Morgunblaðið - 05.11.1986, Side 43

Morgunblaðið - 05.11.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 O 43 Stokkfiskur; Meiningin að endurgreiða Hjálp- arstofnuninni með skreiðartöfium Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi frá Þorsteini Inga- syni f.h. Stokkfisks: „Síðari hluta árs 1983 hófst sam- starf Hjálparstofnunar kirkjunnar og Stokkfisks um framleiðslu á töfl- um úr skreið til hjálparstarfs. Var á þeim tíma álitið að skreiðartöflur ættu mikla framtíð fyrir sér á þeim vettvangi og að um verulegt magn gæti verið að ræða. Unnið var sleitulaust að málinu þar til í janúar 1984, að framleiðsla hófst. Stóð hún þar til í maí og voru framleiddar um 560.000 töfl- ur, eins og fram kemur í skýrslu rannsóknamefndar. Greiddi Hjálp- arstofnunin Stokkfiski kr. 945. 284,00 fyrir töflumar. Beinn útlagður kostnaður fyrir- tækisins við vömþróun og fram- leiðslu var eftirfarandi: Aðkeypt vinna og tæki kr. 964.000,00 Vinna starfs- manna og annar rekstarkostnaður kr. 1.519.000,00 Samtals kr. 2.483.000,00 Þennan háa framleiðslukostnað má rekja til byrjunarörðugleika og að unnið var á vöktum þar eð talið var nauðsynlegt að töflumar bær- ust sem allra fyrst til Eþíópíu. Auk þess lagði Stokkfískur til hráefni til framleiðslunnar, alls um 16 tonn, þar eð sú gjafaskreið sem Hjálparstofnun barst víða að reynd- ist afar misjöfn að gæðum og var fjarlægð að kröfu Ríkismats sjávar- afurða. Þær kr. 500.000,00, er Hjálpar- stofnun greiddi Stokkfiski, mnnu til greiðslu stofnkostnaðar og var áformað að endurgreiða þetta fé með skreiðartöflum við frekari við- skipti. Af þeim varð því miður ekki og varð að samkomulagi að upp- hæðin stæði að sinni sem skuld Stokkfisks við Hjálparstofnun, sak- ir hins íjárhagslega tjóns, sem Stokkfiskur varð fyrir í þessum við- ’ skiptum, þar til frekari athuganir og viðræður hefðu farið fram um frekari framleiðslu. Þrátt fyrir að svo hafi til tekist með þessa framleiðslu er það álit okkar að þama hafi farið fram merk vömþróun og að hún eigi eft- ir að nýtast við hjálparstarf komandi ára.“ Metsölublad á hverjum degi! Mð sitja med vinum sinum a litlu veitinga- # husi i midri tveggja kilometra langri skida- brekku. sleikja solskinid og sötra bjor er eitthvað þad besta sem ég hef upplifad. “ sagdi eg vid sjálfan mig og akvad ad segja ekkert meira ^ í þessari auglysingu. Þad er hvort sem er aldrei hægt ad lysa þvi i faum orðum hve stórkostlega gaman er aó fara a skidi til bestu skidastada Evropu. IJrval bydur 2ja vikna sktöaferdir til urvals■ skíöastaöa i Austurriki og Frakklandi frá des ember fram i apríl. Badgastein: 20 12 UPPSELT. 31 1. 14 2. 28 2. Verð fra kr. 29.707.- Val Thorens og Avoriaz: 7 3. 21/3. 4/4. Verö fra kr. 33.472.- I áid myndabæklinga og greinargoöar upplýs- ingar a skrifstofunni aöur en þiö fariö annaö. Síminn er 26900. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Ferdaskrifstofan Úrval vid Austurvöll. Sími (91) 26900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.