Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 Hvar þarftu að dæla? Hverju þarftu að dæla? Fjölbreyttar, öflug- ar dælur til flestra verka. Réttu dælurnar frá FLYGT = HÉÐINN = VELAVERSLUN. SÍMI 24260 SERFRÆÐIÞJONUSTA-LAGER Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SIMI 24260 Skílaboð til skuldara eftir Önnu Kristjánsdóttur Þá er komið að þessari venjulegu haustsveiflu í uppboðum. Inn- heimtulögmenn fílefldir eftir sumarfrí og vilja nú bæta sér upp þessa sumarmánuði sem ef til viil hafa ekki gefið eins mikinn hagnað og aðrir mánuðir ársins. Skuldarar skulu til bæna teknir. Margir verða gerðir gjaldþrota strax, enda ekkert af þeim að hafa lengur. Kröfuhöfum verður sagt að þeir hafí því miður tapað peningun- um sínum og við því sé ekkert að gera. Ég verð að segja að það eru nú aumu stjómvöldin og ennþá aumara dómskerfí sem lætur það viðgangast að nokkrir háskóla- menntaðir mkkarar setji 40% þjóðarinnar á hausinn. Og ég ætla að spyija mína ágætu vini, inn- heimtulögmenn og fógeta, hvaða „Lög'inenu eru famir að stjórna lífi fjölda fólks, þeir hafa tekið fjármál þess í eigin hendur og ráðskast með fjármuni án þess að skila af sér greinar- gerð eða sundurliðuð- um reikningum. Þessu verða allir að mót- mæla.“ lög það séu sem heimila eftirfar- andi: a. Að taka ijámámi hluti sem em tugum og hundmðum þúsunda verðmeiri en höfuðstóll skuldar- innar sem verið er að innheimta? b. Að vaða inn á heimili fólks fram til kl. 10 á kvöldin án þess að gera boð á undan sér og oft ekki með eitt eða neitt í höndun- um sem sýnir að um fógetaheim- sókn er að ræða? c. Að fá fólk til að gefa út ávís- anir langt fram í tímann? d. Að selja á uppboði rándýra muni fyrir smáaura þar sem ekki er einu sinni reynt að fá sanngjarnt boð í hlutina? Ég óska eftir svömm við þessum spumingum hér í Morgunblaðinu vegna þess að það em nú einu sinni mannasiðir að svara fyrirspurnum í þeim sama fjölmiðli sem þær em settar fram. Og þá komum við að innheimtu- kostnaði. Verkamaður sem hefur 120 til 130 kr. í tímalaun getur varla farið að skipta við lögmenn og greiða samkvæmt þeirra gjald- skrá þar sem það kostar a.m.k. 80.00 að vélrita hálfa blaðsíðu. En þeir gera það nú samt. Það er óhjá- kvæmilegt í láglaunalandi að þúsundir manna lendi í vanskilum og em þar með neyddir til að taka þátt í þessu aldagamla innheimtu- kerfí sem að auki er stórlega misnotað. Fólk er þvingað til að greiða svimandi háan innheimtukostnað með hótunum og röngum upplýs- ingum. Og veistu hvað skuldari góður, þvinganir eiga ekki að eiga sér stað í réttarríki. Anna Kristjánsdóttir Útseld vinna lögmanna hlýtur að flokkast undir útselda þjónustu. Sem neytendur höfum við að sjálf- sögðu rétt til að neita slíkum afarkostum. Og það gemm við. Lögmenn em famir að stjóma lífí §ölda fólks, þeir hafa tekið Qármál þess í eigin hendur og ráðskast með Qármuni án þess að skila af sér greinargerð eða sundurliðuðum reikningum. Þessu verða aliir að mótmæla. Fólk sem er sokkið í skuldafen og komið með ijölda lög- Sýning á verkum norrænna málara í London Fjögnr verk sýnd eftir Þórarin B. Þorláksson ÞANN 10. júlí var opnuð sýning á verkum norrænna aldamótamál- ara i Hayward-listasafninu í London. Fulltrúi íslands er Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924) og eru sýnd fjögur verk eftir hann. Sýningunni í London lýkur 5. október en þaðan verður hún flutt til DÚsseldorf og síðan til Parísar. Áætlað er að sýningunni í París ljúki á næsta sumri og verður málverkunum þá skilað aftur í hendur eigenda þeirra. landa hans Carl Larsson (1853- 1919), sem gagnstætt mörgum samtíðarmönnum sínum fékkst einkum við að tjá hinar gleðilegu hliðar tilverunnar. Sýningin mun líkast til ekki verða flutt til Norðurlandanna en þó er hugsanlegt að hún verði sett upp í danska Ríkislistasafn- inu. Fyrirspumir um sýninguna hafa borist víða að, m.a. frá Vín, en ekki er unnt að færa hana þangað, m.a. vegna þess að öll eru verkin fengin að láni frá hin- um ýmsu norrænu listasöfnum og einkaaðilum. Málverkin eftir Þórarin B. Þor- láksson em „Þingvellir" frá árinu 1900, „Stóri Dímon" (1902), „Eyjafjallajökull" (1903) og „Sól- arlag við Tjömina", sem Þórarinn málaði árið 1905. Á sýningunni em sjö verk eftir norska málarann Edvard Munch (1863-1944), þar á meðal hið þekkta verk „Aska“ frá árinu 1894. Alls em á sýningunni 120 verk eftir 38 norræna málara, sem all- ir stóðu á hátindi ferils síns um síðustu aldamót. Meðal þekktra nafna má nefna sænska málarann Anders Zom (1860- 1920) og Sonja Noregsprinsessa og Knut Berg, forstöðumaður Rikislista- safnsins í Osló, dást að málverki eftir landa þeirra, Halfdan Egedius, á norrænni sýningu, sem nú er i London. Skipuð var sérstök nefnd nor- lands í nefndinni var Selma rænna listfræðinga og valdi hún Jónsdóttir, forstöðumaður Lista- myndir á sýninguna. Fulltrúi ís- safns íslands. ^ttob LP PLÖTUR 55 KR. loo Sendum í póstkröfu samdægurs. laugavegi i? 101 Reykiavik Simi 91-1 20 40 ! 1 98 ?3 n) Gæða tónlist á góðum stað. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.