Morgunblaðið - 27.09.1986, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
31
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Streita
Heilsubyltingin svokallaða,
sem stjömuspeki er hluti af,
gengur út frá þeim forsend-
um að til að viðhalda andlegu
og líkamlegu heilbrigði verði
hver einstaklingur að huga
að mörgum samverkandi
þáttum. Meðal þeirra eru rétt
mataræði, líkamsrækt, úti-
vera og markviss sálræn og
andleg uppbygging.
Slœmir siðir
Þrátt fyrir þessa byltingu
hefur enginn fullnaðarsigur
náðst því vanheilsa og slæm-
ir heilsusiðir sitja enn víða
við stjómvölinn. Eitt af þvi
sem t.d. hrjáir okkur yfír-
keyrða og vinnuglaða íslend-
inga er streita. Ég ætla að
fjalla nánar um það fyrirbæri
í dag.
Allt fer úrskeiÖis
Hjá öllum koma þeir dagar
að allt sem á annað borð
getúr farið úrskeiðis fer úr-
skeiðis. Bíllinn bilar, gluggi
brotnar í eldhúsinu, fólk
skammast í okkur í vinn-
unni, reikningar hrúgast inn
um bréfalúguna og peninga
vantar fyrir helmingnum af
þeim. Þá er hætt við að við
verðum óróleg og stressuð.
Jaftivel þó ekkert sérstakt
gerist getur óhóflegt vinnuá-
lag til lengri tíma leitt til
streitu og vanlíðunar. Streit-
an birtist síðan yfírleitt í
óþolinmæði og vanstilltu
skapi. Við öskmm á foreldra
okkar, maka, vini, vinnufé-
laga og böm.
HvaÖ er til ráÖa
Besta ráðið við streitu er að
sjálfsögðu það að flýta sér
hægar. Að taka sér frí þegar
þreyta er farin að segja til
sín. Að gefa sér lengri tíma
í hvert verk þannig að ekki
verði um stöðug kapphlaup
að ræða. Ef nauðsynlegt
reynist að vinna mikið í lengri
tíma er ágætt að borða hollan
mat, s.s. físk, grænmeti,
gróft kom o.þ.h. og forðast
t.d. sykur, feitan og ofúnninn
mat. Ekki er ráðlegt að
drekka kaffí þegar vinnuálag
er mikið eða að reykja. Betra
er að hressa sig við með
ávöxtum o.þ.h. Ef stunduð
er vinna sem felur í sér kyrr-
setu er æskilegt að gefa sér
tíma í skokk eða líkamsrækt.
Lífsmáti
Framangreindar ráðlegging-
ar eru almennar. Þær vísa
til þess að ef við temjum
okkur ákveðinn lífsmáta get-
um við losað okkur að tölu-
verðu leyti við streitu. Þrátt
fyrir það að lífsmátinn sé
heilbrigður geta áföll og
slæmir dagar sett okkur út
af laginu. Hvað skyldi þá
vera til ráða?
Öndun
í fomri heimspeki margra
þjóða er öndunin sögð lífgef-
andi. Rétt öndun er mjög
mikilvæg, hún flytur súrefni
til líkamans og skortur á súr-
efni getur leitt til vanheilsu
og slappleika. Þetta virðist
augljóst mál, en fróðir menn
segja að mörg okkar andi
ekki rétt og fái því ekki nægi-
legt súrefni. Slíkt getur síðan
minnkað viðnám okkar gegn
streitu. Ágætt ráð fyrir þá
sem eiga við streitu og óró-
leika að stríða er að gera
nokkrar öndunaræfíngar
þegar köstin verða hvað
verst. Gott er að setjast nið-
ur, hafa bakið beint og anda
djúpt. Mikilvægt er að anda
ofan í maga en hafa axlimar
kyrrar, anda að í gegnum
nefíð og finna magann þenj-
ast út, anda frá í gegnum
munninn og fínna magann
tæmast. Ef þetta er endur-
tekið nokkmm sinnum líður
streitan úr ifkamanum.
X-9
fat> SA67
WÓH s/ */T/*/s4
///A'£>4Z? /
Þft/ÍS//) D4&1
m. ap ,
ptvessc/ /
GRETTIR
( SVO EINN /MÍNS t lie>s r
4;
ZID " .
