Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1986 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Akstur 36 ára maður óskar eftir vinnu við akstur. Er með meirapróf. Getur byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Framhaldsskóla- kennarar Okkur vantar kennara í stundakennslu á framhaldsskólastigi. Kennslugreinar: Raungreinar, viðskiptagrein- ar og tungumál. Einstaklingskennsla og 2ja til 4ja manna hópar. Góð laun. Þeir einir koma til greina sem hafa kennsluréttindi og kennslureynslu á þessu skólastigi. Upplýs- ingar í síma 74831 á kvöldin. LEIDSÖGN SF. Þangbakki 10. Starfsfólk vantar í ýmis störf. Upplýsingar hjá yfirmat- reiðslumanni á staðnum eða í síma 82200 í dag og næstu daga. Esjuberg. hoire(> Framleiðslu- nemar Getum bætt við nemum í framreiðslu. Umsækjendur þurfa að hafa lokið 9. bekk og vera orðnir 16 ára. (Eldri umsóknir ósk- ast endurnýjaðar). Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um frá kl. 10.00-16.00 næstu daga. GILDI HFl Veitingarekstur, Hótelsögu. Framreiðslustörf Hótel Örk, Hveragerði vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf. Framreiðslumenn — aðstoðarfólk í sal — nema í framreiðslu. Leitað er að reglusömu, snyrtilegu og drífandi starfsfólki. Hluti starfanna eru laus 1. september nk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist okkur fyrir 4. september nk. GuðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Heildverslun Óskum eftir áreiðanlegum manni í útkeyrslu og lagerstörf. Upplýsingar í síma 687738. jlnolreCA Dyravörður Óskum eftir að ráða dyravörð. Vinnutími mánudaga til föstudaga frá kl. 8.00-19.00. Upplýsingar veittar hjá starfsmannastjóra frá kl. 9.00-12.00 og í síma 29900. HótelSaga, v/Hagatorg. Prentari Hæðaprentari óskast sem fyrst. Tilboðum skilað til augldeild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Prentari — 1914“. Leikfimi- fimleika- jazzballettkennarar Vegna aukinnar starfsemi í vetur vantar Þrek- miðstöðina í Hafnarfirði ýmsa kennara til starfa bæði með unglingum og fullorðnum. Góð vinnuaðstaða, góð laun fyrir góða kenn- ara. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar íÞrekmiðstöðinni, Dalshrauni4, Hafnarfirði. WteiiA Starfsfólk )J^6j óskast Vegna mikillar stækkunar hótelsins óskum við eftir að ráða starfsfólk í ræstingar og uppvask. Um er að ræða heilsdags- og hálfs- dagsstörf bæði fyrir og eftir hádegi. Enn- fremur getum við bætt við okkur starfsfólki í kvöld og helgarvinnu. (Eldri umsóknir ósk- ast endurnýjaðar). Nánari upplýsingar um vinnutíma og launa- kjör gefur starfsmannastjóri á staðnum frá kl. 10.00-16.00 næstu daga. GILDI HfWí Veitingarekstur, Hótelsögu. Atvinna Pilt eða stúlku vantar til verksmiðjustarfa við léttan iðnað. Upplýsingar gefnar í Álnabæ, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Sérverslun með sælgæti og hnetur Okkur vantar nú þegar ábyggilega stúlku ekki yngri en 20 ára sem þarf að geta unnið sjálfstætt. Um er að ræða 80-100% starf. Þær sem hafa áhuga komi í verslunina mið- vikudag eða fimmtudag og rabbi við okkur. MIXIT GÓÐGÆTI raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Flensborgarskóla Haustönn 1986 hefst í Flensborgarskóla mánudaginn 1. sept. Þá verða afhentar stundatöflur og innheimt nemendagjöld, kr. 1200. Nýjir nemendur eru beðnir að koma í skólann kl. 10.00 en eldri nemendur kl. 13.00. Kennarafundur verður í skólanum föstudag- inn 29. ágúst kl. 9.00 fh. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 1. sept. í öldungadeild en þriðjudag- inn 2. sept. í dagskólanum. Skólameistari. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólinn verður settur mánudaginn 1. sept. kl. 9.00 árdegis. Skólastjóri ff Verzlunarskóli íslands — öldungadeild Öldungadeild verður starfrækt við Verzlunar- skóla Islands frá og með haustinu 1986. Kennt verður mánudaga-föstudaga kl. 17.30-22.00. Boðið verður upp á nám til verslunarprófs og stúdentsprófs og geta þeir sem lokið hafa verslunarprófi fengið það viðurkennt og innritað sig til stúdentsprófs. Innritun fer fram á skrifstofu skólans vikuna 25.-29. ágúst kl. 13.00-18.00. Skólinn verður settur 10. sept. kl. 14.00 og kennsla hefst 11. sept. Stundatöflur hafa verið sendar til þeirra nem- enda sem þegar hafa innritað sig. húsnæöi i boöi \ Skrifstofuhúsnæði til leigu Ca 80 fm við Laugaveg. Laust strax. Upplýs- ingar í síma 25143. Til leigu Falleg 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð á besta stað í miðbænum til leigu frá 15. sept. til 15. maí. íbúðinni fylgja öll heimilistæki, þ.á.m. uppþvottavél, þvottavél og þurrkari, húsgögn eftir samkomulagi og sími. Tilboð merkt: „Engin fyrirframgreiðsla—05697“ sendist augldeild Mbl. fyrir mánaðamót. Til leigu geymsluhúsnæði 70-80 fm geymsluhúsnæði til leigu nálægt Sundahöfn. Upplýsingar í síma 38085. Verslunarhúsnæði til leigu um 150 fm í nýlegu húsi við Barónsstíg. Laust strax. Iðnaðarhúsnæði til sölu um 145 fm við Skemmuveg. Laust fljótlega. Eignaþjónustan símar 26650 og 27380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.