Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986 í DAG er sunnudagur 21. september, sem er 17. sd. eftirTrínitatis — MATTEUS- MESSA, 264. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.01 og síðdegisflóð kl. 20.18. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.06 og sólarlag kl. 19.34. Sólin er í hádegisstað kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 3.29. Almanak Háskólans.) ÞITT hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta að athvarfi að athvarfi þi'nu. (Sálm 91, 9.) KROSSGÁTA 1 2 ■ • ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 1 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT 1 ófamaðar, 5 orrusta, 6 ekki næg, 7 hljóm, 8 Jesú, 11 slá, 12 stefna, 14 gleypir í sig, 16 kryddið. LÓÐRÉTT: 1 ölkrús, 2 birta, 3 duft, 4 flutning, 7 títt, 9 stjóma, 10 viðkvæmt, 13 skán, 15 verk- færi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hakinu, 5 að, 6 ellina, 9 ket, 10 æð, 11 kk, 12 bra, 13 vaka, 15 aga, 17 sárara. LÓÐRÉTT: 1 hrekkvís, 2 kalt, 3 iði, 4 unadur, 7 leka, 8 nær, 12 baka, 14 kar, 16 ar. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Nk. þriðjudag, 23. sept- ember, verður sjötug frú Guðjóna Albertsdóttir á Suðureyri við Súganda- fjörð. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. Eiginmaður hennarer Jón Valdimarsson. FRÉTTIR RÉTTIR. Á morgun, mánu- dag, eru þessar réttir: Kjósar- rétt og Kollafjarðarrétt, Selflatarrétt í Grafningi og Seivogsrétt og Þingvallarétt, Þórkötlustaðarétt í Grindavík og Þverárrétt á Snæfellsnesi. Á þriðjudag eru Ölfusréttir og Arnarholtsrétt á Snæfells- nesi. BEYGJA bönnuð. í nýlegu Lögbirtingablaði birtir lög- reglustjórinn í Reykjavík, Böðvar Bragason, tilk. um að nk. þriðjudag, 23. þ.m., taki gildi bann við vinstri beygju af Laufásvegi inn á Hring- brautina, til austurs. Það sem hér er átt við er homið við gamla Kennaraskólann við Laufásveg. Á KELDUM, við tilraunastöð sauðijárveikivarna er laus staða dýralæknis og er staðan auglýst í nýlegu Lögbirtinga- blaði með umsóknarfresti til 1. október nk. Starfsvið þessa dýralæknis á að vera greining og rannsókn á búfjársjúk- dómum. í REYKHOLTI. Oddviti Reykholtshrepps tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að lögð hafi verið fram í skrifstofu hrepps- ins tillaga að aðalskipulagi Reykholts fyrir tímabilið 1986—2006. Oddviti segir í augl. sinni að athugasemdum við skipulagstillöguna þurfi að skila fyrir 2. nóv. næst- komandi. BÚSTAÐASÓKN. Fyrir- huguð haustferð félagsstarfs aldraðra í sókninni verður farin nk. miðvikudag 24. sept. og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. MÁLFLREYJUDEILDIN Kvistur heldur fund í sal lög- reglumanna í Brautarholti 30 annað kvöld mánudag kl. 20.30. FRÁ HÖFIMINIMI I GÆR kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Ásþór hélt aftur til veiða. Kyndill kom af strönd- inni og Ljósafoss fór á ströndina og Esja fór í strandferð. Ljósafoss fór á ströndina. Þá fór japanski togarinn sem kom til að skipta um áhöfn. Danska eft- irlitsskipið Beskytteren kom og fer skipið aftur í dag. Þá kom skipið Stella Sirius, sem er asfaltflutningaskip og var asfaltinu dælt í land í Ártúns- höfða. í dag sunnudag er Laxfoss væntanlegur frá út- löndum. Morgunblaðið/Ól.K.M. Nýtískulegri vinnubrögðum er nú beitt við lagningu gangstétta hér í bænum. Þau vinnubrögð hafa viðgengist frá því að byrjað var að leggja hellurnar að beita hömr- um ef eitthvað þurfti að sníða af hellunum t.d. er lagt var við götuhom. Nú er þessu öðmvísi farið. Nú flytja hellulagningamenn með sér rafknúna steinsög og rafmagnið kemur frá lítilli tilheyrandi rafvél. Síðustu daga hefur farið fram end- urnýjun á gangstéttinni í Aðalstræti, gegnt Morgunblaðshúsinu. Tók Ólafur K. Magnússon þessa mynd af hellulaguingarmönnunum og er einn þeirra við steinsög- ina góðu fremst á myndinni. Eitt af því sem farið hefur nærri því dagbatnandi í Reykjavík á undanfömum ámm er hve farið er að Ieggja æ meiri áherslu á snyrtilegt umhverfi við bygging- ar fyrirtækja. Eitt besta dæmið hér um er þetta hús hlutafélagsins Smith og Norland sem er á homlóðinni Nóatún 4. Fyrir nokkmm árum hafði fyrirtækið hlotið viðurkenningu fyrir snyrtilegt útlit. Var það þá aðeins svipur hjá sjón miðað við það sem er í dag. ísland fyrsta landið í SÍÐUSTU viku gistu Reykjavík í nokkra daga hjón frá Grænlandi. ísland er fyrsta landið utan Græn- lands, sem þau koma til. Eiga þau heima í Kulusuk. Sem kunnugt er heldur Helgi Jónsson flugstjóri uppi reglulegum flugferð- um þangað. Hjónin heita Gamma og Thorvald Mic- haelsen veiðimaður. Hann á sæti í hreppstjóm Tasi- iliq. Þar er stærsti bærinn Angmagssalik, íbúar rúm- lega 1200. Í Kulusuk þar sem hjónin búa, eru íbúarn- ir um 340. Er Thorvald veiðimaður, fulltrúi Kulu- sukbúa í hreppsnefnd Tasiiliq. Hann og kona hans voru gestir Helga Jónssonar flugstjóra. Þcim hjónum þótti mikið til koma um flest það sem þau sáu hér í höfuðstanum. Höfðu glöggt auga fyrir því sem bar fyrir augu þeirra. Þau töldu heimsóknina í senn skemmtilega og gagnlega. í ferð um bæinn hafði Thorvald mikla ánægju af því að koma í handverk- færabúðir. Átti varla orð til að lýsa hrifningu sinni af því mikla úrvali hand- verkfæra sem hann sá í þessum verslunum. Þau hjónin tala lítt dönsku, tunga Grænlendinga er ekki auðlærð. Var því dönsk/grænlensk orðabók oft á lofti og öruggasta leiðin í samtölum. Helgi kvaðst hafa boðið hjónunum hingað til þess að gefa þeim kost á að kynnast íslandi lítillega. Ég tel slíka kynnisferð sem þessa eðlilega í vaxandi samskiptum Grænlendinga og íslendinga, sagði Helgi. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. september til 25. september aö báöum dögum meðtöldum er i Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reyfcjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meÖ sór ónæ- misskirteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og sunnudaga kl. 10—11 i tannlæknastofunni Eiöistorgi 15, Seltjarnarnesi. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær; Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viÖ áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda dagiega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátóni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandift, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöftin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaftaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30 Sunnuhlfft hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishóraðs og heilsugæslustöftvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavík - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hétiftum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sift: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar i september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.