Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 19

Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 19 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Sagt er. Til eru tvenns konar srná- munir. Sumum verður ekki vikið til hliðar, en aðrir eru ekki þess virði að þeim sé gaumur gefmn. Það telst ekki til neinna smámuna að bjóða upp á nýjan íslenskan sil- ung í kvöldverð. Hann er veislumat- ur, steiktur heill í ofni. Ofnsteiktur fylltur silungur með zucchini ogferskjum 1 kg silungur (2 stk.) Fylling: 2 matsk. smjörlíki 1 lítill laukur (saxaður) 1 hvítlauksrif (saxað) 1 gulrót (rifin) 1 bolli brauðmylsna 1 egg ■Abolli söxuð steinselja eða 1 matsk. þurrkuð l'A tsk. salt, malaður pipar 1. Smjörlíki er hitað á pönnu og saxaður laukur og rifin gulrót látin malla í feitinni í u.þ.b. 5 mín. Látið það ekki brúnast. 2. Blandað er saman brauð- mylsnu, lauk- og gulrótamauki, eggi, steinselju, salti og pipar. 3. Silungurinn er hreinsaður vel. Tálknin eru fjarlægð úr haus og holið hreinsað vel af öllu blóði. 4. Fyllingin er sett í holið og það síðan saumað saman með bómullar- gami. 5. Silungamir eru settir á vel smurðan álpappír og skal kviðurinn snúa niður. Sporðinn verður að þekja að hluta með álpappímum. Smyijið fiskinn vel með bráðnu smjörlíki og stráið síðan örlitlu hveiti yfír. 6. Silungamir eru bakaðir í ofni í 45 míhútur og smurðir af og til með bráðinni feiti á bökunartíma. 7. Það á að vera auðvelt að ná fiskvöðvanum beinlausum. Ef byijað er við sporð og hann losaður varlega frá hrygg þá fylgja bein ekki með. Sem meðlæti er gott að bera fram soðin gijón og Zucchini og ferskjur 1 zucchini 1 lítill laukur 1 dós ferskjur 450 gr 'h tsk. salt '/8 tsk. engifer 1. Safinn af ferskjunum er hitaður á pönnu og fínsneiddur laukurinn látinn sjóða í safanum í 2—3 mínút- ur eða þar til hann er orðinn mjúkur. 2. Sneiðið zucchini í 1 'h cm sneið- ar og ferskjur í litla bita og bætið á pönnuna ásamt engifer, salti og pipar. Látið sjóða við meðalhita í 5—7 mínútur. PHILCO Á HÖRKUGÓÐU VERÐI. ÞVOTTAVÉL FYRIR KR. 28.450,-* OG ÞURRKARINN FYRIR KR. 19.370,-* Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varaö allt aö tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryöfríu stáli gerir Philco aö enn betri og öruggari þvottavél en áöur. Vélin vindur meö allt aö 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur stóran þvottabelg og tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverö orka. Hægt er aö láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - þaö sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræöi. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Aö síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Það talar sínu máli: Traust nöfn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum. Þetta er fremur sætt meðlæti en á prýðilega við silunginn. Verð á hráefni lkgsilungur ......... kr. 270.00 1 zucchini (330 gr) .... kr. 68.00 1 dós ferskjur ...... kr. 41.00 Kr. 379.00 VÖNDUÐ BRAUÐRIST MEÐ HITAGRIND Útsölustaðir í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. HEILDSÖLUDREIFING Sjón er sögu ríkarí JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. Sundaborg 13 *104 Reykjavík • Sími 688588

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.