Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR,27. ÁGÚST 1986 11 EINBÝLISHÚS Neðra Breiðholt Sérlega glæsilegt ca 350 fm hús m. innb. bilskúr við Þjóttusel. Fullfrágengin húseign. EINB ÝLISHÚS Efstasund Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Grunnflötur ea 86 fm. Mikiö endurnýjað. Glæsilegur frá- gangur á öllu. Stór, fallegur garður og gróðurhús. Bilskúr innréttaður sem gestahús. EINBÝLISHÚS Mosfellssveit Fallegt 2ja hæða ca 225 fm hús. Efrl hæð: Stofa, eldhús, 5 svefnherb. o.fl. Niðri: Tvöfald- ur bílskúr, þvottahús og ca 30 fm rými. EINBÝLISHÚS Kópavogur Til sölu mjög fallegt hús á einni hæð á stórri lóð með fögru útsýni. Samtals grunnflötur hússins er ca 150 fm auk ca 50 fm bilskúrs. Verð: 4,5 mlllj. Laus 1. okt. EINBÝLISHÚS Vesturbær - 450 fm Glæsileg hús á besta stað i Vesturbænum. 2 hæðir, ris og kjallari. Auðvelt að sklpta húsinu 1 2-3 ibúðir. EINBÝLISHÚS Seltjarnarnes Steinhús á tveimur hæðum ca 210 fm. Niðri: Stór stofa, svefnherb., baðherb., lagnir fyrir eldhús. Uppl: Tvö stór herb., ekfhús og bað. Bílskúr. Húsinu mé skipta I tvær íbúðlr, báðar með sér inngangi. Verð ca 4,8 millj. 6 HERBERGJA Sérhæð — Goðheimar íbúð á neðri hæð ca 130 fm. M.a. stofa, borð- stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað og þvotta- herb. Bílskúr. EINBÝLISHÚS Hafnarfjörður Eldra timburhús í góöu éstandi. Kjallari, hæð og ris. Grunnfl. ca 54 fm. Bílskúr. Verð 2,8 millj. KLEIFARSEL Einbýlishús með bflskúr Nýtt ca 214 fm hús + 40 fm bílskúr. Húsið er 2 hæðir, að mestu fullbuiö en vantar hurðir og fínfrágang að innan. SLÉTTAHRAUN 2ja herbergja Sérlega vönduð ib. á 2, hæð I 3ja hæða fjöl- býlish. Allar innr. endurn. Þvottah. á hæðlnni. VESTURBÆR 2ja herbergja Góð ibúð á hæð i fjölbýlishúsi. Endumýjað baðherb. S-svalir. Herb. i risi fylgtr. Á BESTA STAÐ VIÐ SNORRA BRAUT 2ja herbergja Stór 2ja herb. ibúð I kjallara. Sér inngangur Laus strax. Gott endurn. baðherb. Verð: ca 1550 þue. HLÍÐAR 4ra herb. + bflskúr Góð risibúð með bílskúr. Verð: 1,9 mlllj. ÆGISÍÐA 2ja herbergja Falleg ibúð í kjallara með sérinngangi. Nýtt tvöfalt gler. Endurnýjað eldhús og bað. Dan- foss. Verð: n 1,6 mlilj. INN VIÐ SUND Sérhæð með bflskúr Endumýjuð 4ra-5 herb. neðrl hæð i tvlbhúsi. Nýtt gler, ný eldhúsinnr. Allt sér. Gengið úr stofu út i sórgarð. f BVSTBGHASALA SUÐUHLANDSSRAUT18 ^ VAGN JÓNSSON IDGFRÆ-ÐINGUR: ATLIVAGNSSON SIMt'S4433 26600 allir þurfa þak yfír höfuðid Einbýlishús FOSSVOGUR. Nýtt, ekki alveg fullgert 278 fm hús á 2 hæðum. Verð 8-8,5 m. Útborgun 50%. KÓPAVOGUR. Fallegt hús i grónu umhverfi við fáfarna götu í Austurbænum. Húsið er 143 fm og skiptist þannig: Á efri hæð er stofa, eldhús, forstofa, skáli, 3 svefnherb. og baö. í kj. er 2ja herb. íb. þvottahús, geymsla og fl. 48 fm bílsk.. Mikið ræktuð lóð. Verð 5 m. MOSFELLSSVEIT. 