Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 7 Dómkónnn fynr framan Dómkirkjuna. Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast íkvöld TÓNLISTARDAGAR Dómkirkjunnar hefjast í búsett er á íslandi, leikur einleik á nýja Dómkirkju- kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. með tónleik- orgelið. Á Tónlistardögum Dómkirkjunnar verða um Dómkórsins. Efnisskrá tónleikanna er fjöl- einnig tónleikar um helgina. Laugardaginn 8. nóv. breytt og verða m.a. flutt verk eftir Bach, leikur þýski organleikarinn Rolf Schönstedt og aðrir Bruckner, Nystedt og fleiri. kórtónleikar verða á sunnudaginn. Stjómandi Dóm- Norski organleikarinn Ann Turil Lindsted, sem kórsins er Marteinn H. Friðriksson. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTUNI 8- 15655 Ríkissaksóknari: Ekki ástæða til frekari að- gerða vegna fjármála BJ PHILCO A H0RKUG0ÐU VERÐI. ÞVOTTAVÉL FYRIR KR. 28.450,-* OG ÞURRKARINN FYRIR KR. 19.370,-* Svava Bernharðsdóttir sigrar í tónlistarkeppni við Juilliard-háskóla EMBÆTTI ríkissaksóknara telur ekki ástæðu til frekari rann- sókna eða ákæru vegna fjármála Bandalags jafnaðarmanna að því er Hallvarður Einvarðsson, ríkis- saksóknari, staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær. í bréfi ríkissaksóknara til RLR segir að ekki sé efni til frekari rann- sóknar eða ákæm af hálfu ákæru- valds eins og mál þetta liggur fyrir. Hallvarður Einvarðsson sagði í samtali við Morgunblaðið að þar með væri þetta mál niður fallið sem opinbert mál eða sakamál. Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varaö allt aö tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir Philco aö enn betri og öruggari þvottavél en áöur. Vélin vindur meö allt aö 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur stóran þvottabeig og tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverö orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Þaðtalarsínumáli:Traustnöfn,sanngjarntverðog örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum. Svava Bernharðsdóttir, lágfiðlu- leikari. York-borg sl. föstudag. Allir lágfiðluleikarar háskólans tóku þátt í keppninni og komust átta þeirra í úrslit. Ekki eru veitt peningaverðlaun fyrir fyrsta sætið, en talinn er mikill heiður að sigra í þessari keppni. Svava mun í tilefni þessa fá að leika einleik með skólahljómsveitinni á tónleikum 14. nóvember nk. í Lincoln Center í New York-borg. Svava hefur verið við nám í Juill- iard-háskólanum sl. þrjú ár og lauk hún þaðan kandidatsprófi sl. vor. Hún stundar nú doktorsnám við skólann og lýkur því að tveimur vetrum liðnum. Svava var áður við nám í Tónlistarháskólanum í Haag hjá Nubuko Imai, en burtfararprófi í víóluleik lauk hún frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík vorið 1982. Svava hóf fiðlunám aðeins 8 ára í Tónlistarskóla Selfoss og voru fyrstu kennarar hennar séra Sig- Rannsóknarlögreglu ríkisins barst hinn 29. október síðastliðinn, kæra frá Þorsteini Hákonarsyni og fleiri fyrrum trúnaðarmanna hjá Bandalagi jafnaðarmanna, á hend- ur Stefáni Benediktssyni alþingis- manni, Kristínu Waage fyrrverandi starfsmanni BJ og Iðnaðarbankan- um og krafa um að fá afhenta bankabók Bandalagsins. Jafnframt var farið fram á opinbera rannsókn á tilteknum atriðum varðandi fjár- mál BJ. Rannsóknarlögreglan sendi síðan rannsóknargögn til embættis ríkissaksóknara hinn 31. október síðastliðinn. SVAVA Bernharðsdóttir, 26 ára lágfiðluleikari, sigraði í tónlist- arkeppni við hinn þekkta tónlist- arháskóla Juilliard í New urður Sigurðarson og Sigurður Rúnar Jónsson. Hún var síðan nem- andi Gígju Jóhannsdóttir í Tón- menntaskóla Reykjavíkur. Á unglingsárunum dvaldist hún er- lendis með fjölskyldu sinni og var þá hjá ýmsum kennurum í Eþíópíu daog Bandaríkjunum. Rut Ingólfsdóttir var kennari Svövu í Tónlistarskólanum í Reykjavik. Að loknu stúdentsprófi frá MH árið 1980 snéri Svava sér að víóluleik undir leiðsögn Stephens King og einnig naut hún hand- leiðslu Marks Reedman innan strengjasveitar Tónlistarskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.