Morgunblaðið - 23.10.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986
49
BEATRICE MOONEY
BERST FYRIR HEIMSFRIÐI
ALLT AÐ VINNA OG
ENGU AÐ TAPA
Beatrice Mooney heitir hún og stendur allt í einu inni á gólfi á rit-
stjórn Morgunblaðsins eftir að allur hamagangurinn í kringum
leiðtogana Reagan og Gorbachev er afstaðinn, með hatt úr portúg-
ölsku fiskigami á höfði. Það er leiðtogafundurinn sem
hana hingað til lands eins og svo marga aðra, en hún seg-
ist hafa slegið tvær flugur í einu höggi og heimsótt
nokkra íslenská vini í leiðinni. Ég kom hingað vegna leið-
togafundarins, bjóst satt að segja við að heimssögulegir
viðburðir gerðust hér og við þyrftum ekki framar að
kjamorkustríð, gætum snúið okkur að því að leysa efnahags-
vanda heimsins."
Hún segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með fundinn og velt
fyrir sér hvað hægt væri að gera. „I morgun datt mér í hug að
stofna nokkurs konar heimsstjóm, Global Govemment. Stjómin yrði
mynduð úr samtökum fólks hvaðanæva úr heiminum, sem vildi búa
við frið í heiminum, heimurinn er svo lítill að við verðum að læra
að varðveita hann og í stefnuskrá okkar yrði lögð áhersla á góða
heilsu í stað eyðileggingar eins og nú er. Það er oft talað um
mikilvægi heilsuvemdar, bólusetningar gegn rauðum hundum
er smávægilegt heilbrigðisvandamál miðað við hryðjuverk og
afleiðingar styrjalda.
Hún vitnar í Eisenhower forseta og segir að hann hafi
talið að það kæmi að því að friðarþörf fólks yrði svo sterk
að ríkisstjómir neyddust til að beygja sig eða víkja til hlið-
ar. „Mig langar að vita hvort fleiri séu á sömu skoðun og
ég, við höfum allt að vinna og engu að tapa og ég vil biðja
áhugasama að skrifa mér. Póstfangið er:
P.O. Box 6, Lakeland, MN 55043, Bandaríkjunum.
Beatrice Mooney,
hjúkrunar
fræðingur
frá Banda-
ríkjunum.
Morgunblaðið/Árni Sœberg
Divine að skemmta íslendingum í Evrópu um sl. helgi
BANDARÍSKI söngvarinn og
leikarinn Divine skemmti í
veitingahúsinu Evrópu um
síðustu helgi, fimmtudag, föstu-
dag og laugardag. Divine er
nokkuð óvenjulegur ásýndum,
150 kg. karlmaður, sem fram
kemur sem kvenmaður á
skemmtunum sínum.
Divine kom til íslands í fyrsta
skipti nú, en hann hefur farið víða
á sl. fimm árum með þessa sömu
dagskrá. Auk þess að koma fram
á tónleikum, hefur Divine leikið í
kvikmyndum og kannast e.t.v. ein-
hveijir við hann af hvíta tjaldinu.
JESPER
BUKKAÐUR
Félagi hans
markaði spor í
andlit Olsens
Eins og knattspymuáhuga-
mönnum mun kunnugt kom til
áfloga á æfíngu breska liðsins
Manchester United í síðustu viku
og fór Daninn Jesper Olsen illa út
úr þeirri viðureign. „Já, Remi sló
mig í framan og það var ekkert
slys!"
Það var félagi hans Remi Moses,
sem réðist á hann og veitti honum
a.m.k tvö þung högg, með þeim
Jesper sárreiður og samansaum-
aður.
afleiðingum að Jesper lyppaðist nið-
ur og þurfti að fara á sjúkrahús.
Þar vom saumuð i hann ellefu spor,
en eins og sjá má er Jesper hreint
ekki glæsilegur eftir.
„Maðurinn er fífl og ég hef ekk-
ert annað um hann að segja. Hann
getur ekki sætt sig við að vera
ekki jafngóður og ég og þá slær
hann frá sér. Þetta var ekkert slys
eins og sumir hafa sagt. Ekki sló
maðurinn mig tvisvar fyrir slysni?"
Jesper hefur lýst því yfír að hann
vilji fara frá Manchester hið allra
fyrsta og hafa heyrst raddir um að
hann fari e.t.v. til þýska liðsins
Borussia Mönchengladbach. Fram-
kvæmdastjóri Manchester, Ron
Atkinson, hefur þó þvertekið fyrir
það.
COSPER
/oo9/
©PIB
COSPER
- Nú vil ég fá einn úr salnum upp á sviðið.
VETRARKÁPUR OG JAKKAR
Ný sending af vetrarkápum, jökkum
og kvöldkjólum
Dalakofinn, Linnetsstíg 1,
Hafnarfirði, sími 54295.
Samsviðstækni
Maharishi Mahesh yogi
Einstaklingsfriður er grunn-
eining heimsfriðar. Kynnið
ykkur málið á almennum
kynningarfundi í Odda (Fé-
lagsvísindahúsi Háskól-
ans), stofu 201, í kvöld
(fimmtudagskvöld), kl.
MAHARISHI MAHESH YOGI 20.30.
Alþjóða íhugunarfélagið —
íslandsdeild, sími 99-4178.
Ættfræðinámskeið
í lok október hefjast ættfræðinámskeið á vegum
Ættfræðiþjónustunnar. Leiðbeint verður um ætt-
fræðileg vinnubrögð, heimildir, gildi þeirra og
meðferð, gerð ættartölu og niðjatals, uppsetningu
o.fl. Unnið verður með frumheimildir um ættir
þátttakenda.
Námskeiðin standa í 8 vikur.
Ættfræðiþjónustan — Ættfræðiútgáfan
Sími 27101 alla daga og kvöld.
RICARDO'S JA2ZMEN
Danska jasshljómsveitin .
Ricardos ásamt Halricks og
Gullý Hönnu leika í kvöld Opið frá kl. 20-01
Hótel Borg — Hfandi staður