140 fm hús á einni hæð. 30-35 fm bílsk. Verð 5,5 m. MOSFELLSSVEIT. 135 fm hús auk óvenju stórs bílsk. og 120 fm atvinnuhúsnæðis (má inn- rétta sem íbúðarhús). Fallegt hús og lóð með öllum þægind- um meðal annars nuddpotti. Ýmis skipti. í KVOSINNI. 300 fm virðulegt eldra hús, bilsk. og stór lóð. Verð 9,5 m. HÓLAHVERFI. 2x122 fm. Hægt að hafa tvær íb. í húsinu. Verð 6.5 m. STEKKJAHVERFI. Einbýli, 138 fm hæð auk mikils kj.rýmis sem er að nokkru innréttað. Verð 6,2 m. LAUGARÁS. 265 fm parhús. Fallegt hús, fögur lóð. Laust. Verð 7,3 m. SKERJAFJÖRÐUR. Glæsileg 360 fm villa. Verð 8,3 m. Ýmis skipti. SEUAHVERFI. 210 fm hús. Hæð og ris. 40 fm bílsk. með gryfju. Verð 5,3 m. ARNARNES. 340 fm nýlegt ein- býlishús. Ófrágengin lóð. Verð 6.6 m. Skipti á minni eign koma til greina. Ibúðir í háhýsum ESPIGERÐI. 6 herb. 176 fm íb. með bílgeymslu. Vönduð eign. Fæst í skiptum við minni íb. í háhýsi. ESPIGERÐI. 5 herb. 130 fm. Verð 4,5 m. ESPIGERÐI. 5 herb. 130 fm. Verð 4,8 m. Há útborgun. KRUMMAHÓLAR. 136 fm "penthouse". Allt að 4 svefn- herb. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Verð 3,9 m. Skipti á ódýrara. KRUMMAHÓLAR. "Pent- house" íb á 2 hæðum um 100 fm. 3 svefnherb. Stórar suður- svalir. Mikið útsýni. Verð 2,8 m. HRÍSMÓAR - GB. 145 fm íb. ofarlega í háhýsi. Ný, ófullgerð en íbúðarhæf. Aðeins 2 svefn- herb. eru nú í íb. en hægt að setja fleiri. Tvennar óvenjustór- ar svalir. Laus. Verð 3,8 m. GRANDASVÆÐI. 200 fm glæsi- leg íb. ofarlega i háhýsi. Þrennar svalir þar af einar óvenju stórar. Fagurt útsýni. Fæst í skiptum við einbýli, rað eða parhús. GRANDASVÆÐI. 5 herb. 156 fm ný falleg ib. Bílgeymsla. í íbúðinni geta verið allt að 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Skipti á raðhúsi, þarf ekki að vera full- gert koma til greina. UÓSHEIMAR. 4 herb. ib. á 3. hæð í háhýsi. Góð sameign. Húsvörður. Fæst í skiptum fyrir einbýli eða raðhús. Verðmetum samdægurs. & Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. E3 Heildsalar Sundaborg Til sölu eitt bil i Sundaborg, það er 150 fm lagerhúsn., 70 fm skrifstofa og 70 fm sýningarsalur. Fyrsta flokks vinnustaður sem býður upp á margháttaða þjónustu meðal annars, póst-, telex-, bókhalds-, útakstursþjón- ustu og m.fl. Óviðjafnanlega fagurt útsýni. Laust nú þegar eða síðar samkvæmt samkomulagi. 26600É Fasteignaþjónuitan Autluntrmti 17,«. 