Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 51
MÖRtiOtifcÍAlDÍÍ), ÖUiWlOÐAO'O'R 21. SteÞtÖM6ÉRTWé6 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR lausar stöcfur Vífílsstaðaspítali Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunarde- ild er laus til umsóknar. Umsóknum ber að skila til hjúkrunarfram- kvæmdastjóra fyrir 1. okt. sem veitir nánari upplýsingar. Sími 42800. Sjúkraliðar óskast til starfa á nokkrar deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri sími 42800. Meinatæknir og aðstoðarmaður óskast til starfa á rannsóknarstofu. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir sími 42800. Landspítalinn Fóstra og starfsmaður óskast í fullt starf á skóladagheimilið Litluhlíð. Dagheimilið er 14 barna deild og starfa þar nú þegar tvær fóstr- ur. Upplýsingar veitir forstöðumaður sími 29000 (667) eða dagvistarfulltrúi sími 29000 (641). Starfsmaður óskast í fullt starf þegar. Vakta- vinna. Upplýsingar veitir borðstofuráðskona sími 29000 (280). Kleppsspítalinn Starfsmaður óskast frá 1. okt. á dagheimilið Sunnuhlíð v/Kleppsspítalann. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins sími 38160. Reykjavík, 21. sept. 1986. Skóladagheimili Starfsmaður óskast á skóladagheimili í Selja- hverfi til að vinna með börnum á aldrinum 6-9 ára. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 77275. Laus störf íveitingahúsi Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirtalin framtíðarstörf: 1. Veitingastjóri Við leitum að veitingastjóra með starfs- reynslu í almennri veitingastjórn sem á auðvelt með að umgangast annað fólk. Við- komandi þarf að hafa skipulagshæfileika, örugga og góða framkomu og geta starfað sjálfstætt. 2. Framreiðslumenn Við leitum að framreiðslumönnum með reynslu í alhliða framreiðslustörfum. Viðkom- andi þurfa að hafa þægilega og örugga framkomu og vinna skipulega. Um er að ræða kvöld- og helgarstöður. Æskilegur aldur 22-35 ára. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 26. sept- ember nk. merkt: „R - 5558“. Leitið upplýsinga Óskum að ráða nú þegar starfsfólk í áfylling- ardeild. Fiskvinna Okkur vantar fólk í fiskvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. <$: málning K IsfElag rl Véstmaimaeyja Itff. Vestmannaeyjum Lagerstörf Hreinlegur og snyrtilegur starfsmaður óskast til lagerstarfa. Vöruafgreiðsla, vörumóttaka og umsjón með pökkun og dreifingu. Fyrirtækið flytur inn og dreifir pappír og hreinlætisvörum. Staðsetning Kópavogur. Æskilegur aldur 50-65 ár. Umsóknarfrestur er til 26. sept. nk. Umsókn- um sé skilað á augldeild Mbl. merktum: „Lager - 7684.“ Lögfræðingur óskast Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins í Austur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Þeir sem hafa hug á starfinu vinsamlegast hafið samband við undirritaðan varðandi ráðningarkjör. Sýslumaðurinn íAustur-Skaftafellssýslu, Páll Björnsson. Skrifstofustarf Ein af elstu fasteignaskrifstofum borgarinnar óskar eftir starfsmanni. Starfið felst í síma- vörslu, vélritun, afgreiðslu o.fl. Vinnutími kl. 9.00-18.00. Fjölbreytt og lifandi starf. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. sem fyrst,. merkt: „Z — 1622“. Lögreglumaður Lögreglumann vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar fram að áramótum. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 19. september 1986, Bæjarfógetinn á ísafirði, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu PéturKr. Hafstein. Skrifstofustarf Stórt iðnaðarfyrirtæki með mikil umsvif óskar eftir að ráða hæfan starfskraft til fjölbreyttra ábyrgðarstarfa á skrifstofu sinni. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi til að bera frumkvæði og geti unnið sjálfstætt. Verslun- arskólamenntun og tungumálakunnátta æskileg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 25. sept. merktar: „Hafnarfjörður — 528“. Ritari óskast til fyrirtækis með fjölbreytta starf- semi. Fyrirtækið er staðsett í gamla bænum. Umsóknir sendist á augldeild Mbl. merktar: „A — 529“ fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 23. sept. KARNABÆR Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu við ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góða launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Við erum miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög góðar við hina ýmsu byggðakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓÐ KAFFI-/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góðan afslátt, sem er mikils virði, í: Karnabæ: föt, hljómplötur, Bónaparte: herrafatnaður, Garbó: dömufatnaður, Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eða á staðnum. Verið velkomin. (1^KARNABÆR "^5hSf " saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Húsgagnaiðnaður Við erum ekki andvígir innflutningi á hús- gögnum. Okkar svar við innflutningi er framleiðsla húsgagna með meiri gæðum á lægra verði og að veita viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Til þess að svo megi verða þurfum við á góðu starfsfólki að halda. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt fyrsta flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar á Hesthálsi 2-4. Unnið er eftir bónus- kerfi. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. /% KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. Laugavegi 13, Reykjavík, sími25870. mYvatn Tónlistarskóli Mývatns óskar að ráða skólastjóra. í boði er starf við skóla er starfað hefur 14 ár í samfélagi þar sem tónlistaráhugi er mikill. Starfinu fylgir nýtt einbýlishús í Reykjahlíðarhverfi. Maki væntanlegs skólastjóra, hafi hann tónlistar- kennaramenntun, getur einnig fengið starf við skólann. Auk starfs við skólann kemur til greina starfsemi utan hans svo sem kór- stjórn. Uppl. um störfin veitir undirritaður í símum 96-44263 og heima í síma 96-44158. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.