Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 9 Jólatrés- skemmtun í Valsheimilinu í dag kl. 3.00. Jólasveinar koma í heimsókn. Valskonur fjölmeiinum með blessuð börnin. Bátasmiðja Guðmundar, sem framleiðir „Sóma“-bátana, hefur flutt starfsemi sína að Eyrartröð 13, Hvaleyrarholti, Hafnar- firði, símar 50818 og 651088. ^ ______SMIÐJA^ GUfíMUNDAR 3 LINAN Verð frá kr. 596.000 Sjón er sögu ríkari. Skoðið glæsivagnana frá BMW. 5 LÍNAN Verð frá kr. 678.000 Nýi sýningasalurinn er opinn í dag, laugardag, frá kl. 1—5. MIÐAÐ VIÐ GENGI DM 20.6672 í JANÚAR. KRISTINN GUÐNASON HF. SUOURLANDSBRAUT 20, sími686633 Hvað boðar nýjárs blessuð sól? Dagblöðin horfðu um öxl ti! liðins árs og fram á veg til hins nýja í forystugreinum um áramótin. Staksteinar glugga lítillega í hugskot höfunda þessara forustugreina hér og nú. í brennidepli heimsins Forystugrein Tímans fjallar um góðærið, kjarasáttina, 200 ára af- mæli Reykjavíkurborg- ar, sveitarstjórnarkosn- ingar 1986, leiðtogafund Reagans og Gorbatsjovs í Reykjavík og slysfarir hér á landi. Orðrétt segir blaðið: „Enda þótt fyrirvari [leiðtogajfundarins hafi verið mjög skammur tókst framkvæmd hans i alla staði vel og varð ís- lendingum til mikils sóma. fsland var í brenni- depli heimsins meðan á fundum þeirra stóð og fylgdi þeim mikil land- kynning sem vonandi verður landi og þjóð til góða. Enda þótt árið sem er að líða hafi verið gjöfult, hafa íslendingar einnig fært miklar fórnir. A árinu hefur látist af slys- förum 71 íslendingur sem er 20 mönnum fleira en á síðasta ári. Oryggis- mál sjómanna verður að lagfæra nú þegar og sömuleiðis þarf að stór- bæta umferðarmenningu okkar. Stöndum saman í slyasvömum á nýju ári.“ „Sovézk til- boð“ í áramótaleiðara Þjóð- viljans, sem fjallar meðal annars um friðarhorfur, segir m.a.: „En ekki er öll nótt úti enn. Mönnum ber saman um að sú alvara fylgi sovézkum tilboðum um afvopnun, að Sovétmenn hafí raunverulega efna- hagslega og pólitiska þörf fyrir róttækt sam- komulag. Menn sjá að Reagan-stjómin vill ekki gefa það upp á bátinn að ná verulegu forskoti yfir Sovétmenn á sviði nýrra vopnakerfa - en andstaða við þá stefnu er veruleg í Bandaríkjim- um sjálfum og forseti mun koma á eftir Reag- an. Við þessar aðstæður er æskilegt og rétt, að íslendingar fylgist sem bezt með hveiju frum- kvæði til samstillingar krafta smærri ríkja til áhrifa á framvindu af- vopnunarumræðu og taki undir þau - en á liðn- um misserum hefur orðið smánarlegur misbrestur á að ísland legði sitt lóð á vogarskáiar, þegar menn áttu þess kost.“ Ar merkilegra tíðinda Dagblaðið Vísir segir m.a. i forystugrein: „ ... Miklu skiptir, að tímamótasamningar vom gerðir í febrúar. Þar tóku aðilar vinnu- markaðarins frumkvæð- ið og fengu ríkisstjómina tíl að vera með. Verð- bólgan hjaðnaði mikið á þessu ári, sem einnig markar timamót. Lífskjörin bötnuðu yfir- leitt og kaupmáttur tekna heimilanna óx. Við komumst á þessu ári í stórum dráttum úr öldu- dal siðustu ára. Þvi verður þetta að teljast merkilegt ár og gott ár í sögu þjóðarinnar. Marg- ir sátu eftir, þótt flestír bættu kjör sin. í siðari kjarasamningum ársins fyrir skömmu var reynt að bæta fyrst og fremst hag hinna lægstlaunuðu. Ef það tekst, eins og von- ir standa til, mun ársins enn verða getíð sem árs merkilegra tiðinda og þvi að lengi vom hinir lægst- launuðu skildir eftír". Mannlegra samfélag Alþýðublaðið sagði í forystugrein: „Árið, sem nú ér að liða, hefur að mörgu Ieyti verið merkilegt í sögu islenzku