Morgunblaðið - 23.10.1986, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986
STÝRILIÐAR
SEGULROFAR
YFIRALAGSVARNIR
STJORNUÞRI-
HYRNINGSROFAR
TIMALIÐAR
ROFAHUS
Hagstættverð
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260
LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA
Bjóðum nánast allar
stærðir rafmótora frá
EOF í Danmörku.
EOF rafmótorar eru í
háum gæðaflokki og á
hagkvæmu verði.
Ræðið við okkur um
rafmótora.
= HEÐINN =
SELJAVEGI 2, SIMI 24260
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
tÝSKALATiDSKVÖLD
sunnudaginn 26. október kl. 20.00 - 01.00.
Glæsileg þrigga tíma skemmtidagskrá.
Á sunnudaginn verður fyrsta skemmtikvöldið af
átta í röð sem nefnist „Þjóðarkvöld í EVRÓPU"
og verður það helgað Þjóðverjum og Þýska-
landi.
Húsið opnað kl. 20.00 - Tekið á móti gestum með
fordrykk til kl. 20.30. Boðið verður upp á Frankfurter
og pepperoni smárétti að þýskum haetti - frá
Garðakaupum.
Myndbandasýning - Þýskaland kynnt í máli og
Lmyndum á 12 m2 risaskjá.
Ferðakynning - Ferðaskrifstofan Úrval.
Tískusýning Módelsamtökin sýna þýskan dömu-
fatnað frá versluninni BETTY, Bankastræti 8, og
herrafatnað frá HERRAHÚSiriU, Bankastræti 7a.
■ Einsöngur - Einsöngvaraefni úr Söngskólanum í
;• jReykjavík syngur þýsk lög.
Danssýning - Unda og Axel dansa við þýska tónllst.
iv Bingó - Fimm umferðir. Aðalvinningur ferð til Daun
| Eifel í Þýskalandi með ferðaskrifstofunni Úrvali.
Dansað til kl. 01.00.
I Hljóð og Ijósastjórn: Kjartan Guðbergsson (Daddi).
Stjórnandl og kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
|1 Þjóðarkvöld í EVRÓPU er skemmtileg nýjung
I fyrir fólk sem á erfitt með að finna skemmtanir
1 við sitt hæfi á veitingahúsum txrrgarinnar.
É Forsala á aðgöngumiðum verður á sunnudag-
innkl. 15.00- 18.00. Miðaverðaðeinskr. 450,-
Súlnasal Hótel Sögu
annað kvöld, föstudaginn
24. október
Gamlir og
nýir
nemendur
Fjöldasöngur
— sjón-
varpssýnina
frá nám^fc
skeiöinusT^
sumar.
og
gestir þeirra
velkomnir.
Húsið verður opnað kl. 19.30 fyrir matargesti.
Miðar seldir og borð tekin frá á Hótel Sögu
milli kl. 5 og 7 f dag, sími 20221.
Miðar einnig seldir við innganginn annað kvöld.
Skíöaskólinn í Kerlingarf jöllum.
BALLIÐ
verður haldið í
OPIÐ í KVÖLD í EINU
fullkomnasta og glæsilegasta
DISKÓTEKI landsins í
ÞÓRSCAFÉ
Stöðugt bætum viö
gæðin og nú með nýju
LAZER-tækjunum sem
gert hafa mikla lukku.
'k &
Reykvélar og tilheyrandi
Ijósashow blanda geði
við gesti. Mætum
snemma og tökum þátt
í fimmtudagsstuðinu í
ÞÓRSCAFÉ.
Opið frá kl. 21.00 til 1.00
Snyrtilegur klæðnaður
☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA "fr ☆
Tidaisýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin sýna hausttísk-
una frá JEgs\ Tómasarhaga 31.
Hljómsveitin Kasko skemmtir til
kl.1.
HÓTEL ESJU
Er ekki alltaf pínulítið ? í upp
og niður.
Athugaðu mállð.