Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1986 13 Söluturn í Reykjavík Söluturn á góðum stað auk myndbandaleigu. Góð velta. Uppl. aðeins á skrifst. VALHÚS 5:651122 FA5Tf>rmabai a ■Valaeir Kristinsson hrl. Raykjavtkurvegi so ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Furuberg — raðhús Nýkomið í sölu 150 fm raðhús ásamt bílskúr. Verður afhent tilb. undir tréverk í október nk. Fullbúið að utan. Verð 4,2-4,3 millj. VALHÚS 5:651122 FASTEIGNASALA ■Valgeir Kristinsson hrl. Raykjavfkurvegi bo ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 JHwigfitiMafrife Grafarvogur — einbýlishús — í smíðum Vorum að fá í sölu mjög fallegt um 220 fm einbýlishús með stór- um innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt með frág. þaki. Húsið er á einum besta stað í Grafarvogi. Teikningar á skrifstofunni. Kópavogur — einbýlishús — tvær íbúðir Til sölu við Víghólastíg hús með tveimur íbúðum. Húsið er kj., hæð og ris. í risi er stór 4ra herb. séríb. Góð lóð. Gott útsýni. Hagamelur — 3ja herbergja Vorum að fá til sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. fjöl- býlish. Eftirsótt eign á eftirsóttum stað. Ártúnshöfði — iðnaðarhúsnæði Verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði á góðum stað á Ár- túnshöfða. iarðhæð og 2 hæðir, hver hæð um 130 fm. Innkeyrsla á jarðh. og 1. hæð. Teikningar á skrifstofu. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjavfk, Kópa- vogi, Garðabæ og Hafnarfirði. EianahölHn Fas,ei9na-°gskipasaia Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr HverftsgöluTB MÍMISVEGUR Glæsileg húseign Húseignin Mímisvegur 6 er til sölu. í húsinu eru fjórar íbúðir, tvær hæðir, hvor um sig ca 160 fm, rishæð ca 75 fm og kjallarahæð (lítið niðurgrafið) ca 96 fm. 2 bílskúrar eru á lóðinni og fylgja þeir miðhæðunum. Geymslur og þvottahús í kjallara. Til greina kemur að selja eignina í einu lagi, ef viðunandi tilboð fæst. VAGNJÓNSSON® FASTEIGÍMASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIML 84433 LÖGFRÆÐINGURATU VAGNSSON ÞIXfíHOLT — FASTEIGNASALAN — BANKASTRÆTI S'29455 Hótel — mötuneyti — söluturn — Til sölu á Þingeyri, hótel, mötuneyti og söluturn í fullum rekstri. Góð velta. Miklir möguleikar. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu okkar. itelántton viðskiptafræðingur. 35300 35301 Smáíbúarhverfi — einbýli Vorum að fá í sölu ca 170 fm tvílyft einb. auk 36 fm bílskúrs í þessu vinsæla hverfi. A neðri hæð eru 3 herb., 2 stofur, eldhús, bað og þvottaherb. í risi eru 2 herb., baðstofa, eldhúskrókur og bað. Parket á gólfum, Tvöfallt verksmiðjugler. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Espigerði — 4ra-5 herbergja Vorum að fá í sölu ca 140 fm íb. í hinu geysivinsæla lyftuhúsi í Espigerði. íbúðin er öll á einni hæð og skipt- ist í 3 herb. fataherb. sérþvottaherb, flísalagt bað, stór stofa og eldhús. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI Agnar Agnarss. vlðskfr., MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 Agnar Olaf sson, SÍMAR 35300 & 35301 HEIMASÍMI SÖLUM.73154. SKEDFAN FASTEJGINA/v\IÐLXirS SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT LOGMENN: JÓN MAGNÚSSON HDL. PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Seljendur ath! Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar okkur allar gerðir fasteigna á skrá NÝJAR ÍBÚÐIR FRÁBÆRT ÚTSÝNI Höfum í einkasölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir sem afh. tilb. u. tróv. og máln. I sept.-okt. 1987. Sameign veröur fullfrág. að utan sem innan. Fróbært útsýni. S og v svalir. Bflsk. getur fylgt. Teikn. og allar uppl. ó skrifs. Einbýli og raðhús GRJOTASEL Glæsil. einb. á tveimur hæðum ca 400 fm m. innb. tvöf. bílsk. 2ja herb íb. á jarðh. Frábær staöur. GARÐABÆR Fokhelt einbhús á tveimur hæðum ca 180 fm ásamt 33 fm bílsk. Teikn. á skrifst. V. 3,1 millj. REYÐARKVÍSL Fallegt endaraðh. ca 240 fm tvær hæðir og ris. Vandað hús. Bílsk. ca 40 fm. V. 6,2 millj. GRUNDARÁS Fallegt endaraðhús á tveimur hæöum, ca 200 fm ásamt 40 fm bílsk. Verð 5,8 millj. NORÐURBÆR - HAFN. Glæsil. einbhús ca 300 fm á tveimur hæðum ásamt ca 22 fm garöhúsi. Innb. bílsk. V. 7,5 m. GRAFARVOGUR Raöhús á einni hæö ca 176 fm ásamt innb. bílsk. Til afh. strax fokh. innan, frág. utan. V. 3,5 m. ÁLFTANES Einbýli á einni hæö ca 140 fm ásamt ca 50 fm bílsk. Ekki fullg. hús. Frábær staöur og útsýni. V 3,1 millj. ÚTSÝNISSTAÐUR Stórglæsil. raöh. ca 144 fm á einum besta og sólríkasta útsýnisstaö í Reykjavik. Húsin skilast fullfrág. aö utan, fokh. aö innnan. Örstutt i alla þjónustu. Verö frá 2960 þús. VESTURBÆR RaÖhús á tveimur hæöum ca 120 fm m. innb. bilsk. Rúml. tilb. u. tróv. V. 3,5 millj. KAMBASEL Fallegt raöh. sem er 2 hæöir og ris + innb. bilsk. Húsiö er ca 92 fm aö grunnfl. V. 5,5 m. ARNARTANGI - MOS. Fallegt einbhús á einni hæö. Ca 140 fm ásamt ca 40 fm bílsk. V. 4,6-4,7 m. BLEIKJUKVÍSL Glæsil. einbýlish. á 2 hæöum ca 170 fm aö grunnfi. + ca 50 fm bílsk. Skil- ast pússaö utan og innan meö hita, gleri + frág. þaki. Til afh. fljótl. LEIRUTANGI - MOS. Til sölu parhus á 1. hæð ca 130 fm ásamt ca 33 fm bílsk. Selst fullfrá* gengiö aö utan og fokh. að innan. Til afh. í nóv. 1986. Teikn. á skrifst. HLÉSKÓGAR Einb. sem er kj. og hæö ca 175 fm aö grunnfl. Innb. tvöf. bílsk. V. 5,7-5,8 m. ÁSBÚÐ - GB. Glæsil. raöh. ca 200 fm á tveimur hæöum ásamt ca 50 fm bílsk. Sórlega glæsil. innr. GARÐABÆR Glæsil. einbhús á tveimur hæöum ca 145 fm aö grunnfl. + ca 50 fm bílsk. Sór 2ja herb. íb. á jaröhæö. Fráb. útsýni. V. 7,9 m. HVERFISGATA - HAFN. Gott parh. ca 45 fm aö grunnfl. sem er kj., tvær hæöir og ris. Steinhús. V. 2,5-2,6 m. ÞINGÁS Fokhelt einbhús á einni hæö ca 170 fm ásamt ca 50 fm bílsk. Skilast m. járni á þaki, plasti i gluggum. RAUÐÁS Fokhelt raöh. tvær hæöir og ris 270 fm m. innb. bílsk. Til afh. strax. KLEIFARSEL Fallegt einb., hæð og ris ca 107 fm aö grfl. ásamt 40 fm bflsk. meö gryfju. V. 5,3 m. EFSTASUND Fallegt einbýli sem er kj. og tvær hæöir ca 86 fm að grfl. Tvær ib. eru i húsinu. Góöur bflsk. V. 6,5 m. VÍÐITEIGUR - MOS. Einbýiish. á einni hæð ásamt góöum bflsk. Skilast fullb. utan fokh. aö innan. Stærö ca 175 fm. 5-6 herb. og sérh. HRAUNBÆR Falleg ib. á 2. hæð ca 140 (m. Þvottah. og búr innaf eldh. S-svalir. 