Morgunblaðið - 27.09.1986, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
í DAG er laugardagur 27.
september, sem er 270.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 10.27 og
síðdegisflóð kl. 13.17. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.24 og
sólarlag kl. 19.09. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.19 og tunglið í suðri kl.
8.22. (Almanak Háskóla ís-
lands.)
Bölvaður er sá maður,
sem reiðir sig á menn og
gjörir hold að styrkleik
sínum, en hjarta hans
víkur frá Drottni. (Jer. 17,
5.)
KROSSGÁTA
1 2 ■
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 gieðja, 5 bAra, 6
skessa, 7 reið, 8 ótryggur, 11 sam-
hlj&ðar, 12 h&ttur, 14 h&rskúf, 16
mnnnsnsfnH.
LÓÐRÉTT: 1 tíglótta, 2 mœlir, S
fæða, 4 karldýr, 7 heiður, 9 fl&t,
10 fatnaður, 13 fugi, 15 samh(jóð-
ar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 nýtast, 5 af, 6 taflan,
9 iU, 10 fa, 11 LI, 12 lið, 13 endi,
15 ára, 17 töduna.
LÓÐRÉTT: 1 nýtilegt, 2 tafl, 3
afl, 4 tinaði, 7 alin, 8 afi, 12 litu,
14 d&ð, 16 an.
ÁRNAÐ HEILLA
O (T ára afmæli. í dag, 27.
ÖO september, er 85 ára
Þorsteinn Kristjánsson
vörubifreiðastjóri, Laugar-
nesvegi 42. Hann ætlar að
taka á móti gestum á heimili
sínu eftir kl. 15 í dag. Til
gamans má geta þess að öku-
skírteini hans er gefið út í
Hafnarfirði. Er það númer 92.
n ára afmæli. í dag, 27.
• D þ.m., er sjötíu og fimm
ára Stefán Þorleifsson
leigubílstjóri og hljóðfæra-
leikari, Þinghólsbraut 25,
Kópavogi. Kona hans er
Halldóra Hallgrímsdóttir frá
Húsavík. Hann verður að
rjrr ára afmæli. Hinn 4.
i O júlí síðastliðinn varð 75
ára Þórarinn Hjaltason frá
Suður-Bár við GrundarQörð,
Hjallaseli 41 í Breiðholts-
hverfí. Hann bjó áður á
Sogavegi 196. Kona hans er
Guðleif Jónsdóttir frá Tálkna-
firði.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRAKVÖLD kom
frystitogarinn Akureyrin til
Reykjavíkurhafnar og landaði
afla sinum. Þá kom hafrann-
sóknarskipið Árni Friðriks-
son úr leiðangri og seint í
fyrrakvöld fór Skógafoss
áleiðis til útlanda. í gær fór
togarinn Hjörleifur aftur til
veiða. Skaftafellog Stapa-
fell komu af strönd. Þá er
japönsk innrás" í vændum.
I dag, á morgun og á mánu-
dag eru væntanlegir japansk-
ir togarar af Grænlands-
miðum og sá þriðji á
mánudaginn kemur. Þeir
munu leita hafnar hér til að
taka vistir og hugsanlega lfka
vegna áhafnarskiptingar.
Eins og þeir hafa stundum
gert.
FRÉTTIR
FROSTLAUST var á
Iandinu í fyrrinótt, en hita-
stig var lágt nyrðra, t.d. á
Staðarhóli. Hér i Reykjavík
var aftur á móti hlýtt i
veðri, sem hásumar væri.
Hitinn fór ekki niður fyrir
10 stig um nóttina. Aðeins
vætti þá stéttar hér i bæn-
um en austur á Kambanesi
mældist næturúrkoman 15
millim. Veðurstofan sagði i
spárinngangi að áfram yrði
hlýtt í veðri. Þessa sömu
nótt í fyrrahaust var frost-
laust á landinu og hiti 7
stig hér í bænum. I veður-
fregnunum i gærmorgun
var þess getið að ekki hefði
sést til sólar f Reykjavik f
fyrradag. Snemma i gær-
morgun var 0 stiga hiti
vestur í Frobisher Bay, hiti
3jú stig í Nuuk. í Þránd-
heimi var lika 3ja stiga hiti,
en frost eitt stig í Sund-
svall og 2ja stiga hiti austur
í Vaasa.
Á ÞINGVÖLLUM verður
þjónustumiðstöðin opin fram
til næstu mánaðamóta og er
hún opin daglega kl. 10—19.
Ákveðið hefur verið að mið-
stöðin verði opin um helgar í
októbermánuði.
STÓÐRÉTTIR eru í dag,
Iaugardag, árdegis, í Víði-
dalstungurétt.
KVENFÉLAG Neskirkju
byijar haust- og vetrarstarfíð
með fundi sem verður í safn-
aðarheimili kirkjunnar nk.
þriðjudagskvöld, 30. þ.m., kl.
20.00. Stjóm félagsins væntir
jiess, að konur í sókninni, í
félaginu og utan þess, komi
á þennan fyrsta fund félags-
ins á haustinu.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
ætlar að efna til saumanám-
skeiðs í næsta mánuði.
Verður það opið öllum konum
í sókninni. Ingibjörg Júlíus-
dóttir kjólameistari mun
stjóma því og námskeiðið
hefst um miðjan mánuðinn.
Þessar konur í kvenfélaginu
gefa nánari upplýsingar varð-
andi námskeiðið: Stella sími
33675, Elín sími 32117 eða
Lára, simi 35575.
Þessar ungur skólastúlkur efndu fyrir nokkm til hluta-
veltu til ágóða fyrir Samtök um kvennaathvarf hér í
Reykjavík. Þær söfnuðu 2100 kr. til samtakanna. Þær
héldu hlutaveltuna í Gnoðarvogi 44—46. Þær heita
Kolbrún Ýr Gísladóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og
Eygló Rós Gísladóttir.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. september til 2. október að báöum
dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiöhotts. Auk þess
er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi-
kunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á
laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sam-
bandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími
29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrínginn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reyfcjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Tanniæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 i tannlæknastofunni Barónsstíg 5
Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríÖjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aÖ stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sátfræðistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbyigjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
rfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunaríækningadeild Landsprtalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. -
Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadefld: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaufn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8Ími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallesafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-t6. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, simi 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrimssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmáríaug f Mosfelissveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug SeRjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.