Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Mosgerði 2ja herb. ca 55 fm risíb. Laus fljótl. Verð 1500 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 1750 þús. Austurbrún 2ja herb. ca 50 fm íb. á 3. hæð. Verð 1800 þús. Langholtsvegur 2ja herb. ca 55 fm kjíb. Verð 1250 þús. Laugarnesvegur Ca 80 fm 3ja herb. góð risíb. Verð 2 millj. Grettisgata Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Miðvangur — Hf 175 fm 3ja herb. endaíb. á 4. hæð í lyftuhúsi. verð 2,1 millj. Krummahólar 4ra herb. „penthouse“. Þvottah. á hæðinni. Verð 2,7- 2,8 millj. Álfaskeið Hf. 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Bflsk. Verð 2,7 millj. Helgubraut Kóp. Ca 275 fm raðhús á tveimur hæöum + 3ja herb. íb. í kj. Bílsk. Akrasel Einbhús með lítilli íb. á jarð- hæð. Verð 7,5 millj. í smíðum Lúxusíbúðir í Suðurhlíðum Kóp. Sex íbúðir eftir í átta íbúðahúsasamstæðu við Álfaheiði. Sumar af íb. eru með sérinng. og bílsk. Afh. tilb. undir trév. og máln. í maí 1987. Hvammabraut Hf. Aðeins ein ca 110 fm íb. tilb. undir trév. og máln. nú þegar. Bílskýli. Hrísmóar — Gb. 4ra-5 herb. íb. á tveim hæðum. Tilb. u. tréverk og málningu nú þegar. Ennfremur 190 fm einbýli v/Sjávargötu. Álftan. 200 fm einbýli v/Reykjafold. 220 fm einbýli v/Lækjarás Gb. Hilmar Valdimarsson s. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. EFasteignasalan EIGNABORG sf Vantar — Vantar 3ja og 4ra herb. íb. í Reykjavik og Kópavogi strax. Austurbrún — 2ja 40 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðvestursvalir. Álfhólsvegur — 3ja 80 fm neðri hæð í nýbyggðu tvíbhúsi. Afh. tilb. u. trév. Kópavogsbraut — 3ja 85 fm á 1. hæð i sexbhúsi. Suðursv. Vandaðar innr. Verð 2,6 millj. Borgarholtsbr. — sérh. 120 fm neðri hæð í tvíb. 3-4 svefnherb. 30 fm bílsk. Verð 3,7 millj. Goðheimar — sérhæð 150 fm efri hæð í fjórbýli. 4 svefnherb., stórar stofur. Verð 4,4 millj. Staðarbakki — raðhús 215 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílsk. Verð 5,5 millj. Einkasala. Reiðarkvísl — raðhús 240 fm á tveimur aðalhæðum, 35 fm baðstofa undir mæni. 4-5 svherb. 38 fm bilsk. fullfrág. Borgarhohsbr. — einbýli 155 fm alls á tveimur hæðum. Nýuppst. bilsk. Verð 5,2 millj. Hvannhólmi — einb. 256 fm alls á tveimur hæðum. Parket á gólfum. Arinn f stofu. Stór bflsk. Bein sala eða skipti á minni eign. Álfaheiði — fokhelt 155 fm einbhús á tveimur hæðum auk bflsk. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Afh. samkomulag. Fast verð 3,6 millj. Marbakkabr. — einb. 195 fm á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Stór bílsk. Selst fullfrág. að utan en fokh. að innan. Til leigu við Auðbrekku 270 fm jaröhæö. Stórar inn- keyrsludyr. Skrifstofuhúsnæði Hamraborg 75 á 3. hæð. Hamraborg 156 fm á 2. hæð. Álfhólsvegur 185 fm. Þverholt 300 fm. Ofanskráð skrifstofu- húsnæði eru til afhendingar fljótlega. Ýmis kjör. EFasteignasakm EIGNABORG sf Hamraborg 12, sími 43466 Sölumenn: Jóhann Hólfdánarson, hs. 72057 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jón Eiríksson hdl. og Rúnar Mogensen hdl. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Grafarvogur — einbýlishús — í smíðum Vorum að fá í sölu mjög fallegt um 220 fm einbýlishús með stór- um innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt með frág. þaki. Húsið er á einum besta stað i Grafarvogi. Teikningar á skrifstofunni. Kópavogur — einbýlishús — tvær íbúðir Til sölu við Víghólastíg hús með tveimur íbúðum. Húsið er kj., hæð og ris. í risi er stór 4ra herb. séríb. Góð lóð. Gott útsýni. Hagamelur — 2ja herbergja Til sölu mjög falleg og góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu fjölb- húsi rétt við Sundlaug Vesturbæjar. Hagamelur — 3ja herbergja Vorum að fá til sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjöl- býlish. Eftirsótt eign á eftirsóttum stað. Hafnarfjörður — 5 herbergja Til sölu hæð og ris í tvíbhúsi. 5 herb. Húsið er bárujárnsklætt timb- urhús í góðu ástandi. íb. er mikið endurnýjuð. Sérinng. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Garðabæ og Hafnarfirði. E'ÍtWISttlfiMSn Fasteigna- og skipasala ■ Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. HverfisgötuTB ____________________ Cruise og McGillis í Þeim bestu. Cruise, sem er í miklu áliti hjá Scott-bræðrunum þessa dagana, fellur þó í skuggann, sem aðrir leik- arar myndarinnar, af hinum rennilegu F-14. Óskum eftir Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. Góðar greiðsl- ur í boði FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Trygg vagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurótsor hdl., Jónína Bjartmarz hdl. ‘2*62-20-33 Húxi verslunarinnar Til sölu ca 335 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í þessari nýbyggingu. Húsið er á horn- lóð, vel staðsett með góðri aðkomu og innkeyrslu- dyrum. Lofthæð 3,80 m. Til afhendingar eftir ca. hálfan mánuð. