Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 39 V estmannaeyjar: Utsvarið áfram 10,2%. V estmannaeyjum. BÆJARYFIRVÖLD I Vest- mannaeyjum hafa ákveðið að álagningarprósentutala útsvara fyrir þetta ár verði óbreytt frá fyrra ári, eða 10,2%. Um þetta varð samstaða í bæjarstjórn. Fasteignagjöld verða innheimt án álags en meirihluti bæjar- stjórnar hafði samþykkt að nýta heimild til 25% álags á fasteigna- gjöldin. Frá þessu var síðan horfið vegna tillmæla ríkisstjórn- arinnar. Samstaða varð einnig innan bæj- arstjórnararinnar að hækka gjald- skrár hitaveitu, rafveitu og vatnsveitu um 10% frá og með ný- liðnum áramótum. Talin var þörf á meiri hækkun en vegna tilmæla ríkisstjórnarinnar var sæst á þessa hækkun. Ekki hafa verið teknar ákvarðanir um gjaldskrárbreyting- ar annara þjónustustofnana bæjar- ins. - hkj. Metsölublad á hverjum degi! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Stig Östlund frá Sviþjóð talar og syngur. 1927-1987 60ára FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudaginn 4. janúar — kl. 13.00 — veröur gengið frá Óttar- stöðum að Lónakoti. Ekið verður til Straumsvíkurog gengið þaðan. Þetta er létt gönguferö á lág- lendi. Verð 300. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ath.: Skíðagönguferð sunnudag- inn 11. janúar. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag islands. Krossinn Aui'ibii'kku L’ kópavoRÍ Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. Vélavörð vantar strax á 75 tonna linubát frá Vestfjörð- um. Upplýsingar í sima 94-3348. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Gódan daginn! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna sam- kvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignaskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilfrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1987 vegna greiðslna á árinu 1986, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 20. janúar 1987: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalnings- blaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtaln- ingsblaði. 4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt sam- talningsblaði. II. Til og með 20. febrúar 1987: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtaln- ingsblaði. III. Til og með síðasta skiladegi skatt- framtala 1987, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslu fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteign- um og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefn- ar á fullnægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum). Reykjavík 1. janúar 1987, ríkisskattsjóri. Atvinnuhúsnæði 800-1200 fm húsnæði til íþróttaiðkunar ósk- ast til leigu. Vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 10. janúar ’87 merkt: „H — 236“. I húsnædi í boöi Kennsluhúsnæði til leigu Bakhúsið Amtmannsstígur 2 ertil leigu strax. Mjög hentugt fyrir föndur eða kennslu. Upplýsingar í síma 12371. Lagerhúsnæði til leigu Til leigu 390 fm lagerhúsnæði íVatnagörðum 26. Mjög góð staðsetning við Sundahöfnina. Lofthæð í þessu húsnæði er 6-7 metrar. Kjörið fyrir hilluvæðingu. Daníel Ólafsson hf., Vatnagörðum 28, sími 686600. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er ca 120 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Laugaveg. Nafn og síma- númer óskast lagt inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S- 12705“ fyrir 10. janúar. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Vísitala jöfnunarhlutabréfa Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignaskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í sam- bandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1987 og er þá miðað við að vísitala 1. jan- úar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 1. janúar 1983 vísitala 557 1. janúar 1984 vísitala 953 1. janúar 1985 vísitala 1109 1. janúar 1986 vísitala 1527 1. janúar 1987 vísitala 1761 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar við vísitölu 1. janú- ar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 2. janúar 1987, ríkisskattstjóri. Nauðungaruppboð á m/s Helguvík ÁR 20, þingl. eign Fells hf., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Búnaðarbanka islands miöviku- daginn 7. janúar 1987 kl. 15.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftirtaldar fasteignir verða seldar á opinberu uppboði sem hefst kl. 14.00 þriöjudaginn 6. janúar á skrifstofu sýslunnar að Hnúkabyggð 33, Biönduósi: Hafnarbraut 7, Hvammstanga, eigandi Mjöl hf. Búland 1, Hvamm- stanga, eigandi Vólamiðstöðin hf. Melavegur 16, Hvammstanga, eigandi Magnús Aðalsteinsson. Hlíðarvegur 25, Hvammstanga, eig- andi Ólafur Jónsson. Hólabraut 9, Blönduósi, eigandi Sigurjón Már Pétursson. Bankastræti 14, Skagaströnd, eigandi Eðvarð Ingvason. Hólabraut 29, Skagaströnd, eigandi Guðný Björnsdóttir. Húseignin Sólbakki, Skagaströnd, eigandi Marías Bjarni Viggósson. Andrósar- hús, Skagaströnd, eigandi Hallbjöm Hjartarsson hf. Uppboðunum verður svo fram haldiö á eignunum sjálfum eftir nán- ari ákvörðun uppboðsréttar. Skrífstofu, Húnavatnssýslu, 31. des. 1986. fundir — mannfagnaöir | Þrettándagleði Sinawik verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu sunnu- daginn 4. janúar kl. 3.00. Stjórnin. Bókhald og endurskoðun Skattskil, launamiðar, ráðgjöf. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, sími 621697 og 686326. Áramótaspilakvöld Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur áramótaspilakvöld sitt sunnudaginn 4. janúar í Súlnasal Hótel Sögu. Húsið opnað kl. 20.00. Glæsilegir vinningar, þ. á m. flugferð, bækur og matarkarfa. Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæðisflokksins flytur ávarp. Spilakort afhent viö inn- ganginn — mætið tímanlega. Landsmálafélagið Vörður. Jólagleði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik boða til jólafagnaðar I sjálfstæðis- húsinu Valhöll laugardaginn 3. janúar nk. kl. 15.00. Brúðubíllinn með Gústa, ömmu og Lilla mætir á staðinn, jólasveinar koma í heimsókn, planóleikur og söngur, einnig mætir Davíð Odds- son borgarstjóri og rifjar upp eitthvaö jólalegt. Kaffi, gos og kökur. Kynnir veröur María E. Ingvadóttir formaður Hvatar. Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að fjölmenna á þessa fjölskyldu- skemmtun. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavlk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.