Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEFÍEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellshreppur Starf leiðbeinanda við fé- lagsstarf eldri borgara Mosfellshreppur auglýsir eftir leiðbeinendum við félagsstarf eldri borgara í Mosfellssveit. Starfið felst í opnu húsi einu sinni í viku, auk einstakra skemmtiferða og þ.h. Leiðbeinendur sjái um skipulagningu starfs- ins (föndurvinna hverskonar, spil, tafl, ýmiskonar félagsstarf o.fl.), veiti ráðgjöf og leiðbeiningu í föndri, handavinnu og annast um annað er máli skiptir í þessu sambandi. Umsækjendur skulu hafa menntun og/eða reynslu á þessu sviði. Áformað er að félags- starfið hefjist um nk. mánaðamót. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Mos- fellshrepps í síma 666218. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Staða húsnæðisfulltrúa Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Starfið er fólgið í umsjón og eftirliti með leiguhúsnæði á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar svo og þátttöku í úthlutun þessa húsnæðis. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir 3. okt. nk. Trésmiður/ byggingameistari Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins óskar að ráða trésmið til starfa hið allra fyrsta. Ráðningartími að m.k. 11/2 ár. Um er að ræða áhugaverð störf og góða vinnuaðstöðu. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum ríkisstarfsmanna. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá stofn- uninni að Keldnaholti, eða í síma 83200 daglega milli kl. 8.30 og 16.30. Rannsóknastofnun byggingaríönaðarins Keldnaholti — Reykjavik Afgreiðslu- og lagerstarf Námsgagnastofnun óskar að ráða starfs- menn til afgreiðslu- og lagerstarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun pósthólf 5192 fyrir 26. september nk. Járnamann — Verkamenn Viljum ráða vanan járnamann og verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafar- vogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671773 og 681240. Stjórn Verh Ræstingakonur óskast Óskum að ráða ræstingakonur til starfa strax. Upplýsingar gefur Sigrún á staðnum næstkom- andi þriðjudag og miðvikudag milli kl. 2 og 4. Brautarholti 20. Prentari Okkur vantar hörkuduglegan prentara sem vill vinna mikið og takast á við spennandi verkefni með nýtísku vélum og nýjungum í prenttækni. UörumErhíng hP Dalshrauni 14 Hafnarfirði. Símar 53588 & 53974. Hrafnista Hafnarfirði Óskum að ráða sem fyrst fóstru eða áhugasam- an starfskraft á barnaheimilið „Krummakot". Upplýsingar í síma 53811. Hrafnista Hafnarfirði. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á fólksbílaverk- stæði okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson á staðn- um, ekki í síma. Fóstrur Eru ekki einhverjar hressar fóstrur til í að breyta til og vinna á ísafirði? Okkur hér bráðvantar forstöðumann á lítinn leikskóla. Einnig vantar fóstru til starfa sem fyrst. Laun skv. 64. Ifl. BSRB. Tökum þátt í flutn- ingskostnaði. Húsnæði í boði. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri eða dag- vistarfulltrúi í síma 94-3722. LAUSAR STÖÐUR HJÁ : REYKJAVÍKURBORG Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Hjúkrunarfræðinga vantar í fullt starf og hlutastörf á dag- og næturvaktir. Fastar vakt- ir koma til greina. Laus pláss á dagheimili fyrir börn 2-6 ára. Upplýsingar gefur forstöðumaður alla virka daga á milli 9-12. Sími 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Mosfellshreppur — afgreiðslugjaldkeri Starf afgreiðslugjaldkera er laust til umsókn- ar. Starfið er fólgið í móttöku á greiðslum opinberra gjalda (tölvuskráning) og annarra greiðslna til sveitarsjóðs, uppgjöri sjóðs o.fl. Laun samkvæmt samningum Stamos og Mosfellshrepps. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Mosfellshrepps í síma 666218. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf skal skilað til skrifstofu Mosfellshrepps fyrir 26. sept. Sveitarstjóri. Sudurlandsbraut 16, sími 35200. 0' ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Aðstaða við lyfjadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar fyrir sérfræðing í lyflækn- ingum og lungnalækningum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í störfum á gjör- gæsludeild. Umsóknarfrestur er til 20. október nk. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis spítalans. St. Jósefsspítali, Landakoti. Tískuverslun Afgreiðslufólk með góða framkomu og áhuga á fötum óskast. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsækjendur komi í viðtal á mánudag milli kl. 16.00-18.00 í versluninni Laugavegi 12. Atvinna óskast 30 ára karlmaður stundvís og reglusamur óskar eftir vellaunuðu starfi. Er vanur af- greiðslu- og sölustörfum. Upplýsingar í síma 40908. Deildarstjóri markaðsrannsókna Flugleiðir óska að ráða í starf deildarstjóra markaðsrannsókna sem fyrst. Starfið felst m.a. í eftirfarandi.: 1. Söfnun og úrvinnslu tölvfræðilegraupp- lýsinga fyrir markaðsrannsóknir og markaðs- spár. 2. Vinna að gerð markaðs- og söluáætlana. Viðskiptafræðings- eða önnur sambærileg menntun nauðsynleg. Viðkomandi þarf að hafa góða enskukunnáttu. Skriflegar um- sóknir sendist starfsmannaþjónustu félags- ins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 1. okt. nk. ifetoria - Reykjavík - Simi 14160 i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.