Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986
Símatími kl. 13-15
Sýnishorn úr söluskrá !
Eignaskipti
EFSTALAND
Mjög góö 4ra herb. íb. á eftirsóttum
stað. Fæst í skiptum fyrir rúmgóöa 3ja
herb. íb. með bilsk.
FRAMNESVEGUR
Mjög góö nýl. 3ja herb. íb. ca 90 fm.
Fæst eingöngu i skiptum fyrir sérh. eða
raðh. í vesturbæ, má jafnvel vera á
byggingast.
GARÐABÆR
4ra herb. jaröh. í Garöabæ ásamt bílsk.
í skiptum fyrir einb. eða raðh.
FURUGRUND
Góö 3ja herb. íb. í fjölbýlish. fæst í skipt-
um fyrir stærri eign í sama hverfi.
Vantar
SÉRHÆÐ
Vantar góða sérhæö fyrir fjárst. kaup-
anda. Góöar gr. fyrir rétta eign.
MOSFELLSSVEIT
Vantar einbhús i Mosfellssveit fyrir
fjárst. kaupanda.
Atvinnuhúsnæði
SÍÐUMÚLI
Ca 200 fm jaröh. viö Síöumúla. Inn-
keyrsludyr. Laust nú þegar.
NÝBÝLAVEGUR
Ca 85 fm atvinnu- eða verslunarhús-
næöi v/Nýbýlaveg. Hitalögn i stétt.
SKEMMUVEGUR
140 fm iönaöarhúsn. á einni hæö með
innkeyrsludyrum.
BOLHOLT
Ca 180 fm verslunar- eöa atvinnuhús-
næöi á jaröhæö. Ýmsir mögul. Laust
strax.
Eignir Oti á landi
HÚSAVÍK, SEYÐISFJÖRÐUR, SAND-
GERÐI, KEFLAVÍK, ÞORLÁKSHÖFN,
ÓLAFSVÍK, EGILSSTAÐIR, SELFOSS,
SUÐUREYRI, AKUREYRI, STYKKIS-
HÓLMUR, HVAMMSTANGI, HVERA-
GERÐI, FELLABÆR, FLATEYRI,
VOGAR, STOKKSEYRI, EYRARBAKKI,
AKRANES, ÞYKKVIBÆR, SIGLUFJÖRÐ-
UR, DALVÍK, GRUNDARFJÖRÐUR.
Annað
SPORTVÖRUVERSLUN
Þekkt verslun er verslar m.a. meö sport-
vörur.
SÖLUTURN
Til sölu í ágætu húsnæöi söluturn í
gamla bænum.
VÍÐITEIGUR — MOS.
Sökklar fyrir einbhús á ágætum staö í
Mosfsveit. Til afh. nú þegar.
FELLSÁS — MOS.
Lóö á glæsil. staö í Mosfellssveit. Mik-
iö útsýni.
BOjarðir
Kaup og sala meö eöa án bústofns.
Ýmsir skiptamöguleikar. Getum bætt
viö bújöröum á söluskrá.
H.S: 622825 - 667030
- 622030 -
K miðstöóin
HATUN 2B
14120-20424
l /lihk iF V'l
Kristján V. Kristjánuon vlösk.fr.
Slguröur órn Slguröarson vlösk.fr.
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 688-123
Opið 1-4
Hraunbær — ca 40 tm ib. e
jaröhæö. Vandaöar innr. Verö 1,3 millj.
Njálsgata — Öldugata.
2ja herb. ósamþ. íbúöir. Hagstætt verö.
Garðavegur — Hafn. 2ja
herb. 55 fm risíb. Verö aöeins 1200 þús.
Hamarshúsið — Sérl. falleg
45 fm íb. á 4. hæö. Stórar suöursv.
Laus strax. Verð 1,5 millj.
Ásvallagata — 2ja herb.
Ca. 65 fm íb. í nýl. húsi fæst i skiptum
f. 3ja herb. í Vesturbæ.
Vesturbær. 3ja herb. 67 fm ib.
í fjórb. á jaröh. Gengið úr stofu í garö.
Afh. tilb. undir trév. Teikn. á skrifst.
Engjasel. Vönduö 4ra-5 herb. ca
110 fm ib. á 2. hæö. Fæst í skiptum
fyrir raöh. eöa einb. á byggingarstigi.
Lindarhvammur — Gb.
góður bílsk. Frábært
útsýni. Verð 4,3
milij.
Parhús — Gb. Ca 200 fm sem
er hæö og kj. Mikiö endurnýjaö. Rúm-
góöur bílsk.
Seltjarnarnes — einbýli
Stórglæsil. 252 fm hús viö Bollagarða
Afh. 01.10. nk. fullb. aö utan en fokh
aö innan. Teikn. á skrifst.
Kópavogur — einbýli sér
lega fallegt og vandaö einbhús á einni
hæö ca 195 fm ásamt rúmg. bílsk.
Sérstaklega fallegur garöur. Skipti á
minni eign koma til greina. Uppl. á
skrifst.
Glæsilegt sérbýli. í
byggingu hringlaga
hús við Arnarnes-
vog, Garðabæ. íb.
eru afh. tilb. u. trév.
að innan en fullfrág.
að utan. íb. eru
seldar á föstu verði.
Uppl. og teikn. á
skrifst.
Byggingarlóð. 1020 tm 100 á
Álftanesi. Hagstætt verö.
Hveragerði. ca 135 tm einbýi-
ish. á einni hæö. Rúml. fokhelt. Verö
1,9 millj.
Matvöruverslun í Vesturbæ
og gamla bænum. Uppl. á skrifst.
Myndbandaleiga. Meö ný-
legum myndum í húsnæði sem gefur
einnig mögul. á aö starfrækja söluturn.
