Morgunblaðið - 23.10.1986, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986
-B
radauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í smíði á
aukabúnaði fyrir dæluprammann Trölla í
samræmi við útboðsgögn 1203.
Verkið er fólgið í:
a) Efnisútvegun og smíði á undirstöðu undir
togvindur.
b) Efnisútvegun og smíði á skutfestingu.
c) Efnisútvegun og smíði á tveimur flotholt-
um, tengislá og gálga til að lyfta sogröri.
d) Efnisútvegun og smíði á framlengingar-
stykkjum fyrir rana og sogrör.
e) Yfirborðsmeðferð stálflata.
Útboðsgögn verða afhent á aðalskrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108
Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 23.
október 1986 gegn óafturkræfu gjaldi að
upphæð kr. 1000.
Tilboðum skal skila á aðalskrifstofu Lands-
virkjunar í Reykjavík fyrir kl. 14.00 fimmtu-
daginn 20. nóvember 1985, en sama dag
kl. 14.15 verða þau opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík 21. október 1986.
c
IANDSVIRKJUN
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir
umferðaróhöpp:
Toyota Corolla 1300 árg. 1986.
Fiat 127 árg 1982.
Nissan Cherry árg. 1984.
Ford Escord Cl árg 1986.
Daihatsu Cuare árg. 1986.
Daihatsu Charade árg. 1983.
Dodge Omni árg. 1980.
2xFiat Uno 45 árg. 1984.
Toyota Cressida árg. 1978.
Suzuki Swift Gl. árg. 1984.
Mazda 323 árg. 1981.
Opel Corsa árg. 1984.
Mazda 323 árg. 1982.
Lada 1300 árg. 1986.
Bifreiðirnar verða til sýnis í Funahöfða 13
laugardaginn 25. okt. frá kl. 13.00-17.00.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga-
vegi 103 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 27. okt.
Ath. breyttan stað.
Brunabótafélag íslands.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Iðnaðarhúsnæði er til leigu 160 fm, 230 fm
og 270 fm á jarðhæð með mikilli lofthæð
og góðum innkeyrsludyrum. Möguleiki að
nota hluta af húsnæðinu undir verslun.
Upplýsingar gefur: Fasteignasalan
Fjárfesting.
Sími 622033.
raðauglýsingar }
Húsnæði fyrir
auglýsingastofu
Leitum að góðu skrifstofuhúsnæði í
Reykjavík fyrir auglýsingastofu. Stærð á bil-
inu 120-200 fm. Leigist frá 1. janúar eða fyrr.
Upplýsingar í símum 45203 og 76447 eftir
kl. 17.30.
Verslunarhúsnæði/
raftækjaverslun
Oskað er eftir að taka á leigu húsnæði fyrir
raftækjaverslun og þjónustu tilheyrandi þeim
rekstri. Leitað er eftir húsnæði við verslunar-
götu sem er allt að 6-700 fm. Mætti vera á
tveimur hæðum.
Upplýsingar óskast sendar augldeild Mbl. fyrir
28. okt. merktar: „Verslunarhúsnæði —1958“.
Vélaverslun
Innflutningsfyrirtæki sem rekur umfangs-
mikla vélaverslun óskar eftir að taka á leigu
allt að 1.500 fm húsnæði fyrir starfsemi sína.
Húsnæðið mætti vera á fleiri en einni hæð,
en nauðsynlegt er að því fylgi nokkurt at-
hafnasvæði utan dyra. Hluti af húsnæðinu
þarf að henta fyrir verkstæði og vélastand-
setningu með greiðri aðkomu og stórum
dyrum.
Upplýsingar óskast sendar augldeild Mbl.
fyrir28. okt. merkta: „Vélaverslun — 1959.“
I NutraSweet eru bragð og hitaeiningar eins og svart og hvítt.
Náttúruleg byggingarefni NutraSweet veita fullkomið sáetubragð, en
hitaeiningarnar eru 99% færri en í sykri.
Öll sú umframorka, sem sykurinn gefur er ekki til staðar í
NutraSweet — Það er bara bragðið sem nýtur sín.
NutraSweet meltist náttúrulega, enda eru grunnefnin þau sömu og
í ávöxtum og grænmeti, svo dæmi séu tekin.
Ef þér er annt um línurnar, þá velur þú vörur með NutraSweet,
náttúrulega.
Þær vörur sem bera þetta merki, innihalda hið eina sanna NutraSweet