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI___________ Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13 -16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Atvinnuhúsnæði Á Ártúnshöfða: 528 fm óvenju glæsilegur salur með miklum gluggum. Innkeyrslumöguleikar. Auk þess ca 180 fm 1. fl. skrif- stofur. Mikill umferðarstaður. Verð: pr. fm 25 þús. Teikningar á skrifstofunni. 528 fm verksstæðishúsnæði með mikilli lofthæð, góð- um innkeyrsludyrum og frábærri aðstöðu utandyra. Húsnæði sem þetta er erfitt að fá í dag. Laust hvenær sem er. Ljósmynd á skrifstofunni. 600 fm jarðhæð sem hentar vel fyrir ýmiskonar starf- semi, s.s. bílaverkstæði fyrir minni bíla, heildverslanir eða hverskonar iðnað. Gott vöruport fylgir. Verð pr. fm 25 þús. Hægt að selja í smærri einingum. 600 fm á 2. hæð með einum innkeyrsludyrum. Góð fyrir margháttaða starfssemi. ★ ★ ★ 140 fm skrifstofuhæð í Síðumúla. Verð: 3,8 millj. 300 fm skrifstofuhæð í Síðumúla. Verð: 8,2 millj. 40 fm skrifstofuhúsnæði í Kvosinni. Verð: 2,5 millj. 300 fm lager, skrifstofu- og sýningarhæð í heild. Verð: 8,3 millj. 165 fm götuhæð í Skipholti. 370 fm 2. hæð í Skipholti — lyfta. 205 fm jarðhæð í Skipholti. Góð vörugeymsla. 370 fm 3ja hæð (ris að hluta) í Skipholti. Lyfta. 960 fm salur með mikilli lofthæð í Kópavogi. m Fasteignaþjónustan Austursiræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson iögg. fastetgnasaii. Maskínur og menn Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson HÁSKÓLABÍÓ: ÞEIR BESTU - TOP GUN ★ ★ ★ Leikstjóri: Tony Scott. Framleið- endur: Don Simpson, Jerry Bruckheimer. Tónlist: Harold Faltermeyer. Handrit: Jim Cash og Jack Epps jr. Bandarísk. Par- amount 1986. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Val Kiim- er, Anthony Edwards, Tom Skerritt. Þeir bestu er öðru fremur lof- gjörð um hina hrífandi, hraðfleygu þrumufugla F-14 og hæfni þeirra úrvals flugmanna sem á þær velj- ast. Bestu þotuflugmenn banda- ríska flotans fá þjálfun í loftbardög- um í skóla sem almennt gengur undir nafninu Top Gun. í þeirra hópi eru flugmennimir Tom Cruise og Val Kilmer (Top Secret). Verð- ur námið að einvígi milli þessara toppgarpa. Um það snýst myndin að miklu leyti en niður á jörðinni fléttast ástamál Cruise inn í sögu- þráðinn og vinamissir, sem slær hann næstum út af laginu. Lokakaflinn gerist rétt eftir út- skrift þegar alvaran bak við námið blasir skyndilega við nemendunum í líki MiG-herþotna hátt jrfir Ind- landshafi. Nú reynir raunverulega á „þá bestu". Það ætti ekki að veíjast fyrir neinum hvers vegna Þeir bestu er mest sótta myndin vestan.hafs sem af er þessu ári. Hún er keyrð áfram á miklum hraða frá upphafi til enda. Þar fara hinar hraðfara glæsivélar F-14 með aðalhlutverkin. Þær eru kvikmyndaðar frá öllum sjónhom- um og eru loftorrusturnar að líkind- um þær æsilegustu í kvikmynda- sögunni. (Hér tekst kvikmynda- gerðarmönnunum mun betur upp en í Iron Eagle.) Það gerir herslu- muninn að bandaríski sjóherinn var framleiðendum Þeirra bestu innan handar og einkar samvinnuþýður að þessu sinni. Enda fáum við yfir okkur skammt af gamalkunnri, al- bandarískri ættjarðarást en sem betur fer hóflegan. Þeir bestu verða hins vegar öllu hvunndagslegri er þeir hafa fast land undir fótum og vandamálin gerast jarðbundnari. Astarsaga Cmise og McGillis er ósköp flatn- eskjuleg en fráfall Edwards er sett fram á væmnislausan, einlægan hátt sem gefur þessari annars vélknúnu mynd, tilfínningalega dýpt. Það kæmi mér ekki á óvart þó kvikmyndatökumaður og hljóð- menn Þeirra bestu hlytu Óskarinn að vori og jafnvel fleiri góðir menn sem hér koma við sögu yrðu í sviðs- ljósinu á þeirri aðsópsmiklu upp- skemhátíð. Tony Scott gefur bróður sínum Ridley lítið eftir í röggsamri stjóm og útsjónarsemi. Missir aldr- ei „tempóið" og gerir Þá bestu, með frækinni hjálp kvikmyndatöku- og hljóðmanna, að ógleymdum F-14, að bestu skemmtimynd ársins til þessa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.