4 svefnherb. 25% hluti í einstaklib. i kj. RAUÐAGERÐI - SERH. Falleg neöri sérh. ca 167 fm i þríb. ásamt ca. 28 fm bflsk. Fallegur arinn i stofu. Tvennar svalir. Gengiö af stofusvölum út i garð. Verö 4,6 m. 4ra-5 herb. ALFHEIMAR Falleg 4ra herb. íb. ca 110 fm á 3. hæð. S-svalir. UÓSHEIMAR Falleg íb. á 1. hæð ca 110 fm. Sv-svalir. Þvottah. í ib. Þessi ib. fæst eingöngu i skipt- um fyrir 3ja herb. íb. í sama hverfi. V. 2,6-2,7 millj. KÁRSNESBRAUT Falleg íb. á 2. hæö i þríb. ca 105 fm. Suö- ursv. Frábært útsýni. V. 2,3-2,4 m. GRJOTASEL Glæsil. einb. (keðjuhús) sem er kj. og tvær hæöir meö innb. bflsk. Fráb. staöur. Sérib. í kj. V. 7 m. 3ja herb. LOGAFOLD 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð ca 119 fm. Tilb. undir trév. V. 2,6 m. LÆKJARFIT - GB. Falleg 3ja herb. risíb. ca 75 fm. Tvíbýli. V. 1750 þús. GRETTISGATA Falleg 3ja herb. risib. ca 70 fm. V. 1600 þús. VÍÐITEIGUR - MOS. Höfum til sölu 3ja herb. raöh. á einni hæö vA/íöiteig. Afh. tilb. u. trév. aö innan en fullfrág. aö utan. Teikn. á skrifst. LINDARGATA Góð 3ja-4ra herb. efri hæö í tvíb. ca 80 fm. Timburhús. V. 1800-1850 þús. VESTURBERG Góö íb. á 4. hæö í lyftublokk. Ca 85 fm. Suðaustursv. Frábært útsýni. V. 2 m. LANGHOLTSVEGUR Góö íb. á 1. hæö í fimmbýli ca 70 fm. Bílskr. V. 1,8-1,9 m. ÆSUFELL Falleg íb. á 3. hæö ca 90 fm. Góöar suö- ursv. V. 2 m. 2ja herb. ALFHEIMAR Falleg 2ja herb. ib. i kj. ca 60 fm. V. 1700- 1750 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg íb. á 2. hæö ca 60 fm. Sv-svalir. V. 1850 þús. FÁLKAGATA Góö íb. á 1. hæð í fjórb. ca 55 fm. Sérinng. V. 1350 þús. BARÓNSSTÍGUR Falleg íb. á 1. hæð ca 65 fm. Baklóö. Laus strax. Verð 1700 þús. FOSSVOGUR Falleg einstaklib. á jaröh. ca 30 fm. V. 1150- 1200 þús. SKIPASUND Falleg íb. í kj. ca 50 fm i tvíbýli. Sórinng. Verð 1450-1500 þús. LAUGAVEGUR Falleg íb. á jarðh. ca 55 fm ásamt bilsk. Laus strax. V. 1750 þús. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Falleg ib. í kj. ca 60 fm. Sérþvottah. Sór- inng. Sór bílastæöi. V. 1550-1600 þús. SELTJARNARNES Falleg ib. i kj. ca 50 fm. Sérinng. V. 1350 þ. Annað STOKKSEYRI Falleg einb. sem er kj., hæö og ris ca 75 fm að grunnfl. Stór lóö. V. 1300 þús. ÍSBÚÐ OG MYNDBANDALEIGA Til sölu er myndbandaleiga og isbúö i Garöabæ. Miklir mögul. Gott verö. SMIÐJUVEGUR - KÓP. Höfum til sölu fokh. atvinnuhúsn. ca 340 fm á jaröhæö á góöum staö viö Smiöjuveg. SMIÐSHOFÐI/ IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu iðnaðarhúsn. sem er jarðh. og tvær hæðir. ca 200 fm aö grunnfl. Húsið er i dag tilb. u. trév. Fullb. að utan. Nánari uppl. veittar á skrifst. SKRIFSTOFUHUSN. Höfum til sölu skrifstofuhúsn. i nýju husi á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Húsn. skilast tilb. u. trév. aö innan. Sameign fullfrág. Lyfta komin. Fullfrág. aö utan. Uppl. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.