Morgunblaðið - 27.09.1986, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
Samtök um byggingu tónlistarhúss:
Einhugnr um til-
lögn Guðmundar
hefur lými bæði á bak við stærri
salinn og til hliðar við hann þann-
ig að aðstaða fyrir flytjendur
baksviðs er nú á tveimur stöðum,
en í upphaflegu tillögunni var
ekki gert ráð fyrir hliðarsviðum.
Upphaflega tillagan hefði því
komið sér afar illa fyrir óperu-
flutning og aðrar meiriháttar
sýningar, að sögn Sveins Einars-
sonar stjómarmanns. Með breyt-
ingunum er nú einnig hægt að
keyra tilbúinni leikmynd beint inn
á aðalsvið hússins sem ekki var
hægt áður. Tum hússins hefur
þá verið hækkaður sem gefur
mikla möguleika hvað varðar
ljósabúnað og annað slíkt. Stefnt
- eftir umtalsverðar breytingar
FULLTRÚARÁÐ Samtaka um
byggingu tónlistarhúss á ís-
landi er einhuga um að húsið
verði byggt eftir tUlögu Guð-
mundar Jónssonar arkitekts,
sem hlaut 1. verðlaun í nor-
rænni samkeppni í vor, eftir
að hann hefur gert á tillögunni
breytingar, sem allir í samtök-
unum hafa sameinast um.
„Fulltrúar hinna ýmsu hagsmuna-
hópa vom ekki á eitt sáttir með
verðlaunatillöguna þegar úrslit
lágu fyrir, en eftir umtalsverðar
breytingar á tillögunni, sem vinn-
ingshafinn hefur unnið að
undanfömu, ríkir nú einhugur um
byggingu hússins," sagði Armann
Om Armannsson, stjómarmaður
í samtökunum, á blaðamanna-
fundi í gær. Hann sagði jafnframt
að breytingamar hefðu í för með
sér lítinn aukakostnað frá því sem
áður hafði verið áætlað, en sá
væri nú munurinn að allir væm
sammála um tillöguna.
Breytingamar em í stómm
dráttum þær að opnað hefur verið
á milli beggja salanna og skapast
VEÐUR
VEÐURHORPUR í DAG:
YFIRLIT á hádegl f gaen Á suðvestanverðu Grænlandshafi er
hægfara 988 millibara iægð og þaðan liggur lægðardrag til aust-
urs með suðurströnd íslands og þokast norður. Austur við Noreg
er 1025 millibara hæð sem þokast í suðaustur, en vaxandi lág-
þrýstisvæði er suövestur í hafi á leið í norðaustur.
SPÁ: Hæg breytileg átt, þurrt og sum staöar léttskýjað norðan-
lands en austan gola eða kaldi (3-5 vindstig) og smá skúrir um
landið sunnanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
SUNNUDAGUR: Austan- og norðaustanátt og rigning um norðan-
vert landiö, en vestlæg átt og víða skúrir sunnanlands. Hiti 4-10
stig.
MANUDAGUR: Sunnan- og suðaustanátt um mest allt land. Rign-
ing víða á suður- og vesturlandi en þurrt á norður- og austurlandi.
Hiti 6-12 stig.
TÁKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
/ Norðan, 4 vindstig:
* Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
# * *
* * * * Snjókoma
# * *
10° Hitastig:
10 gráður á Celsius
Skúrir
*
V El
— Þoka
= Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 ígær að ísl. tíma hiti v»ður
Akurayri 10 skýjað
Reykjavik 11 rígnlng
Bergen 3 léttskýjaft
Helsinki 6 léttskýjaft
Jan Mayen -1 skýjað
Kaupmannah. 12 iéttakýjað
Narssarssuaq 5 skýjað
Nuuk 2 skýjað
Osló 10 léttskýjað
Stokkhólmur 8 hálfskýjaft
Þórshöfn 8 rigning
Algarve 26 léttskýjað
Amsterdam 15 skýjað
Aþena 27 léttskýjaft
Barcelona 22 akýjaft
Beriin 12 súld
Chícago 23 skúr
Glasgow 10 rigning
Feneyjar 18 skýjað
Frankfurt 15 léttskýjað
Hamborg 12 skúr
Las Palmas vantar
London 16 skýjað
Los Angeles 13 hótfskýjaft
Lúxemborg 14 léttskýjað
Madrid 18 skýjað
Malaga 25 skýjað
Mallorca 24 hálfskýjaft
Mlami 27 léttskýjað
Montreal 12 skúr
Nice 23 skýjað
NewYorfc 18 þrumu- vaður
Parfs 16 hátfskýjað
Róm 23 skýjað
Vln 12 skýjað
Washington 21 þokumóða
Winnipeg 13 léttskýjað
í DAG kl. 12.00:
Heimild: Veöurstofa islands
(Byggt á veöurspá kl. 16.15 i gaer)
Morgunblaðið/Þorkell
Sveinn Einarsson og Ármann örn Ármannsson, stjórnarmenn
Samtaka um byggingu tónlistarhúss, fyrir framan upphaflegu
tillögu tónlistarhússins og nýja og endurbætta tillögu hennar, sem
er fyrir ofan.