þjóðarinnar. Sjaldan eða aldrei á síðustu áratugum hefur efnalegt misréttí orðið eins auðsætt og á þessu ári. Velferðarkerfíð hef- ur átt mjög undir högg að sækja, og þrátt fyrir mesta góðæri og mestu þjóðartekjur í sögunni, hefur hallað undan fætí hjá hinum efnaminni, en auðurinn hrannast upp i hirzlum fjármagnseig- enda... íslendingum er það einnig lifsnauðsynlegt, að stefnt verði að þvi að skapa mannlegra sam- félag, draga úr vinnu- þrælkun, huga betur að umhverfismálum og að þess verði gætt, að sókn- in eftir auknum hagvextí verði ekki á kostnað hinnar eiginlegu lifsham- ingju, samhjálpar og jafnréttis...“ Tiltíðinda dregnr Norðanblaðið Dagur sagði i forystugrein: „Ríkisstjómin nýttí hin hagstæðu ytri skilyrði til margra góðra verka. í febrúar var gengið frá kjarsamningum milli ASÍ, VSÍ og VMSS og var þar um tímamótasamn- inga að ræða. Ríkis- stjómin áttí stóran þátt i að þeir samningar tók- ust og skuldbatt sig tíl að ábyrgjast nokkra veigamikla þættí samn- inganna, s.s. að halda niðri verði á opinberri þjónustu... Um áramót bendir flest til þess að komandi ár verði okkur hagstætt og ástæða er tíl bjart- sýni. Arið mun efíaust verða viðburðaríkt og fullyrða má að til tiðinda dragi á stjómmálasvið- inu enda em kosningar i nánd." Vegagerðin krafin um 24 milljónir í skaðabætur HAGVIRKI hf. krefst 24 milljóna í skaðabætur af vegagerð ríkis- ins vegna lagningar 19 km vegar á Laxárdalsheiði. Upphaflega til- boð Hagvirkis hf. var tæpar 5 milljónir en kostnaðaráætlun vegagerðarinnar hljóðaði upp á rúmar 10 milljónir. Að sögn Jóhanns G. Bergþórs- sonar forstjóra Hagvirkis voru þegar í upphafi gerðar athugasemd- ir við útboðsgögnin og bent á að þau væru ekki fullnægjandi. „Við unnum síðan verkið sem að raun- kostnaði er um 22 milljónir," sagði Jóhann. „Veginum var lýst sem venjulegum heiðarvegi en var það alls ekki. Það alvarlegasta er að samkvæmt upplýsingum stjórnanda okkar á verkinu, vissu bæði vega- gerðarmenn og bændur á staðnum hvernig málum var háttað en þess er hvergi getið í útboðslýsingum. Verkinu lauk haustið 1985 og krafa um skaðabætur var lögð fram um síðustu áramót. Þá var leitað eftir mati verkfræðistofunnar Mat sf. en tillögu þeirra var hafnað af Hagvirki. Jóhann sagðist búast við að málið færi annaðhvort í gerðar- dóm eða að leitað yrði sátta. T^íúamazhaðuzinn — • . M I— ^ # V %^-tattisyötu 12-18 Opið laugardag 10-5 Subaru 4x4 st. 1985 35 þ.km. Grásans. Gullfallegur vagn. Bein- skiptur. Verð 520 þús. Suzuki Fox 410 1984 Rauöur, ekinn 25 þ.km. Yfirbyggður Pick- up. Ath.: Skipti koma til greina. Verð 550 þús. Mazda 323 Saloon (1.5) 1984 Sjálfs. m/aflstýri. Ekinn aðeins 24 þ.km. 2 dekkjagangar á felgum. Verð 340 þús. Nissan Cherry 83 40 þ.km. Rauður. V. 240 þ. Toyota Tercel 1987 Nýr bíll 4x4. verð 560 þús. Gullsans. Ekinn 7 þ.km. 5 gíra. 2 gangar af dekkjum. Verð 370 þús. Daihatsu Charade 84 27 þ.km. 5 dyra V. 250 þ. Mazda 323 1.5 83 37 þ.km. 5 gíra. v. 275 þ. Citroen axel 86 hvitur, 13 þ.km. v. 240 þ. Escort 1100 86 18 þ.km. V. 395 þ. Mazda 929 station 84 49 þ.km. Toppbíll. V. 450 þ. Daihatsu Charade Turbo 87 ó þ.km. Einn með öllu. V. 440 þ. Ford Sierra 1.6 85 30 þ.km., 5 dyra. V. 485 þ. 10-20 mán. greiðslukjör: Toyota Cressida 78 Góður bíll. V. 165 þ. Mazda 323 1300 82 Grásans., 3 dyra. V. 215 þ. A.M.C. Concord 2 dyra 78 78 þ.km. sjálfsk. m/öllu. V. 175 þ. Mazda 626 (1.6) 80 Ekinn 59 þ.km. V. 175 þ. Datsun Diesil 77 Uþþt. vél o.fl. V. 115 þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.