Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Hagstofa íslands óskar að ráða sem fyrst fólk til almennra skrifstofustarfa. Laun fara eftir kjarasamn- ingum BSRB og ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar Hagstof- unni eigi síðar en 25. september nk. Hagstofa íslands, Hverfisgötu 8-10, 150 Reykjavík. Smurstöð - Framtíðaratvinna Hekla hf. vill ráða áhugasaman mann á smur- stöð fyrir bíla. Helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinlega vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smurstöð Heklu. Könnun á þörf fyrir leiguíbúðir. Stjórn verkamannabústaða í Mosfellssveit hefur ákveðið að kanna þörf fyrir leiguíbúðir á grundvelli laga nr. 60 frá 1984. Rétt til leigu á íbúðum samkvæmt lögum þessum eru einkum eftirfarandi: 1. Þeir sem ekki hafa fyrirsjáaniegt húsnæði eða erfiða húsnæðisaðstöðu. 2. Þeir sem lægstar hafa tekjur. 3. Einstæðir foreldrar. 4. Fólk með sérþarfir. 5. Ungt fólk fyrstu hjúskaparárin. Þeir sem telja sig hafa þörf fyrir leiguíbuð og uppfylla einhver framangreind skilyrði eru beðnir að fylla út eyðublöð sem fást á skrif- stofu Mosfellshrepps, Hlégarði, fyrir 10. október nk. Á grundvelli niðurstöðu þessarar könnunar verður tekin ákvörðun um bygg- ingu eða kaup leiguhúsnæðis í Mosfellssveit. Mosfellssveit, 19.9. 1986. Fyrir hönd stjórnar verkama'nnabústaða í Mosfellssveit. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vakta- vinna. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 og 16.00-23.30 til skiptis daglega. Tveir frídagar í viku. Upplýsingar í síma 83436. Viðskiptafræðingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „A — 3188“ sendist augld. Mbl. fyrir 26. september. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni i síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Húsmæður — aukavinna Aukafólk vantar til afgreiðslustarfa eftir sam- komulagi í Hafnarfjörð og Reykjavík. Um er að ræða vinnu aðallega um kvöld og helgar. Áhugasamir leggi inn umsóknir, með uppl. um aldur og fyrri störf, á augld. Mbl. merktar: „J — 5763“ fyrir 29. september. Starf íverslun Starfskraftur óskast í bóka- og sportvöru- verslun. Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 24. sept. nk. merkt: „B - 8165“. Smiðir óskast Smiðir eða smíðaflokkar óskast til starfa við þjónustubyggingu Flugleiða, Keflavíkurflug- velli. Fæði á staðnum. Daglegar ferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Upplýsingar gefur Þorgils Arason í síma 53999. HAGVIBKI HF SlMI 53999 Árnessýsla Félag byggingariðnaðarmanna Árnessýslu óskar að ráða mælingarfulltrúa á mælingar- stofu, sem félagið hyggst koma á laggirnar. Auk mælinga er fyrirhugað að sami maður komi til með að sinna rekstri mælingarstof- unnar og félagsins að einhverju eða öllu leyti fyrst um sinn. Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða. Viðkomandi þarf að hafa menntun í starfsgreinum byggingariðnaðar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda í pósthólf nr. 53 802 Sel- fossi fyrir 15. október 1986. Frekari upplýsingar veitir formaður félagsins Gylfi Guðmundsson í síma 99-2109. Ljósmyndari Laus er til umsóknar staða Ijósmyndara hjá Landmælingum íslands. Ráðningartími er frá 1. október 1986. Æskileg menntun er Ijósmyndaranám eða sambærileg menntun. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Landmælingum íslands, Laugavegi 178, pósthólf 5536, Reykjavík, 'fyrir 23. september 1986. LANDMÆUNGAR ISLANDS Umbrotsmenn Okkur vantar vana menn til starfa í umbrots- deild. Mikil vinna og fjölbreytt verkefni. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra kl. 16-18 næstu daga. Sölumaður/ hreinlætistæki Óskum að ráða duglegan sölumann í bygg- ingarvöruverslun. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur, stundvís og hafa góða fram- komu. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir miðvikudag 24. sept. merktar: „J — 177". IHlAUSARSTÖÐURHlÁ v| REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann í borg- arskjalasafn, Skúlatúni 2. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar um starfið gefur borgarskjala- vörður í síma 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póshússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 26.09. nk. Höfðabakka 7, sími 83366. Akraneskaupstaður tæknideild Byggingareftir- litsmaður Akraneskaupsstaður óskar að ráða bygg- ingareftirlitsmann. Starfið er fólgið í verk- og fjárhagseftirliti með byggingarfram- kvæmdum við Grunnskólann á Akranesi. Tæknimenntun og reynsla í stjórnun æskileg. Skriflegum umsóknum skal skilað á tækni- deild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, 300 Akranesi fyrir 30. september nk. Nánari upplýsingar veita bæjartæknifræð- ingur og bæjarstjóri í síma 93-1211. Bæjartæknifræðingur. & Mosfellshreppur Ert þú hugmyndaríkur og áreiðanlegur og kannt þú að umgangast unglinga á aldrinum 13-16 ára? Félagsmiðstöðin Ból óskar eftir starfsfólki í hlutastarf (aðallega kvöldvinna). Lágmarks- aldur 20 ár. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofur Mosfellshrepps, Hlégarði, með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fyrst i okt. Skilafrestur er til 25. september 1986. Æskulýðsfulltrúi. Hárgreiðslusveinar Óskum að ráða hárgreiðslusveina í fullt starf og hlutastarf. Gott kaup fyrir gott fólk. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 25. sept. merktar: „H — 175“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.