Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986 Stjörnu- speki Umsjón: Gunniaugur Guömundsson Ég ætla í dag að fjalla um samband tveggja Meyja (23. ágúst—23. sept.). Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyr- ir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki sem öll hafa áhrif. Hér er einungis fjallað um sólarmerkið. Tvær hliðar Augljóslega er hér um að ræða tvo líka einstaklinga. Hið jákvæða við slíkt er að viðkomandi aðilar eru sam- taka. Hið neikvæða er að tveir líkir einstaklingar geta verið of líkir. Þeir geta orðið leiðir á hvor öðrum og átt erfitt með að vega veikleika hvor annars upp, geta jafnvel magnað upp neikvæðari hlið- ar hvor annars. Fyrirmyndarfólk Hin dæmigerða Meyja er jarð- bundin og hagsýn. Hún er íhaldssöm og hefðbundin. Tvær Meyjar saman nálgast því að vera hið fullkomna fyr- irmyndarpar, þ.e. frá hefð- bundnum sjónarhóli. Byggja Þau eru bæði dugleg og því var ekki að furða þó þau væru strax farin að byggja á meðan þau voru í námi. Reyndar áttu þau íbúð fyrir. Maðurinn hafði skellt sér á sjóinn og þénað stórvel á meðan konan pijónaði þessi líka býsnin öll af lopapeysum og seldi, ba?ði í verslanir hér heima og til frænda síns sem bjó erlendis á þessum tíma. Þau áttu því svo til skuldlausa íbúð þegar þau hófu nám. Viðskipta- og matvœlafrœði Hann fór í viðskiptafræði og hún í matvælafræði, enda hafa þau bæði mikinn áhuga á rekstri, á góðri afkomu, á heilsurækt og hollu mataræði. Þau eru skynsöm. Frændinn Þau eiga frænda sem einnig er í Meyjarmerkinu. Hann er íslenskufræðingur og skrifar meðal annars bókmennta- gagnrýni í dagblöðin. Ansi skarpur náungi. Þó þeim hafi báðum gengið vel í tungumál- um og hafi haft vissan áhuga á kennslu ákváðu þau að feta ekki í fótspor frændans, enda ekki sérlega hagkvæmt nú um stundir. Glæsilegt heimili Heimili þeirra hjóna er glæsi- legt. Allt er nýtt og pússað. Ég efast um að ég hafi komið í hreinlegra hús á ævinni. Enda eru þau stolt af heimili sínu. Gagnrýni Eins og þið sjáið gengur vel hjá þeim hjónum. Það er . kannski eitt sem mætti vera betra. Þau hafa bæði trúað mér fyrir því að þeim finnist hitt vera fullsmámunasamt, gagnrýnið og frekt. Þau kvarta undan því til skiptis að hann eða hún sé alltaf að gagnrýna allt og ekkert út af smáatriðum. Og ég verð að viðurkenna, þó ég vilji vera hlutlaus og taka ekki afstöðu, að þau nöldra töluvert hvort í öðru. Ég hef einnig tekið eftir því að bæði vilja hafa hvem hlut á sínum stað. Það er stundum broslegt að sjá þau deila um það hvort skeið- amar eigi að vera vinstra megin eða hægra megin í skúffunni. Artarleg Fyrir utan þessi smáatriði sem engan saka eru þau hjónin alveg sérlega þægilegt og gott fólk. Þau eru t.d. mjög artafleg við gamla foreldra sína og eru alltaf boðin og búin að hjálpa vinum þegar á þarf að halda. X-9 '1 ftorV/A BRl/ ’ Y .T7ÁKI! £6 t/£lp i; HljóMBM- I /if> ftosxotr af '\AKNJR- - ! ýyoLDMRP/IM"rS/w// ' - Pfíófi/XMMS Mfiáeitf perr/ Aur/ r/sw srvrv/i. vALVfífí//JAr/p /r//t- Ve/jJ/sluA V/r/ GRETTIR HALLÓ, BS ER-NORI, ‘SÆ’TASTI KETTL- f INGUR. 1 HEIAAI S /faKPU 6URT) k NÓRI / o O o 6WX S-V-, o 0?M PAU79 10-21 ©1985 United Feature Syndicate.lnc. fegrumarblune/ 'pAÐGÆT 1 TEKJS> < f r MAR5AR- VIKOR.I J ( EG HATA ) ( HANN < O O O O __ DYRAGLENS UOSKA ÞETTA ER JAKOP - II1 BLÓ/MSTUKSERG... HANN ) VAK SMAKKARI ' FERDINAND // W(/ SMAFOLK 600P AFTEKNOON, MANA6ER l'M THE PH0T06KAPMEK. F0R0UR 5CHOOL PAPEFT... Góðan dag. stjóri... ég er Vinsamlegast farðu í þetta Sundskýlu?! Ijósmyndari skólablaðs- ins___ Þetta er fyrir sundfata- útgáfuna okkar! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Fyrst á réttunni, svo á röng- unni“ — og þá er óhætt að segja „tjú, tjú tralala". En það verður að gera hlutina í réttri röð. Suðurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ 8752 ♦ Á83 ♦ Á103 ♦ Á96 111 Suður ♦ ÁDG103 ♦ 5 ♦ DG84 ♦ G103 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur kemur út með lauf- áttu, lítið úr blindum og austur drepur á drottningu. Hann send- ir hjartatíuna til baka, sem sagnhafi drepur á ás blinds. Hvemig er best að spila? Spilið er mjög sterkt, það er nóg að ein af þremur svíningum takist. Þó er líklega óhætt að afskrifa laufsvíninguna, því það bendir allt til þess að austur eigi laufkónginn, bæði útspilið og eins að austur skildi ekki halda áfram með laufið. En það er ástæðulaust að byija strax á því að svína í trompinu. Ef svíningin mistekst spilar vestur laufi og þá er tígulsvíningin síðasta vonin. Betra er að trompa hjarta heim og spiia tígli á tíuna. Fría tígul- inn fyrst. Ef austur drepur á kónginn getur hann ekki ráðist á laufið. Það verður því í lagi þótt vestur fái síðar á spaða- kónginn, því þá er hægt að henda lauftaparanum niður í tígul. Norður ♦ 8752 ♦ Á83 ♦ Á103 ♦ Á96 Vestur Austur ♦ K9 ♦ 64 V KG762 llllll ♦ D1094 ♦ 952 ♦ K76 ♦ 874 Suður ♦ 5 ♦ KD52 ♦ DG84 ♦ G103 ♦ En auðvitað gefur góður vam- arspilari tígultíuna. Hvað á þá að taka til bragðs? Ekkert vandamál. Næst er spaða svínað, vestur fær á kónginn og spilar laufi. Það er drepið á ásinn, tromp tekið einu sinni og laufi spilað. Austur lendir inni og verður að spila út í tvöfalda eyðu eða frá tígulkóngnum. TJofóar til X X fólks í öllum starfsgremum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.