er að þvf að ljúka hönnun hússins
í árslok 1987, en byggingin kem-
ur til með að rísa í Laugardal.
„Fulltrúaráðið skorar á al-
menning, forsvarsmenn atvinnu-
lífsins og stjómmála að taka nú
þegar höndum saman um að finna
leiðir til þess að fjármögnun húss-
ins verði tryggð," segir í ályktun
fundar Samtakanna sem haldinn
var 23. sept. sl. í stjóm Samtak-
anna eru auk Sveins og Armanns,
Sigurður Helgason, Helga Hauks-
dóttir og Hákon Sigurgrímsson.
Varamenn eru Bragi Jónsson og
Jóhann G. Jóhannsson.
Norræna húsið:
Sýning á verkum
Edvards Munch
opnar í dag
í DAG kl. 15.00 opnar i Norræna húsinu sýning á verkum Edvard
Munch og er hún fyrsta stóra Munch-sýningin, sem haldin er hér á
landi.
Myndimar 40 á sýningu Norr-
æna hússins em allar frá Munch-
safninu í Osló. Forstöðumaður
safnsins er Ame Eggum og hefir
hann veitt Norræna húsinu aðstoð
og sérfræðilega ráðgjöf. Aðspurður
um þær myndir sem væm á sýning-
unni, sagði Ame að þær ættu það
sameiginlegt, að vera allar frá þess-
ari öld og vera meðal þeirra verka
hans er væm í expressionískum
stíl. „Meðal myndanna á sýningunni
em þijár seríur höfuðverka, sem
skilja bæri í samhengi."
Vigdís Finnbogadóttir forseti er
vemdari sýningarinnar.
Morgunblaðið/Bjarni
Þeir aðilar, sem hvað ötulast hafa unnið að þvf að setja upp Munch-
sýninguna: Knut Bdegárd forstjóri Norræna hússins (lengst til
vinstri), Arne Eggum forstöðumaður Munchsafnsins í Osió (sitjandi)
og Ólafur Kvaran Iistráðunautur Norræna hússins.
Norrænir tónlistardagar:
Flutt verða 40
norræn verk
NORRÆNIR tónlistardagar eru
haldnir í Reykjavik i ár. Hefjast
þeir i dag og standa i viku. Tólf
tónleikar eru á dagskrá hátiðar-
innar og eru Færeyingar meðal
þátttakenda í fyrsta sinn.
Norrænir tónlistardagar eiga sér
langa sögu, en fyrst var eftit til
þeirra í Kaupmannahöfn árið 1888.
Þeir em nú haldnir á tveggja ára
fresti í einhverri höfuðborg Norður-
landanna, fyrst hér á landi árið
1956. Á þriðja hundrað íslenskra
tónlistarmanna mun að þessu sinni
flytja rúmlega 40 verk frá öllum
Norðurlöndum. Þá munu nokkrir
erlendir einleikarar og söngvarar
einnig koma fram, og milli 50 og
60 erlendir gestir sækja okkur heim
í tilefni hátíðarinnar.
Tónlistardagamir hefjast með
sinfóníutónleikum í Háskólabíói (
dag kl. 14:30. Flutt verða verk eft-
ir Hans Abrahamsen, Kalevi Aho,
Karl Aage Rassmussen og John
Speight. Einleikarar em Manfred
GresbÁck á fiðlu og Geoffrey
Madge á píanó. Stjómandi er Páll
P. Pálsson.
Síðar í dag verða tónleikar í
Norræna húsinu kl. 17:00. Þar
verður flutt raftónlist eftir þá Rolf
Enström, John Persen og Jaran
Rudi, Otto Romanowski, Jarmo
SermilÁ og Þorstein Hauksson.
(Úr fréttatilkynningu)