28800 Þorsteinn Steingrimsson lögg. tasteignasali ^11540 Uppselt ? Ekki er það nú reyndar en vegna mikill- ar sölu undanfariö vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Sérstaklega í Þing- holtunum, einbhús eða sórhæö fyrir traustan kaupanda, f Vesturbæ, einb- hús eöa raöhús, góðar greiðslur f boði. Einbýlis- og raðhús Á Artúnsholti: 340 im tvu. einbhús auk 50 fm bílsk. á frábærum útsýnisstaÖ. Afh. fljótlega. Tilb. u. tróv. Verö 6,9 millj. í Vesturbæ: 340 fm nýlegt fullb. vandað einbhús. Innb. bílsk. Falleg lóð. Verö 7,5-8 millj. Bæjargil Gb.: 150 fm tvíi. einb- hús ásamt bílsk. Afh. fljótl. fokh. Verð 2,7 millj. I KÓpðVOCJII 2x150 fm steinhús á eftirsóttum staö. Mögul. á 2 íb. Bílsk. Glæsil. útsýni. Afh. fljótl. Fokhelt. í Vesturbæ 224 fm viröulegt timburhús á steinkj. (byggt 1906). Þarfnast standsetn. í Norðurbæ Hf. Ca 300 fm tvílyft vandað einbhús. Innb. bílsk. Falleg lóð. Nánari uppl. á skrifst. 5 herb. og stærri Á útsýnisstað í Hf.: 120 fm neöri sérh. Bflsk. Glæsilegt útsýni. Verð 3,3 mlllj. Einnig 150 fm efri sér- hæö. Bflsk. Afh. fljótl. fokh. Glæsil. útsýni. Verð 3,5 millj. Sérh. v/Holtagerði Kóp.: 120 fm neöri sórh. sem skiptist í for- stofu, hol, stofu, eldhús. í svefnálmu eru 3 herb., baðherb. og þvottaherb. Verð 2,9-3 millj. Eyjabakki: Ca 100 fm góö endaíb. á 2. hæð. Ný eldhúsinnr. Út- sýni. Verö 2,7 millj. Furugrund — laus: ioo fm mjög góö íb. á 1. hæö. 3 svherb. Svalir Barónsstígur: 104 fm ib. á 3. hæð. Verð 3 millj. 3ja herb. Maríubakki: 85 fm mjög góö íb. á 3. hæö. Þvottah. og búr innar eldh. hæö. S-svalir. Verð 1850-1900 þús. Krummahólar: ca. 75 fm góð íb. ó 5. hæð. Bílskýli. Svsvalir. Góö sam- eign. Laus strax. Verð 2150 þús. Móabarð: Ca 80 fm vönduð íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. Verð 2,1-2,2 millj. Barónsstígur: 3ja herb. risíb. Verð 1650 þús. 2ja herb. í Hlíðunum — laus: Til sölu góð samþykkt einstaklíb. í kjallara. Verð 1100-1200 þús. Austurgata Hf.: 50 fm falleg risíb. í tvíbýlishúsi. Sórinng. Laus strax. Skeggjagata: 50 fm góö kjall- araíb. Verð 1650-1700 þús. Reynimelur: Einstakiib. í kjaii- ara. Góð greiöslukj. Hverfisgata: ca 70 tm ib. a 4. hæð í góðu steinhúsi. Laus strax. íb. er öll nýstandsett. Verð 1600-1650 þús. Glæsil. útsýni. Fyrirt. — Atv.húsn. Laugavegur: ta söiu versihúsn. neðarlega við Laugaveg. Uppl. á skrifst. Matvöruverslun: tii söiu matvöruverslun og söluturn i Austur- borginni. Smiðshöfði: 3 x 200 fm verslun- ar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsn. Selst saman eöa í einingum. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. Á Hvaleyrarholti Hf.: tii sölu 450 fm stálgrindarhús. Miklir stækkunarmögul. Gott athafnasvæöi. Söluturn: Mjög góður söluturn i miöbænum til sölu. Barnafataverslun: til sölu í miðborginni. Góð greiöslukj. er samiö er strax. Bílastillingaverkstæði: bflastillingaverkstæði. Nánari uppl. á skrifst. FASTEIGNA MARKAÐURINN Odinsgotu 4 11540-21700 Jön Quðmundsson sölustj. Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson vlðsk.fr. J _kUglýsinga- siminn er 2 24 80 iWazm Vantar — 3ja-4ra Höfum traustan kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúö í Hlíöum, Austurbæ, Háa- leiti. Sveigjanlegur afhendingartími. Vantar — tvíbýli Okkur vantar fyrir ákveðinn kaupanda hús meö tveimur íbúöum, helst 3ja og 4ra í Austurborginni eöa Austur- bæ Kópavogs. Hryggjarsel — parhús Gott u.