Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 5

Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 5 Islenskt skildingaum- slag selt á 1,9 milljónir í Stokkhólmi í gær Frá Finni Kolbeinssyni, Stokkhólmi. ÍSLENSKT skildingaumslag var selt á frímerkjauppboði í gær hjá uppboðsfyrirtækinu Postiljonen í Stokkhólmi fyrir 322.000 sænskar krónur eða 1,9 milljónir islenskra króna. Kaupandinn, Roger Swanson er bandarískur. Mörg önnur íslensk frímerki á Hvítanesi í ísafjarðardjúpi. Upp- voru seld á þessu uppboði og hafsboðið í bréfið var 200.000 fékkst hátt verð fyrir þau öll. sænskar krónur. Einungis munu Umslagið sem um er að ræða vera 30-40 umslög af þessu tagi er skildingabréf sent árið 1874 á markaði. til Einars Hálfdánarsonar bónda Jeep 4 nrI Á ÍSLANDI FRA AMERIKU GÆÐIÖRYGGIGLÆSILEIKI FYRIR ÞÁ SEM AÐEIIMS VILJA ÞAÐ BESTA rIAMC Jeep — Cherokee 2ja dyra Stuttur afgreidslufrestur Aðalsmerki «« i \ \ Cherokee ' 4ra dyra EGILL VILHJALMSSON HF Smiðiuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202. GÍFURLEGT úrval af fatnaði fyrir skólafólkið á öllum aldri □ Gallafatnaður t.d. buxur -- smekkbuxur — jakkar — pils o.fl. □ Peysur — skyrtur — blúss- ur. □ Úlpur úr nýju léttu úrvals- efni m/fóðruðu „dúnvatti“. □ Hinir einu og sönnu Kickers skór í öllum stærðum. seo Austurstræti 22, Laugavegi 30, Laugavegi 66, Glæsibæ, sími frá skiptiborði 45800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.