Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986
>
s
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
<5555 SJÓEFNAVINNSLAN HF
Aðalfundur
Sjóefnavinnslunnar hf. verður haldinn laugar-
daginn 4. okt. nk. í golfskála Golfklúbbs
Suðurnesja og hefst kl. 16.00.
Aðalfundur
Þjóðdansafélagsins verður fimmtud. 25. sept.
kl. 8.30. Fundarstaður Sundlaugavegur 34.
Stjórnin.
Jörð til kaups
Við leitum eftir góðri jörð sem hentar m.a
til skógræktar með rennandi vatni, rafmagni
og síma. Greiðsla möguleg með nýrri fast-
eign á Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð merkt: „Skógur — 1600“ sendist augl-
deild Mbl. fyrir 20. október 1986.
Flygill
Óska eftir góðum flygli, ca 160 cm.
Upplýsingar í síma 688764 eftir kl. 19.00.
Útgerðarmenn
Viljum kaupa bát til úreldingar á hagstæðu
verði. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„Gott verð - 8191“.
.
mammmmmmmm
Ljósmyndastofa
Til sölu er Ijósmyndastofa í Reykjavík. Vel
staðsett og búin góðum tækjum fyrir mynda-
tökur og gerð litmynda.
Fæst með verulega góðum greiðslukjörum.
28444
HÚSEIGNIR
^■JtSKlP
VELTUSUNCH 1
SIMI 28444
Danwl ÁmMon, tögg. taat
Framleiðslufyrirtæki
Mér hefur verið falið að annast sölu á fram-
leiðslufyrirtæki í Reykjavík. Mjög arðbær
framleiðsla. Framundan er besti tími ársins
í sölu framleiðslunnar. Kjörið fjölskyldufyrir-
tæki. Núverandi eigendur eru tilbúnir að
starfa við fyrirtækið tímabundið til að miðla
sérhæfðri þekkingu sinni til nýrra eigenda.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu minni.
Lögfræðistofan sf.
Pétur Þór Sigurðsson hdl.
Tryggvagötu 26, Reykjavík.
Tíl sölu
er fjölritunarstofa í fullum rekstri. Vel búinn
tækjum og góður markaður.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 93-
6366 eða á Ennisbraut 2, Ólafsvík.
Útboð
Stjórn verkamannabústaða Hafnarfirði óskar
eftir tilboðum í að byggja og skila fullbúnum
15 íbúðum í fjölbýlishúsum við Þúfubarð/
Kelduhvamm, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða
afhent hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifs-
sonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði gegn
15.000 kr. skilatryggingu frá og með þriðju-
deginum 23. sept. Tilboðum skal skilað á
skrifstofu stjórnar verkamannabústaða,
Móabarði 34, Hafnarfirði, eigi síðar en mið-
vikudaginn 15. október 1986 kl. 11.00.
Stjórn verkamannabústaða Hafnarfirði.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir
hafa í umferðaróhöppum.
Porche 944
Mercedes Benz 230E
Toyota 4x4 st.
ToyotaTercel
Subaru 1800 st.
Mazda 323
Volvo 244 GL
BMW316
Mazda 323 salon
Mazda 323
Daihatsu Charmant
Lada1600
Lada Vas
Lada 1200
sem skemmst
árgerð 1985
árgerð 1982
árgerð 1985
árgerð 1980
árgerð 1982
árgerð 1985
árgerð 1982
árgerð 1978
árgerð1982
árgerð 1980
árgerð 1979
árgerð 1980
árgerð 1981
árgerð 1986
Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða
2, sími 68-53-32 mánudaginn 22. september
frá kl. 12.30 til 17.00.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12.00
þriðjudaginn 23. september.
(Ijí) TRYGGINGAMIÐSTDÐIN P
V AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SiMI 26466
Tilboð
óskast í eftirtalda árekstra: bíla skemmda eftir
Chevrolet Monza árgerð 1986
Daihatsu Charade árgerð 1986
Citroén Axel árgerð 1986
Subaru 4x4 árgerð 1984
Subaru 4x4 árgerð 1984
Opel Corsa árgerð 1984
MMC Pajerodísil árgerð 1983
MMC Sapporo árgerð 1982
Datsun Bluebird árgerð 1981
Fiat Ritmo árgerð 1981
Mazda 323 árgerð 1979
Mazda 929 árgerð 1978
Ford Fiesta árgerð 1978
Ford Escort árgerð 1978
Honda Civic árgerð 1977
Porche árgerð 1977
Yamaha XJ-750 árgerð 1983
Bílamir verða til sýnis mánudaginn 22. sept-
emberá Réttingarverkstæði Gísla Jónssonar,
Bíldshöfða 14. Tilboðum skal skilað á skrif-
stofu vora fyrir kl. 17.00 sama dag.
Útboð — loftrætsing
Óskað er eftir tilboðum í smíði og uppsetn-
ingu 10.000 rm loftræstikerfis í bakarí í
Seljahverfi.
Útboðsgögn afhendir Þorgeir Bergsson,
verkfrstofunni Bergstaðastræti 13, frá og
með íöstudeginum 19. sept. Tilboð verða
opnuð föstudaginn 26. sept. kl. 11.00 á sama
stað.
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Fiat Uno árgerð 1984
IsuzuTrooper árgerð 1983
Galant station árgerð 1983
MMCColt árgerð 1983
BMW520Í árgerð 1982
Citroén GSA árgerð 1982
Lada 1600 árgerð 1982
Mazda 323 árgerð 1980
Chevrolet Citation árgerð 1980
Chevrolet Van árgerð 1979
Galant 1600 árgerð 1979
Golf árgerð 1978
Renault R4 árgerð 1978
Range Rover árgerð 1974
Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9
Reykjavík, mánudaginn 22. september 1986,
kl. 12.00-16.00.
Á sama tíma:
í Borgarnesi:
Ford Mustang árgerð 1980
Volvo 244 DL árgerð 1980
Chevrolet Nova árgerð 1971
Á Sauðárkróki:
Toyota Hi-Lux Pick-p árgerð 1985
Á ísafirði:
Galant station árgerð 1980
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir
kl. 12.00 þriðjudaginn 23. september 1986.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3 SIMI681411.
— Bifreiðadeild —
Útboð — jarðvinna
Olíubirgðastöðin á Keflavíkurflugvelli óskar
eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar
olíubirgðastöðvar vestan nýju flugstöðvar-
innar á Keflavíkurflugvelli.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni FERLI HF., Suðurlandsbraut 4,
Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu og
verða tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn
30. sept. nk. kl. 14.00.
Verktími er frá 4. okt. nk. til 15. nóv. nk.
fc^RARIK
1 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK 86014 raflínuvír 300 km.
RARIK 86015 þverslár 1714 stk.
Opnunardagur: Þriðjudagur 21. október
1986 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudeginum 22.
september 1986 og kosta kr. 200.00 hvert
ejntak
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
Útboð - Raflagnir
ístess hf., Glerárgötu 30, Akureyri, óskar
eftir tilboðum í raflagnir í fóðurverksmiðju
sem verið er að byggja í Krossanesi.
Útboðsgögn verða afhent hjá Raftákn hf.,
Glerárgötu 34, Akureyri, frá kl. 14.00 þriðju-
daginn 23. sept. nk. gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
föstudaginn 3. október nk. kl. 11.00 f.h.