þ.b. 280 fm hús meö 2 íbúð- um. Skipti á minni eign möguleg. Á sunnanverðu Álftanesi 216 fm mjög glæsilegt einbýlishús við sjávarsíðuna. Einstakt útsýni. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofu (ekki í síma). Sundin — einb. — tvfbýli Mikiö endurnýjaö hús, 2 hæðir og kjallari viö Skipasund. í kjallara er sér 2ja herb. íbúö. Stór bilskúr. Verð 4,9 millj. Borgarholtsbraut — einb. Gott u.þ.b. 160 fm einbýlishús auk fokhelds bílskúrs. Stór hornlóð. Verð 4,9 millj. Tvíbýlishús — Seltjarnarnes Ágætt u.þ.b. 210 fm hús ó 2 hæðum. 2 íbúöir í húsinu. Stór eignarlóð. Verð 4,8 millj. Reyðarkvísl raðhús parh. Gott ca 240 fm endaraöhús á 2 hæð- um auk bílskúrs. Verð 6,2 millj. Logafold — einb. 135 fm vel staösett einingahús ásamt 135 fm kjallara m. innb. bílskúr. Gott útsýni. Arnarnes — einbýli Gott einbýlishús á tveimur hæöum við Blikanes, með möguleika á sér- íbúö i kjallara. Skipti á sórhæö i Reykjavík koma vel til greina. Verð 9 millj. Sólvallagata Ágætt u.þ.b. 190 fm parhús á 3 hæöum auk bílskúrs. Mögul. á lítilli íb. í kjallara. Arinn í stofu. Danfoss. Verð 4,8-4,9 millj. Laugarásvegur — parhús í smíöum ca 250 fm gott parhús. Teikn. og allar nánari upplýsingar i síma. Ægisgrund — einb. 200 fm gott nýtt einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Hnotuberg — einb. Sökklar aö glæsil. einbhúsi samtals 225 fm ásamt 63 fm bílskúr. Teikning- ar á skrifst. Krummahólar — penthouse Falleg 6 herb. ca 160 fm ibúð á 2 hæðum. Stórglæsilegt útsýni. Verð 4,5-4,7 millj. Laugavegur — 120 fm Glæsileg u.þ.b. 120 fm íbúö i rishæö. Parket á öllum gólfum og panell í loftum. Ný einangrun, leiðslur og gler. Tróverk allt er handskoriö. Fádæma fallegt útsýni. Verö 2,8-3 millj. Lindargata — 3ja-4ra 80 fm góö íbúö á 2. hæð i tvíbýlis- húsi. Verð 1800-1850 þús. Háaleitisbraut 130 fm Góö 4ra-5 herb. endaíbúö á 4. hæö. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verð 3,3 millj. Langholtsvegur — 2ja 65 fm kjallaraíb. Verð 1400-1500 þús. Laugavegur 3ja Glæsil. 90 fm íbúö á 2. hæð. Tilb. u. tróv. S-svalir. Góöur garður. Verö 2050 þús. Selás í smíðum Höfum til sölu 2ja 89 fm íb viö Næ- furás. íbúðirnar afhendast fljótlega. