Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 43

Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU.B 4. SEPXEMBER 1986 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. í síma 77164 á kvöldin. Karvel Granz, listmálari. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland, dagsferð. Verð 800. kr. Stansað í 3-4 klst. í Mörkinni. Kl. 9.00 Unuvegurinn, öræfin heilla. Öku- og skoðunarferðir: Uxahryggir — Hlöðuvellir — Gull- foss. Verð 900. kr. Fararstjóri: Gunnar Hauksson. Kl. 13.00 Kræklingatfnsla og fjöruferð í Hvalfirði. Það er stórstraumsfjara og því bestu aðstæður til kræklinga- ferðar. Verð 500. kr. Góð farar- stjórn. Frítt f. börn m. fullorðnum í ferð- irnar. Brottför frá BS(, bensín- sölu. Sjáumst. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 5.-7. sept. a. Þórsmörk — Goðaland. Góð gisting i Útivistarskálanum Bás- um. Haustlitirnir eru að byrja. Gönguferðir. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. b. Haustferð til fjalla. Gist i húsi i Jökulheimum. Farið verður um nágrenni Jökulheima t.d. Heljargjá, Hraunvötn og Veiði- vötn. Fararstjóri: Egill Einars- son. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 7. september 1) Kl. 8.00 Þóremörk — dags- ferð á kr. 800. 2) Kl. 9.00 Svartagil — Hvalvatn — Botndalur. Ekið um Þingvöll að Svartagili (eyðibýli) gengiö þaðan yfir að Stóra-Botni i Botnsdal. Verð kr. 600. 3) Kl. 13.00. Brynjudalur — Hrfsháls — Botnsdalur. Ekið að Ingunnarstöðum í Brynjudal gengiö þaðan yfir Hrísháls að Stóra-Botni í Botns- dal. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798og 19533. Helgarferðir 5.-7. sept.: 1) Snæfellsnes — Árbókarferð. Ekið um sunnan- og noröanvert Snæfellsnes. Kjöriö tækifæri aö kynnast í raun þeim svæðum, sem Árbók 1986 fjallar um. Gönguferð fyrir þá sem vilja um Dökkólfsdal meöfram Baulár- vallavatni og Selvallavatni aö Berserkjahrauni. Gist í svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Einar Haukur Kristjánsson. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Dagsferð til Eldgjár að Ófæru- fossi. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. Heitur pollur. Hitaveita i sæluhúsinu. 3) Þóremörk. Gist f Skagfjörðs- skála f Langadal. Gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Samkoma í Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Systir Phanuela, leiðtogi Maríusystranna á Norð- urlöndum. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. rómhj ólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þ Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 í Langagerði 1. Ræðu- maöur: Skúli Svavarsson. Mikill söngur. Bænastund i lok sam- komu. Allir hjartanlega velkomnlr. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Tilkynning Vegna ábendingar bankaeftirlits Seðlabanka íslands um ný lög sem tóku gildi 1. jan. 1986 um nafngiftina „banki“ hefur nafninu Hug- búnaðarbankinn hf. verið breytt frá og með 1. sept. 1986 í Hugbúnaðarhúsið hf. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi breyting geturvaldið. Hugbúnaðarhúsið hf. Síðumúla 21, 108 Reykjavík, sími 91-688811. Fimleikar Innritun iðkenda sem eru lengra komnir fer fram laugardaginn 6. september í Víðistaða- skóla milli kl. 11 og 14 í síma 651544 eða á staðnum. Innritun iðkenda sem eru styttra komnir og byrjenda er 8., 9. og 10. september í síma 656441 og 656715 milli kl. 10 og 12. Fimleikafélagið Björk. Húsnæði til leigu vel staðsett í miðbænum ca. 90 fm á 2. hæð. Einnig á sama stað 50 fm húsnæði. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „Góður staður 3165“. Stórt atvinnuhúsnæði til leigu ÍEV - húsinu Smiðjuvegi C 4, Kópavogi Götuhæð ca 1000 fm. Lofthæð 5,40m. Inn- keyrsludyr. 2. hæð ca 250 fm. Skrifstofuhúsnæði. 3. hæð ca 1000 fm ásamt 1000 fm steyptu útiplani. Innkeyrsludyr. Uppl. alla virka daga í símum 79383 (77200). Á kvöldin í síma 622453. Brýn þörf Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 38245 og 84158. Til leig 200 fm húsnæði á 2. hæð nálægt Alþingi. