist. Slíkt gera ekki nema rausnarkonur. Sigríður var líka glaðsinna og skemmtileg, en alltaf dömuleg og háttvís. Hún var gest- risin, hjá henni mætti maður ávallt hlýju viðmóti. hann nokkmm sinnum með skák- sveit Hreyfils á skákmótum við mjög góðan orðstír erlendis. Þórður kvæntist ekki en sambýl- iskona hans um 15 ára skeið var Kristjana Gunnarsdóttir, mæt stúlka úr Reykjavík. Er þau voru rétt að ljúka byggingu reisulegs íbúðarhúss í Kópavogi andaðist Kristjana árið 1965, langt um aldur fram, og varð það Þórði þungt áfall því að með þeim höfðu verið miklir kærleikar. Þórður var mikill hagleiksmaður. Hann var sérlega góður smiður og einkar vandvirkur. Var stundum hent gaman að þessu innan fjöl- skyldunnar ög hann kallaður „milli- metramaðurinn“. Þótt hann hafi aldrei lærí trésmíðar var aðdáunar- vert að sjá hversu vandaðir smíðis- gripir hans voru. Auk taflmennsk- unnar átti Þórður sér ýmis önnur tómstundastörf eins og t.d. fn'- merkjasöfnun og bókband en á því sviði var hann einnig snillingur ekki síður en við smíðar. Þórður var víðlesinn og kunni glögg skil á hin- um ólíklegustu málum og var oft gaman að spjalla við hann um landsins gagn og nauðsynjar. Þar sem skákin var honum svo hugleikin getum við kvatt hann með þeim orðum að nú hafi hann tapað þeirri skák sem við öll hljótum að tapa að lokum. Við kveðjum Þórð með söknuði, þökkum honum sam- fylgdina ogóskum honum blessunar Guðs. Theodór S. Georgsson En Sigríður var ekki ein með sín verk. Hjá henni var alla tíð systir hennar, sómakonan Ása, sem fóstr- aði börnin. Og enn heldur nokkuð af fjölskyldunni áfram að búa sam- an í sátt og samlyndi, það er fagurt fordæmi til afkomenda, sem eru orðnir 105 að tölu. Blessuð sé minning merkrar konu. Anna Helgadóttir Einar Magnússon rektor — Kveðja Sigríður Ölafs- dóttir — Minning st- og vetrarlistinn Ir/mtínn BMI HÓLSHRAUNI 2 OG SIÐUMULA OPIO KL. 1 -6 VERÐ KR.190 - SEM END PONTUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.