Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 13 Morgunbladið/Júlíus Stjórnarmenn Strætisvagna Reykjavíkur komu sér fyrir í einu almenningsfarartækjanna góðu með kynningarritið, sem dreift verður í hvert hús í borginni og stjómin vonast til að laði nýja hópa að notkun strætisvagna í auknum mæli. F.v. Karl Gunnarsson, Sveinn Björnsson, forstjóri SVR, Hörður Gíslason, skrifstofustjóri SVR og ritari stjómarinnar, Jóna Gróa Sigurðardóttir, Bergur H. Olafsson, Signrjón Fjeldsted, formaður stjóraar SVR, Helga Jóhannsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir og Hallur Magn- ússon. Kynningarherferð SVR: Vilja kynna nýjum hópum hag- kvæmni strætisvagnaferða „Fáið ykkur einkabílstjóra - ferðist með strætó“ var meðal tillagna um slagorð, er fram komu á fundi stjómar Strætisvagna Reykjaví- kur sem blaðamönnum var boðið að sitja í gær í tilefni nýhafinnar kynningarherferðar SVR. Á fundinum kom fram, að nú í upphafí skólaárs og að afloknum sumarleyfum vilja Strætisvagnar Reykjavíkur leitast við að kynna þjónustu sína með því að gefa út upplýsingarit um hvaðeina sem far- þegar þurfa að vita til þess að geta fært sér í nyt þá ferðamöguleika sem SVR býður upp á. Jafnframt má líta á upplýsingaritið sem fram- lag SVR til 200 ára aftnælis Reykjavíkurborgar. En eins og menn muna var ókeypis að ferðast með vögnunum á afmælisdaginn 18. ágúst og hefur verið lokið miklu lofsorði á frammistöðu starfsmanna SVR undir því mikla álagi sem á þeim var þann dag. Upplýsingaritið verður borið í hvert hús í borginni og á Seltjamar- nesi nú í vikunni og er það von stjómarmanna SVR, að margir sem af gömlum vana nota alfarið einka- bílinn til að ferðast á milli staða eða hreinlega þekkja ekki þá þjón- ustu, sem SVR býður, kynni sér ritið rækilega og átti sig á kostun- um við að ferðast með vögnum SVR. Upplýsingaritið er litprentað og hið veglegasta að allri gerð. f því er að fínna leiðakort, tímatöflur og margs konar upplýsingar aðrar, sem að gagni mega koma. í máli stjómarmanna SVR kom m.a. fram að vaxandi umferðar- þungi í borginni hefði nú bæst í hóp annarra góðra ástæðna fyrir því að ncta strætisvagninn í stað einkabflsins í mörgum tilvikum ef menn vilja ferðast milli staða í borg- inni á áhyggjulítinn og hagkvæman hátt. Auk vemlegs peningaspamað- ar losni menn við áhyggjur af umferðinni og erfiðum akstursskil- yrðum, leit að bflastæðum o.fl., ef þeir velji strætisvagninn. BV Rafmngns oghana- lyftarar Liprir og handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVEBSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SiMI: 6724 44 Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrjendanám- skeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: ★ Þróun tölvutækninnar. ★ Grundvallaratriði við notkun tölva. ★ Notendahugbúnaður. ★ Ritvinnslameðtölvum. ★ Töflureiknir. ★ Gagnasafnskerfí. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 16., 18., 23. og 25. september kl. 20—23. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. MACINTOSH MACINTOSH-tölvan markar tímamót í tölvuhönnun. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá möguleika sem tölvan býður upp á. Dagskrá: ★ MACINTOSH, stórkostleg framför í tölvu- hönnun. ★ Teikniforritið MACPAINT Tími: 8.—11. sept. kl. 17—20 Innritun í símum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36, Reykjavik. • • • • Bökréttar • • lausnir • HUGBÚNAÐUR FYRIR MS-DOS TÖLVUR • • frá Rökver hf. BÓKARI • er fjárhagsbókhald með ótrúlega miklum möguleikum. Engin takmörk á færslum. Vinnur bæði á diskettum og hörðum disk. • Efnahags- og rekstrarreikninga má skrifa út í skrá og vinna síðan • í ritvinnslu. Kristinn Kolbeinsson, viðskiptafrœftingur: „BÓKARINN uppfyilir allar þær kröfur sem gerðar eru til fjárhagsbókhalds, og býður auk þess upp é fjölbreytta möguleika 1 uppgjöri" • BURÐARÞOL • reiknar rammavirki þar sem allir virkishlutar flytja vægi, eða • grindarvirki þar sem tengingar milli virkishluta flytja eingöngu • krafta. Hentar sérstaklega verk- og tæknifræðingum. • • Péll Bjarnsson. Verkfræðistotu SuSurlands: „Innsetningeimyndir eru lýsendi og vel uppbyggðer. ReikniUmi er mjög srurrur og niðurstöður eðgengileger. Byiling M hendreikn- ingii" i • RÖKLAUN • er launaforrit sem hentar sérstaklega vel minni og meðalstórum fyrirtækjum. • Benedikt Valtýaaon, PAPCO hf.: „Röklaun spata mikla skrifönnsku og auke á elll öryggi varðandi launaútreikninginn. En umfram allt er öll vinna við það einföld og þægileg." • FÉLAGATAL • —. er fyrir félagasamtök sem vilja nota tölvuna til að halda utan um • félagaskrá, prenta límmiða og gíróseðla auk þess að halda utan um bókhald um árgjöld. • Sigurður Ingi ólafsson. Steinsteypuféiagi fslands: „Þeó er etskaplege ánægjuleg breyting sem á sér staö, þeger félegaskrá eins og okker er tölvuvædd. öll vinne við hene • verður eð leik" BRÉFASAFN ( \ • Er orðið vandamál að finna skjöl og bróf íöllum möppunum? Þá er Bréfasafn gáð fjárfesting. Þú skráir bréfin eftir ákveðnu kerfi • og eftir það sór tölvan um leitina fyrir þig og hún er fljótaril • Kristjén Quðlaugsson, Framlalðsluréðl landbúnaðarins: „Við höfum nýverið tekið BRÉFASAFN fnotkun og byrjunin lofar góðu. Nú er metgre klukkutlme leit 1 möppum tram- • kvæmdá táeinum sekundum, og hlner Ijöibreytilegustu upplýstnger liggje tyrir úrprentaðer -• i eðgengilegum liste." VÍDEÓLEIGAN • Mjög fullkomið bókhald fyrir vídeóleigur. Skráning á myndum, útlánum og viðskiptamönnum; vinsældalisti mynda; svartur listi • • viðskiptamanna o.fl., o.fl.. í notkun m.a. hjá SKALLA vídeó. FORRITUNARVINNA • Við hjá RÖKVER HF. tökum að okkur alla almenna forritunar- • vinnu, t.d. í PASCAL og dBASE III. Líttu við eða hringdu. • • • • RukvlR HUGBÚNAÐARÞJÓNUSIA • Nýbýlavegi 22 • (gengið inn að sunnanverðu) • Kópavogi • Sími: (91) 641440
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.