Morgunblaðið - 23.10.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 23.10.1986, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 5 NO LIMITS, hin nýja plata, Mezzoforte, kemur út 31. októberá íslandi. Árituð eintök verða seld á Broadwayföstudags- kvöldið 24. október. TRYGGÐU ÞÉR EIIMTAK OG MISSTU EKKI AF EIIMSTAKRI SKEMMTUIM í Við erum afskaplega ánægðir að fá tækifæri til að hefja hljóm- leikaferð okkar um Evrópu á íslandi. Álit evrópskra tónlistargagnrýnenda og áheyrenda sem sáu hljómsveitina á tónleikum í sumar, er að hljómsveitin hafi aldr- ei verið betri. Við vonum að þið verðið sama sinnis eftir að hafa séð okkur í Broadway annað kvöld. Dagskrá okkar miðast við að við náum fram því besta í tónlist okkar, en jafnframt að þið skemmtið ykkur sem allra best. Það hlutverk kemur að miklu leyti í hlut söngvarans Noel McCalla. Hingað til hefur honum alltaf tekist að hleypa heljar- stuði í mannskapinn þar sem við höfum leikið og erum við sannfærðir um að hið sama mun gerast á morgun. Ý-ISS/ GR€A DWAY steÍAorhf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.