Vantar
Höfum fjársterka
kaupendur að m.a.:
★ Sérhæð eða raðh. í Gbæ.
eða Hafn.
★ Einb. eða raðh. í Mosf.
★ 3-4ra herb. íb. í Garöabæ.
★ 3-4ra herb. íb. i Austurbæ.
Vantar al lar gerðir
eigna á skrá. Skoðum og
IS’S verðmetum
" eignir samdægurs
Garðabær — 3ja herb. — í smíðum
Höfum aðeins eftir tvær 3ja herb. endaíb. í 2ja hæða fjölbýlis-
húsi sem er í smíðum við Löngumýri ( Garðábæ. Allar ib. með
sérinng. íbúðirnar afh. fullfrág. að utan en tilb. u. trév. að innan.
Bílsk. getur fylgt. Ath. húsið er rétt við miðbæ Garðabæjar og
er nú þegar uppsteypt.
Grafarvogur — einbýlishús — í smíðum
Vorum að fá í sölu mjög fallegt einbýlishús með stórum innb.
bílskúr. Húsið selst fokhelt með frág. þaki. Húsið er á einum
besta stað í Grafarvogi. Teikningar á skrifstofunni.
Hagamelur — 2ja herbergja
Til sölu mjög falleg og góð 2ja herb. ib. á 3. hæð í nýlegu fjölb-
húsi rétt við Sundlaug Vesturbæjar.
Ártúnshöfði — iðnaðarhúsnæði
Verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði á góðum stað við
Ártúnshöfða. Góð aðkeyrsla.
íbúðir óskast — íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjavík, Kópa-
vogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Mjög góðar greiðslur fyrir rétter
eignir.
Eignahöllin SSL09 skipasala
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
HverftsgöfuTB
Upplýsinga-
bæklingur
um Reykja-
víkurborg
A FUNDI borg-arstjórnar á
fimmtudag var samþykkt tillaga
Kvennalistans um að gerður verði
aðgengilegur upplýsingabækling-
ur um Reykjavíkurborg.
Bæklingurinn á að veita upplýs-
ingar um helstu verkefni borgarinn-
ar, nefndir hennar og ráð, verksvið
þeirra, fundarstað og fundartíma og
fleira, sem gæti haft hagnýtt gildi
fyrir borgarbúa. Einnig eiga að vera
í bæklingnum greinargóðar upplýs-
ingar um hvemig einstaklingar og
íbúasamtök geta komið málum á
framfæri við borgaryfirvöld.
Bæklingnum á að dreifa inn á öll
heimili Reykjavíkurborgar.
Borgarstjóri sagði þörf vera á
bæklingi sem þessum og væri hann
samþykkur tillögunni, að því til-
skyldu að nánari tilhögun við gerð
hans yrði ákveðin við gerð fjár-
hagsáætlunar fyrir árið 1987. Það
var samþykkt að sá háttur yrði hafð-
ur á.
Isuzu 4-gengis dieselvélar
Tíl afgreiðslu af lager, 23—460 hö.
Sjógír með slúðventli.
Skrúfubúnaður með fastri eða skiptiskrúfu
Hagstætt verð
Metsölublad á hverjum degi!
Skipulag Suð-
ur-Mjóddar
ALFREÐ Þorsteinsson (F) lagði
fram á fundi borgarstjórnar á
fimmtudag tiliögu þess efnis að,
endurskoðaðar verði fyrri hug-
myndir um nýtingu Suður-Mjódd-
ar, í því skyni að styrkja þjónustu-
ög félagsstarfsemi fyrir Breið-
holtshverfin og nærliggjandi
úthverfi Reykjavíkur.
Sagði Alfreð, að miðað við fyrir-
liggjandi tillögur að aðalskipulagi,
sýndist tæplega vera gert ráð fyrir
nægilegu landrými fyriröflugan þjón-
ustukjama sem ætti vissulega rétt á
sér þarna ef tekið væri mið af þeim
mikla íbúafjölda sem kæmi til með
að nýta sér þessa þjónustu væri hún
til staðar.
Einnig taldi hann að þarna mætti
í framtíðinni byggja flugmiðstöð fyrir
utanlandsflug og að lagður yrði raf-
knúinn einteiningur milli flugmið-
stöðvar í Suður-Mjódd og Keflavíkur-
flugvallar, sem gæti þá þjónað
innanlandsflugi jafnt sem utanlands-
flugi.
Davíð Oddsson, borgarstjóri, sagði
þetta vera tiltölulega fljótfæmislega
unna tillögu setta fram til þess að
vinna hjörtu kjósenda í fjölmennu
hverfi. Lagði hann til, að tillögunni
yrði vísað til skipulagsnefndar. Sagð-
ist hann frekar hafa áhyggjur af að
skrifstofu- og verslunarhúsnæði væri
teygt í topp í borginni en hitt.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Kvl.)
sagðist vera sammála borgarstjóra í
þessu máli. Taldi hún jákvætt að viss
öndunargöt væri að finna í skipulag-
inu. Aftur á móti taldi hún hugmynd-
ina um flugmiðstöðina vera athyglis-
verða og eiga skilið nánari íhugun.
Bjarni P. Magnússon (A) sagðist
í grundvallaratriðum vera sammála
þeirri hugsun sem að baki tillögunni
lægi. Skipulagsyfirvöld hefðu þegar
gert þetta að mjög eftirsóttu og dýr-
mætu svæði og það væri skylda
borgaryfirvalda að gera íbúum þess
ljóst hvort ætti að geyma það eða
efna til samkeppni um skipulag þess.
Siglufjarðarhús — Nú er lag
• Fáðu sendan nýja myndabæklinginn okkar.
• Siglufirði sími 96-71340.
• Reykjavík sími 91-672323.
HÚSEININGAR HF