Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 49
49 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986 Kveðjuorð: Lára Pálsdóttir Fædd 13. mars 1912 Dáin 24. ágúst 1986 Mig setti hljóða einn fagran sunnudagsmorgun seint í ágúst- mánuði, amma var dáin. Aldrei fyrr hafði verið svo erfitt að horfast í augu við staðreyndir, en svona er lífíð. Amma hafði verið mér sem móðir í þau tæpu tuttugu ár sem við áttum saman. Þetta voru yndis- leg ár sem ég mun aldrei giejrma og ég mun búa að þeim ævilangt því amma kenndi mér margt og miðlaði gamalli rejmslu sinni á svo margan hátt. Það var alltaf sól í kringum ömmu, hún var glaðleg, jmdisleg og hlýleg. Alltaf var gott að koma í Oddeyrargötuna þar sem amma og afi stóðu á stigapallinum og tóku á móti mér og öllum sem þangað komu með hlýjum opnum örmum. Alltaf áttu þau tíma fyrir okkur. Ég mun aldrei geta fullþakkað þennan tíma sem við áttum saman. Það yndislegasta sem lítil böm sem stór geta átt eru stundir með ömmu og afa, þær eru eins og dýr- mætur fjársjóður. Elsku afi minn, þetta eru erfíðir tímar núna en verum sterk. Ég og BORGARSPÍTALINNl LAUSAR STÖDUR HJÚKRUNARFRÆÐINGA á skurðlækningadeildum (legudeildir) — hjúkrunar- og endurhæfingardeildum Grensás, — öldrunardeildum, — geðdeildum. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Það skal tekið fram að fyr- ir 60% næturvinnu eru greidd hjúkrunardeildarstjóralaun. Athugið, möguleiki á barnaheimilisvistun. SJÚKRALIÐA á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Heilsuverndarstöð v/Barónsstíg — öldrunardeildum, B-5, B-6, — Hvítabandi, — geödeild A-2. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Athugið, möguleiki á barna- heimilisvistun. STARFSFÓLKS á skurðdeild (skurðstofum) — gjörgæsludeild, — hjúkrunar- og endurhæfingardeild Heilsuverndarstöð v/Barónsstíg, — geðdeild Arnarholti (D-33). Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í sima 696600 - 351. STARFSFÓLK Starfsfólk óskast á nýtt barnaheimili Borgarspitalans, Furuborg. Ald- ur barnanna er 1 —3ja ára. Upplýsingar veitir forstöðumaður í sima 696705. FÓSTRA — STARFSM AÐUR Fóstra óskast á barnaheimili Borgarspitalans Skógarborg II, hluta- starf kemur til greina, einnig vantar starfsmann i fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 681439. SÁLFRÆÐINGUR Sálfræðingur óskast að Meðferðarheimilinu á Kleifarvegi 15, sem er meöferöarstofnun fyrir taugaveikluð börn. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 82615. BORGABSPÍTALINN Q696600 Mörgblöð með einni áskrift! litla systir mín viljum þakka ömmu fyrir allt sem hún gerði fyrir okk- ur. Við geymum yndislegar minn- ingar í hjörtum okkar. Guð gejrmi elsku ömmu. „Far þú í friði friður guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt.“ (V.Br.) Fríða Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið oll kvöld tll id. 22,- éínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. MULTIPLAN framhaldsnámskeid Stutt og hnitmiðað námskeið fyrir þá sem kunna öll grundvallaratriði í notkun MULTIPLAN en vilja læra að nýta sér kerfið til fullnustu. Dagskrá: ★ Upprifjun á helstu skipunum í Multiplan. ★ Notkun stærðfræðifalla í MULTIPLAN. ★ Notkun endurreiknings „ITERATION". ★ Æfingar í notkun sérhæfðra skipana. ★ Æfingar í notkun tilbúinna forrita í MULTIPLAN t.d. útreikninga víxla, verð- bréfa, launaútreikninga o.fl. ★ Multiplan 2.0. ★ Tenging Multiplans við teikniforritið CHART. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 29. og 30. september kl. 13—16. Innritun í simum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36, Reykjavík. HEFSTJ9. SEPT. , .w# ^ _ LIKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRAMHALDSFL OKKA R Þyngri timar, aðeins fyrir vanar. £ ROLEGIR TIMAR fyrir. eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. MEGRUNARFLOKKAR 4x i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. KERFI t AEROBIC J.S.B. Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Hörku púl- og svitatimar fyrir ungar og hressar. Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — Ijós. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. LIKAMSRÆKT J AZZB ALLETTSKÓL A BÁRU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.