Morgunblaðið - 27.09.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
27
AriK. Runólfsson — Minning
Fæddur 3. desember 1894
Dáinn 22. september 1986
Ari Kristinn Runólfsson fæddist
í Efrihreppi í Skorradal, en þar
hófu þau búskap foreldrar hans
Runólfur Arason og kona hans,
Ingibjörg Pétursdóttir. Frá Efri-
hreppi flutti hann svo með foreldr-
um sínum að Hálsum í Skorradal
og ólst þar upp með 9 systkinum
og er hann sá sjötti þeirra sem fer
á braut. Þau hjón Runólfur og Ingi-
björg brutust úr sárri fátækt í að
verða bjargálna. Runólfur breytti
býli sfnu úr koti í þokkalega bú-
jörð. Þar naut hann bama sinna
er þau uxu úr grasi.
Ari fór snemma að vinna fyrir
sér því ekki gat jörðin látið þennan
stóra bamahóp hafa nóg að starfa.
Hann var vinnumaður á nokkrum
stöðum og hvar sem hann var vann
þessi duglegi hægláti maður hug
og hjarta þeirra sem hann starfaði
hjá eða með. Mörg ár var ann vinnu-
maður á Oddhóli á Rangárvöltum.
Eftir að hann flutti aftur í sína
heimabyggð átti hann í mörg ár
heima hjá Engilbert bróður sínum
á Vatnsenda, vann þá mikið við
brúarsmíði og vegagerð á summm
meðan þrek og heilsa entist. Síðustu
ár ævinnar var hann á dvalar-
heimili aldraðra í Borgarnesi við
frábæra umhyggju starfsfólks og
vinsældir þeirra sem með honum
vom.
Þegar ámm fjölgar og mennirn-
ir, sem maður umgengst verða fleiri
og fleiri og hverfa síðan einn af
öðmm, rifjast upp minningarnar
misbjartar. Það verður samt svo að
þegar ég þakka nafna mínum og
frænda gömul og góð kynni, þá er
þar allt bjart. Þakka honum þegar
hann kom í heimsókn að Syðstu-
fossum, og þegar hann var þar
stundum við störf. Minnist hvað
honum vannst allt vel hvað sem
hann gerði, og hve allt var vel gert.
Þá verður að síðustu þakkað fyrir
samveruna. Nú síðari árin sáumst
við sjaldnar en skyldi. En það var
mín sök. Ari kvæntist ekki né átti
börn. Það em því aðeins frændur,
vinir og samstarfsmenn sem kveðja
hann og þakka samveruna. Og þær
em margar kveðjumar sem þannig
fylgja honum guðs um geim.
Ari Gíslason
liaust
laukár
-loföiú um litrikt voy
IIHnWHH’W Erum nú að setjafram mesta úrval
| haustlauka sem nokkurn tima
hefur sést á í slandi.
Gífurlegt úrval af Túliponum,
^ŒS"harógemm
___I smalaukum, sem reynst hafa vel
.. ' vegnategstaeðra innkaupa tekst
I okkur aö b%a ótrúlega Isrt verð a
| þessum vörum a magntilboöi.
Magntilboð:
1 ■ 50 slk. Túlípanar. EinWir (rauðir og gulir), 2QQ,-
tvílitir og blandaöir.399
2- 25 stk. Páskaliljur.............. QQQ
3- 35 stk. lágir og Ijölaerir Túlípanar QCtfí
4- 100 stk. blandaðir laukar í öshu.
Fagmenn á staðnum alla daga mllli M. 1 og 6 ,
Ibllémciff!
Qróöurhúsinu við Sigtún: Simar 36770-686340
Hjartanlegar þakkir flyt ég öllum sem glöddu
mig á áttrœðisafmceli mínu þann 20. september
sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Dagbjört Jónsdóttir,
Akralandi 3.
f
Blaóburóarfólk \
óskast!
AUSTURBÆR
Grettisgata 2-36 o.fl.
KARL K. KARLSSON & CO.
Skúlatúni 4, 105 R., S. 20350 — 20351.