Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 65
M0RGUN6LAÖÍÐ, FIMMTUDAGÍJR 4i SEPTEMBEÉ'1906 65 Morgunblaðið/Ágúst Ásgeirsson • Judith Simpson. Frammista&a hannar f sjöþrautinni vakti mikla athygli og einnig sérkennilegt hárskraut. Brezk stúlka senu- þjófur í sjöþrautinni Brezka stúlkan Judith Simpson stal senunni í sjöþraut kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjáls- (þróttum í Stuttgart. Tók hún óvœnt forystu í fyrstu grein og hélt henni þar til í síðustu grein- inni, 800 metra hlaupinu, en þar voru stúlkur frá Austur-Þýzka- landi og Sovétríkjunum talsvert betri og féll Simpson niður í þriðja sœtið. Hin þeldökka Simpson átti hug og hjörtu áhorfenda, sem studdu hana og vestur-þýzku stúlkuna Birgit Dressel til dáða. Hún setti persónulegt met í fjórum greinum af sjö og jafnaði sitt bezta í einni, en er fremur slök í 200 og 800 metrunum. Bætti Simpson árang- ur sinn í þrautinni um nokkur hundruð stig og setti brezkt met. Náði hún jafnframt öðrum bezta tíma brezkrar konu í 100 metra grindahlaupi frá upphafi. Úrslit: 1. Anke Behmer, A-Þýzkaland 6717 (13,26-1,77-14,60-23,«6-6,70-40,24-2:03,96) 2. Natalla Schubenkowa, Sovdtr. 664 (13,33-1,80-13,68-23,92-6,64-44,88-2:04,40) 3. Judith Simpaon, Ðretland 6623 1 (13,06-1,92-14,73-26,09-6,66-40,92-2:11,70) 4. Birgit Dresael, V-býzkal. 6487 (13,66-1,92-14,12-24,68-6,28-46,70-2:16,78) | Austur-Þýzkaland vann 4x100 metra boðhlaup kvenna á Evr- ópumeistaramótinu í Stuttgart á bezta tíma í heiminum í ár. Sveit Búlgaríu kom á óvart með því að verða í öðru sæti. Sigurveg- arinn og heimsmethafinn í 100 metra grindahlaupi, Jordanka Donkowa, hljóp síðsta sprettinn með glæsibrag og fór fram úr sovézka keppandanum. Árangur Austur-Þýzkalands í 5. Marianna Maslennlkowa, Sovétr. 6396 (13,43-1,86-13,36-24,60-6,48-38,22-2:09,58) 6. Malgorzata Nowak, Pólland 6352 (13,39-1,80-16,39-24,62-6,12-41,90-2:19,38) boðhlaupinu er glæsilegur; sigur á mótinu 1969, annað sæti 1971, sigur 1974, þriðja sæti 1978 og síðan sigur 1982 og 1986. Úrslit: 1. Austur-Þýzkaland 41,84 2. Búlgaría 42,68 3. Sovétríkin 42,74 4. Frakkland 43,11 6. Bretland 43,44 6. Pólland 43,64 7. Hollend 44,38 Sveh Vestur-Þýzkalands var dsemd úr lelk. Austur-þýzkur sigur í 4x100 m boðhlaupi kvenna Sovézkur sigur í 1500 m kvenna Sovézkar stúlkur urðu í tveim- ur fyrstu sætunum í 1500 metra hlaupinu í Stuttgart og kom á óvart hversu slakar rúmensku konurnar Maricica Puica og Do- ina Melinte voru á endasprettin- um. Austur-þýzk stúlka, Heike Oehme, hafði forystu fyrsta hring- inn, en síðan tök Zola Budd við og jók hraðann til muna. Reyndi hún að hrista keppendur af sér en lítill byrjunarhraði varð til þess að keppinautarnir áttu auðvelt meö að hanga með. Hlupu sovézku stúlkurnar fram úr henni þegar um 200 metrar voru í mark og síðan fylgdi hver af annarri því enda- sprettur er ekki sterka hlið Budd. Engin átti þó svar við miklum spretti Agletdinowu. Melinte sagði eftir hlaupið aö hún hefði verið þjökuð af kvefi í Stuttgart og því ekki getað fylgt Agletdinowu eftir. Melinte er ólympíumeistari í 800 metrum 1984 og varð önnur í 1500 metr- um. Á móti í sumar náði hún áttunda bezta árangri í 1500 metr- um frá upphafi, 3:56,7 mín. Agletdinowa er enginn nýgræð- ingur þótt nafnið hljómi ókunnug- lega. Hún er 26 ára námsmaður, fædd í Tadsjikistan en býr í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Hún varð fjórða í 1500 metrunum á heimsmeist- aramótinu í Helsinki 1983 og sigraði í úrslitakeppni Evrópubikar- keppninnar í fyrra. Hún á 1:56,1 í 800 og 3:58,40 í 1500 m. Austur-Þjóðverjar bundu vonir við Heike Oehme. Hún sigraði sovézku stúlkurnar í landskeppni þjóðanna í Tallin í sumar á 4:02,90 mín., en varð síðust í úrslitunum í Stuttgart. Úrslit: 1. Rawilja Agletdinowa, Sovétr. 2. Tatjana Samolenko, Sovétr. 3. Doina Melinta, Rúmenia 4. Ivana Waiterova, Tékkósl. 6. Mariclca Puica, Rúmenla 6. Swetlana Kitowa, Sovétr. 7. Kiraty Wade, Bretland 8. Comelia Buerki, Svlss 9. Zola Budd.Bretland 10. Nikolina Schterewa, Búlgaría 11. Elly Van Hulst, Holland 12. Helke Oehme, A-Þýzkal. 4:01,19 4:02,38 4:02,44 4:03,09 4:03,90 4:04,74 4:04,99 4:06,31 4:06,32 4:08,31 4:08,72 4:08,81 DUNIILP % ■ B ■ |\1 *■ T"oTt.b gbatt blatt ÆGURS Dhummel^ SPORTBÚÐIN ARMULA 40 REYKJAVIK S:835 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.