Morgunblaðið - 27.09.1986, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
4 daga
Kjúklingaútsala
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
Kjúklingabitinn kostar kr. 49.-
(gjafverð)
Vertu velkominn á Sprengisand
sprengisandur
VEITINGAHUS
Bustadavegi 153. Simi 688088.
HINIR FRABÆRU
KÍNA-
ONLEIKAR
í ALLRA, ALLRA, ALLRA SÍÐASTA
SINISI í BROADWAY í KVÖLD.
Hinirstórkostlegu
Kínatónleikar íslensku
hljómsveitarinnar
bingdáranna STRAX sem
slógu svo eftirminnilega í
gegn í Kina verða nú fluttir
í næst síðasta sinn í
Broadway.
Nú eru Stuömenn aö snúa sér
aÖ öörum merkum tónlistar-
Störfum ogkoma þarafleiö-
uncli ekki meira fram á Ísiandi
i óákveöinn tíma. Þaö erþví
ekki um annaö aö rreöaJ'yrir
unnendur alþjóölegrar tónlist-
aren uö hrcgöa sér i Broadway
og missa ekki afþessu merka
ivaji.
MATSEÐILL
Klnverskur sjávaréltardlskur.
Heilsteikt nautastcik á islenska
visu.
Uláht'rjarjótnarönd meÖ Islcnsku
ívafl.
Forsala aögöngumiöa er hafin i Broadway þar sem borö eru einnig
frútekin (sima 77S00.
HúslA opnar kl. 19.00.
Duettinn
Andri Bachmann
og Kristján
Óskarsson
sjá um að allir
skemmti sér vel
GILDIHF
\noiel
/AM
Borgartúni 32
„BACK TO THE 60'S
Frá Ástralíu skrifar húsmóðir
sem vill skrifast á við konur og
karla á öllum aldri. Getur ekki um
aldur. Safnar skeiðum<jg póstkort-
um.
Patricia Hanlon,
c/o Post Office,
(Jeorgetown 4871,
North Queensland,
Australia.
Frá Japan skrifar 26 ára ungfrú
sem vill^ skrifast á við jafnöldrur
sínar á íslandi.
Hiroko Miyakoski,
c/o Masuda,
Hakueiso-203,
1-6-15, Sakaedori,
Shiroiski-ku,
Sapporo,
003 Japan.
Frá Sovétríkjunum skrifar 46 ára
karlmaður, sem vill eignast penna-
vini á íslandi. Hann safnar póst-
kortum. Hann hefur þrisvar komið
til íslands sem loftskeytamaður á
togurum. Nú er hann hins vegar
kennari við menntaskóla.
Valentin S. Didyk,
236040 Kaliningrad 40,
Partizanski 4K16,
USSR.
THE CLARKS
B.H. HLJÓÐFÆRI
Bobby
SJOUnDI ARATUQURINN
LIÓSLIFANDI í EVRÓPU
THE CLARKS frá Hollandi er meiriháttar stuð-
hljómsveit sem tekur öll bestu lög sjöunda
áratugarins og skapar réttu stemmninguna.
Hljómsveitin Bogart, Bobby Harrison's Band of
Angels, plötusnúðarnir Daddi og ívar, risaskjár-
inn og hátt á annað þúsund frábærra gesta
gera laugardagskvöld í EVRÓPU ógleymanlegt.
Hefst kl. 13.30
Hœsti vinningur aö verömœti
kr. 30 þús.
Heildarverömœti vinninga yfir
kr. 120 þús.
Aukaumferö
TEMPLARAHOLLIN
EIRÍKSGÖTU 5 — SiMI 20010
leika fyrír villtum dansi
í kvöld
a Allar veitingar í boði.
1 Barinn „Staupasteinn" opnar
kl. 18.00.
YPSIL0N
SMDJUVEGI14D ■ S. 78630
l0°°-3
oo