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „Kirkjuhvoll - 3166“. ; I Fiskiskiptil sölu Höfum til sölu nokkur nýleg fiskiskip frá Noregi og Svíþjóð. M.a. yfirbyggðan stálbát rúmlega 100 tonn, smíðaðan 1983. Til greina kemur að taka ódýran eldri bát uppí. Eignahöllin skipasala Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgöíu76 Plastiðnaðarfyrirtæki í fullum rekstri á Suðurnesjum er til sölu að hluta eða öllu leyti. Góðirframtíðarmöguleikar. Upplýsingar í síma 92-4027. Fulltrúaráð í Reykjavík Almennur fulltrúaráðs- fundur Almennur fundur í fulltrúaráði sjáifstæðisfélaganna í Reykjavík verð- ur haldinn fimtudaginn 11. september kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvöröun tekin um hvort halda skuli prófkjör vegna komandi al- þingiskosninga. 2. Ræða Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæöisflokksins. 3. Önnur mél. Fulltrúaráðsmeölimir eru hvattir til að fjölmenna. Stjómin. Félag sjálfstæðismanna Nes- og Melahverfi Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi fer sina árlegu skemmti- ferð með eldri borgara hverfisins sunnudaginn 7. september nk. Farið verður frá Neskirkju kl. 12.40 og ekiö um borð í Akraborg. Siglt til Akraness og ekiö þar um og m.a. byggðasafn skoðað. Ekiö verður að fslenska járnblendifólaginu þegnar kaffiveitingar og fyrirtækið skoöað, en síðan ekið til Reykjavíkur. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að koma með eru beðnir að tilkynna þátttöku eigi siðar en kl. 17.00 nk. föstudag i Valhöll, Háaleitis- braut, sími 82900. Reykjavík: Upplýsingaskrif stofa fyrir ferðamenn opnar um áramót — verður rekin af Ferðamálaráði, Reykjavíkurborg* 1 og Ferðamálasamtökum landsfjórðunganna í BÍGERÐ er að opna sérstaka . upplýsingaskrifstofu í Reykja- vík, þar sem hægt verður að fá allar upplýsingar um f erðamögu- leika um landið, sem og nm viðburði sem eru á döfinni i borg- inni. Að þessarí upplýsingaþjónustu standa Ferðamálaráð, Reykjavíkur- borg og Ferðamálasamtök lands- * flórðunganna og er ráðgert að hún taki til starfa um áramótin. Birgir Þorgilsson, ferðamálaatjóri, sagði að enn væri óráðið hvort sala á ferðum færi fram á skrifstofunni. „Sumir vilja hafa einhvetja sölu, alla vega staðfestingargjald ef. pantað er hótelherbergi eða eitt- hvað slfkt. Aðrir eru þvi mótfallnir, því um leið og farið er að selja ferð- ir þarf leyfi, enda yrði skrifstofan þá rekin eins og hver önnur ferða- skrifstofa," sagði Birgir. Hann sagði að væntalega yrði tekin ákvörðun um hvemig starf- semi upplýsingaskrifstofunnar yrði háttað, um leið og ferðakaupstefna færi fram 19. til 22. september nk. Ekki er enn búið að ákveða aðsetur þjónustunnar, en Reykjavíkurborg mun leggja til húsnæðið sem verður líklega í miðborginni. Ráðgert er að upplýsingaþjónust- an taki til starfa um áramótin og verður hún opin allan ársins hring, að sögn Birgis. Yfír sumarið, þegar mesti ferðamannastraumur er um landið, verður hún einnig opin á kvöldin og um helgar. „Svona stofnun getur orðið til þess að fólk, bæði útlendingar og innlendir ferðamenn, ferðist meira og geti á einum stað fengið að vita um alla þá möguleika sem fyrir hendi eru," sagði Birgir að lokum. Verðkönnun í Árnessýslu: 84,2% mismunur á verði á agúrkum Samstarf saðilar nm verð- gæslu í Árnessýslu fram- kvæmdu verðkönnun í 10 verslunum á Eyrarbakka, Stokkseyri, Selfossi, Hvera- gerði og Þorlákshöfn síðustu viku ágústmánaðar. Mesti mismunur á hæsta og lægsta verði sem mældist í könn- uninni var á agúrkum, eða 84,2%. Þær voru ódýrastar í verslun Olís í Hveragerði, 76 krónur, en dýr- astar í Olabúð á Eyrarbakka, 140 krónur. 54,0% munur var á verði á tómötum. Þeir voru ódýrastir í versluninni Homið, 100 krónur, en dýrastir í verlsuninni Hildi á Þorlákshöfn. 52,3% munur var á verði á hvítkáli. Það var ódýrast 65 krónur í Vömhúsi KÁ en dýr- ast 99 krónur hjá KÁ, Þorláks- höfn, KÁ, Hveragerði, KÁ, Eyrarbakka og KÁ, Stokkseyri. Minnstur var munurinn á 300 gramma smjörva og kókómjólk, 0% t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.