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Hag- stæö greiðslukjör. Brattakinn — 3ja 75 fm ibúð á 1. hæö. Verö 1.600 þús. Grettisgata — 3ja Góö 3ja herb. ca 85 fm íbúö á 2. hæö i þribýlishúsi. Aukaherbergi í kjallara. Verð 2,1 míllj. Hraunbær — 2ja 67 fm mjög björt íbúð á jaröhæð. Verð 1850 þús. Selás — 2ja 50 fm fullbúin íbúð á jarðhæö (m. sérlóö) í þribýlishúsi. Verð 1450-1500 þús. Kjartansgata — 2ja Ca 60 fm kjallaraíbúð i þribýlishúsi. Sérinngangur. Laus strax. Verð 1,4- 1,5 millj. íiGnfimiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711 EIGIMASAIAIM REYKJAVIK OSABAKKI - RAÐHUS Vorum að fá i sölu um 211 fm raðhús. Húsið er á 4 pöll- um og skiptist i mjög rúmg. stofu, 5 herb, auk herb. og baðs. Innb. bílsk. Húsið er sérlega vandað og vel um- gengið. Mjög gott útsýni. Einkasala. BAKKAVÖR SELTJNESI Glæsileg 150 fm efri sérh. í tvíbhúsi sem skiptist í stóra stofu, 4 svherb., rúmgott eld- hús m. þvottah. innaf og fallegt bað. Stórar s-svalir. 30 fm bílsk. fylgir. Gott út- sýni. Einkasala. VANTAR 4RA-5 HERB. Erum með kaupanda að góðri 4ra-5 herb. íb. á Stór-Reykja- víkursv. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. VANTAR í BÖKKUM Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íb. í Bökkunum. Góðar greiðslur í boði. VANTAR í GAMLA BÆNUM Eldra hús með minnst 5 herb. Þarf ekki að losna strax. HÖFUM KAUPANDA að einbhúsi í Vesturbæ. Um mjög fjársterkan kaupanda er að ræða. EIGIMASALAM REYKJAVIK flngólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson Sölum.: Hólmar Finnbogason. Heimasimi: 688513. Uppl. í sömu símum utan skrrfstofutíma. íb. í gamla bænum ósk- ast. Höfum fjársterkan kaupanda aö góðri 2ja herb. íb. nálægt miöborginni. íbúð í Kóp. óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja-4ra herb. íb. i Kópavogi. Helst með bilskúr. Hús í Mos. óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra-5 herb. einbhúsi í Mosfellssveit. Mjög mikil útb. í boöi. Reynimelur — 2ja 2ja herb. falleg lítið niöurgrafin kj.íb. í nýlegu þríbýlishúsi. Sér- hiti. Laus fljótlega. Einkasala. Ægisíða — 2ja 2ja herb. ca 60 fm kjib. Sérhiti. Sér- inng. Sérgarður. 2ja herb. íbúðir við: Rofabæ, Snorrabraut, Kaplaskjólsveg (m. bílsk.), Álfaskeiö (m. bilskplötu.) ib. m. bflsk. Kóp. 3ja herb. ca 90 fm falleg íb. á 1. hæö við Nýbýlaveg Kóp. Bilsk. fylgir. Vesturbær — 3ja 3ja herb. falleg og rúmgóð íb. á 4. hæö við Hringbraut. Nýir gluggar. Tvöf. verksmgler. Suð- ursvalir. Einkasala. Skólavörðuh. — 4ra 4ra herb. 100 fm falleg ib. á 1. hæð i þribhúsi v/Barónsstig (nálægt Landspitalanum). Herb. i kj. fylgir. Nýleg eldhúsinnr. Ný- leg tæki á baði. Einkasala. Verö ca 2,8 millj. Parhús — Kóp. 160 fm fallegt parh. kj., hæö og ris ásamt 40 fm bílsk. við Háveg. Trjágarö- ur. Verö ca 3,5 millj. Skipti á minni eign mögul. Herðubreið — Njarðvík 3ja herb. rúmg. ib. á 1. og 2. hæö. Sérhiti. Lausar strax. 'i Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Þorleifur Guömundsson, sölum. Unnsteinn Beck hrl., simi 12320 Þórólfur Halldórsson, lögfr. ^Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4. Málflutnings- og fasteignastofa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.