ÉÉI A \
- 5 cA ..* P. ' V....'. V.
TOMMI OG JENNI
I Si/E/ Þl/‘/
ÞAD /nt/NU
ALL/K HLÆ67A
\/íd> Aié/Z
L _2l //2.. r\ r>._.: c/f-fT
UÓSKA
....... ' <1111 ....... ... . . D
KJÖTHlEtFOR-YSAMAlL VINUR
hm ? <—7
VEL
'pnr
&
<?AMALL VIMUR.
VE(2A HÉR SVO
LENGI
.O OOc
V
-7 9-/5 M / / VJ \
FERDINAND
l
SMAFOLK
TMAT CANNON BALL
BLELO TWE WHOLE TOP
OFF VOUR P0GH0U5EÍ
rr
I UJONPER IF IT >
HIT ANVTHING ELSE?J®
Fallbyssukúlan tætti allt
þakið af hundakofanum!
En hvert fór hún?
Skyldi hún hafa
eitthvað annað?
hæft Læknirinn er við.
BRIDS
Umsjón: Gulðm. Páll
Arnarson
Keppnisformið er tvímenning- •
ur og af þeirri ástæðu og eins
vegna flötu skiptingarinnar,
tókstu þann kostinn að spila
frekar þijú grönd en fjögur
hjörtu, þótt níu spila samlega
væri fyrir hendi þar. Sú ákvörð-
un heppnaðist framar öllum
vonum þegar vestur spilaði út
spaða og þú fékkst fyrsta slag-
inn ódýrt á tíuna:
' Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á2
♦109765
♦ ÁD3
♦ 762
Vestur
♦ DG873
¥D4
♦ K854
♦ D8
Austur
♦ 965
♦ 82
♦ 1072
♦ KG954
Suður
♦ K104
♦ ÁKG3
♦ G96
♦ Á103
Vestur Norður Austur Sudur
— — — 1 grand
Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Tveir tíglar vom yfirfærlsa í .
hjarta.
Vestur kemur út með spaða-
sjöuna og þú færð fyrsta slaginn
á tíuna heima. Góð byijun og
nú er að fylgja stuðinu eftir. Þú
hittir á að taka ÁK í hjarta og
fella drottninguna. Næst
svínarðu tíguldrottningu og spil-
ar svo litlu laufí á tíuna heima.
Þú hefur þegar fengið 11 slagi
og ert að reyna við þann tólfta.
Vestur fær á drottninguna og
heldur spaðasókninni áfram.
Ásinn í blindum á slaginn og^
nú ferðu heim á hjartagosa, tek- *
ur spaðakóng og spilar hjörtun-
um. Vestur hendir fyrst einum
tígli og síðan tveimur spöðum.
Afköst vesturs em mjög upp-
lýsandi. Það er vitað að hann
hefur byijað með 5 spaða og 2
hjörtu, og hann hlýtur að hafa
átt 4 tígla, því ella hefði hann
ekki fleygt frá tígulkóngnum.
Hann getur því aðeins átt 2 lauf,
sem þýðir að kastþröng á austur
er borðleggjandi ef hann á
tígultíuna.
Þegar síðasta hjartanu er spil-
að þarf að fylgjast vel með
hveiju austur hendir. Ef hann
kastar frá laufínu fæst tólfti
slagurinn á laufhund, en kjósi
hann að fara niður á tíuna ”
blanka í tígli, er laufí kastað
heima, farið heim á laufás og
tígulgosanum gluðað út.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Eftirfarandi staða kom upp í
skák alþjóðlegu meistaranna,
Bimboim frá Israel og Adams
frá Englandi á Lloyds bank-mót-
inu í London í siðasta mánuði:
■ 11 1 &
mm ■ |A
■ ■ 1 1 ■
■%■**
& l fj
Ha SH H H
A A áf Ið
M ' ii H ■ Jll
Hvítur á minna lið, en gerir nú
út um skákina á snotran hátt:
1. Rg6+!
og svartur gafst upp, þvi hann
tapar drottningunni eða verður
mát eftir 1. — hxg6, 2. Dhl+ —
Kg8, 3. Bd5+ - Kf8 (3. - Df7,
4. Bxf7+ o.s.frv.) 4. Dh8 mát.