Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Prósentu-sölumaður
Kór Háteigskirkju
óskar eftir söngfólki.
Upplýsingarísímum: 39617, 34964,17137.
Keflavík
Fundur verður haldinn i fulitrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Keflavík
fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Rætt verður um væntanlegt prófkjör vegna alþingiskosninga.
2. Önnur mál.
Viljum komast í samband við sjálfstæðan
sölumann sem vinnur á prósentum og gæti
bætt við sig vörutegund.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm-
er ásamt upplýsingum um hvaða vöruflokka
viðkomandi velur, til augldeildar Mbl. fyrir
25. þ.m. merkt: „P — 1833“.
\ > i
Við leggjum áherslu á lipra, örugga og skjóta
þjónustu. Öll mál að sjálfsögðu meðhöndluð
sem trúnaðarmál. Verið velkomin að hafa
samband við okkur í síma 621315, við erum
í Nóatúni 17, gengið inn frá Hátúni.
smmoNusm %
BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi: 621315
• Alhlida raöningaþjonusta
• Fyrirtæljasala
• Fjarmálarádgjöf fyrir fyrirtæki /
Prjónið eigin peysu
Pjónanámskeið fyrir byrjendur. Kennd eru
undirstöðuatriði í prjónaskap.
Kennari: Fríða Kristinsdóttir handmennta-
kennari. Innritun daglega í síma 18258.
f bTORKURINN
Kjörgarði. Laugavegi 59.
Árbæjar- Selásbúar og
aðrir velunnarar Fylkis
Handknattleiksdeild Fylkis óskar eftir fólki til
starfa.
Upplýsingar í félagsheimili Fylkis við Fylkis-
völl eða í síma 84998 milli kl. 18 og 19,
næstu viku.
Útgerðarmenn
suðvestanlands
Vegna hagstæðra sölusamninga getum við
greitt vel fyrir línufisk á komandi haustvertíð.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„Fiskur - 5573“.
Viltu endurnýja
bátinn þinn?
Sjávarútvegsfyrirtæki á Suðurnesjum vill
taka þátt í endurnýjun báta með eignaraðild
í huga. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„Bátur - 8166“.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagiö Fram í Hafnarfiröi heldur
almennan fund nk. mánudag, 22. septem-
ber, kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu á Strand-
götu 29, Hafnarfiröi.
Frummælandi er Þórarinn Jón Magnússon
ritstjóri.
Fundarefni:
1. Fjölmiölabyltingin.
2. Frummælandi gerir einnig aö umtalsefni
hugmyndir aö breyttum starfsháttum
og nýjungum i flokksstarfi.
3. Frjálsar umræöur
4. Önnur mál.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stefnisfélagar, Vorboðakonur og félagar í Þór eru sérstaklega boðin
velkomin á fundinn.
Landsmálafélagið Fram.
Suðurland
Fundur formanna og kjörnefndar verður í Sjálfstæðishúsinu á Sel-
fossi sunnudaginn 21. september kl. 2 e.h.
Stjórn kjördæmisráðs.
Austur — Skaftfellingar
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Austur — Skaftfellinga verður haldinn
í Sjálfstæðishúsinu á Höfn sunnudaginn 21 sept. nk. kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Stjórnin
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eskifjarðar verður haldinn í Valhöll, litla
sal uppi, 24. september 1986 kl. 20.30.
1. Kosning stjórnar.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðsfund.
3. Önnur mál.
Stjómin.
Sjálfstæðisfélag
Gerðahrepps
Aðalfundur verður haldinn í samkomuhúsinu (litlasal) mánudaginn
22. september kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundastörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Seltirningar — Spilakvöld
Fyrsta spilakvöld vetrarins verður nk. þriðjudag 23. sept. kl. 20.30
í félagsheimili sjálfstæðismanna að Austurströnd 3.
Stjórnandi verður Anna K. Karlsdóttir. Kaffiveitingar. Mætum öll
stundvislega.
Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi.
Reykjaneskjördæmi
Auglýsing eftir framboðum til próf-
kjörs í Reykjaneskjördæmi
Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu
alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi fer fram laugardaginn 1.
nóvember 1986.
Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti:
1. Framboð flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun verða við
næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 en mest 30 félags-
menn Sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjördæmi standa að. Enginn
flokksmaður getur staðið að fleirum en sjö slikum framboðum.
2. Kjörnefnd er heimilt að bæta við frambjóöendum til viðbótar þeim,
sem bjóða sig fram samkvæmt 1. tl., enda séu þeir flokksbundnir.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt fyrsta
tölulið hér að framan. Framboðum ásamt mynd og stuttu æfiágripi
viðkomanda skal skilað til kjörnefndar faugardaginn 4. október 1986
milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi f Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1
(3. hæð), Kópavogi.
Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa:
a) Allir fullgildir félagsmenn Sjálfstæðisfélaganna í kjördæminu,
sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdaginn.
b) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosninga-
rétt í kjördæminu og undirritað hafa inntökubeiðni í Sjálfstæðis-
félag í kjördæminu fyrir lok kjörfundar.
c) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosningarétt
í kjördæminu og undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðis-
flokkinn samhliða þátttöku í prófkjörinu.
Kjörnefnd kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmis.
Bandaríkin:
Ðregið úr
aðstoð við
erlend ríki?
Washington, AP.
Fjárveitinganefnd öldunga-
-**' deildar Bandaríkjaþings hefur
samþykkt lagafrumvarp um 13
milljarða dollara aðstoð til er-
lendra ríkja, fyrir fjárhagsárið
1987, sem hefst 1. október.
Frumvarpið sem samþykkt var
að viðhöfðu nafnakalli er 1,4 millj-
arði dollara lægra en fnimvarjiið í
fyrra. Er það í samræmi við
Gramm-Rudman-lögin, sem sett
voru til þess að stemma mætti stigu
við greiðsluhalla ríkissjóðs í Banda-
ríkjunum. Ríkisstjórn Ronalds
Reagan fór fram á nokkru hærri
upphæð til þessa málaflokks og
lagði til að dregið yrði úr útgjöldum
á öðrum sviðum. Einu ríkin er fá
jafn háa upphæð og ríkisstjórnin
fór fram á eru ísrael og Egytaland
og var það einnig svo í frumvarpi
fulltrúadeildarinnar. Undimefndir
beggja deilda þingsins um utanrík-
ismál munu síðan vinna í samein-
Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga
Suðurgötu 10 - Pósthólf 515 - 121 Reykjavík
INNGÖNGUBEIÐNI
Ég undirritaður óska eftir því að gerast félagi í SÍBS-deild _
NAFN____________________________________
HEIMILISFANG ___________•_______________
____,____________ PÓSTNR.: _____________
NAFNNR.: ___________ FÆÐINGARÁR ________
HEIMASÍMI: _________ VINNUSÍMI: ________
STARF: _________________________________
Félagar í SÍBS geta allir orðið sem haldnir eru lang-
vinnum sjúkdómi í brjóstholi, öndunarfærum og
ofnæmi eða hafa verið skráðir á opinbera berkla-
skýrslu. Makar eða ættingjar þeirra, sem haldnir eru
slíkum sjúkdómum.
MEÐ ALLAR UPPLÝSINGAR VERÐUR FARIÐ SEM
ALGJÖRT TRÚNAÐARMÁL.
ÉG ER/VAR HALDIN(N) EFTIRFARANDI SJÚK-
DÓMI:
ÉG ER/VAR HALDIN(N) EFTIRFARANDI SJÚKDÓMI:
DAGS.: __________________________
□ ASTMA □ BERKLUM
□ BERKJUBÓLGU □ HJARTASJÚKDÓMI
□ LUNGNAÞEMBU □ OFNÆMISSJÚKDÓMI
□ ANNAÐ: Vinsaml. skrifið hvað
Styrktarmeðlimir eru velkomnir og skrifast í þá deild, sem
þeir óska eftir að vera í hverju sinni.
Óska eftir að vera styrktarmeðlimur vegna:
□ BARNS □ MAKA □ NÁKOMINS ÆTTINGJA
Vinsamlegast skrifið nafn viðkomandi og helst sjúkdóm
þann, sem viðkomandi er haldinn.