Morgunblaðið - 03.01.1987, Side 61

Morgunblaðið - 03.01.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 17-18 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . . „Skylda Sam- félagsins“ Aðalheiður Sigurbjörnsdótt- ir hringdi: Hagstofan segir að ekki sé hægt að láta skrá lögheimili sitt á pósthólf, bát, hjólhýsi eða eitt- hvað hæli, en til er fólk skráð heimilislaust. Mér dettur í hug að beinast liggi við fyrir vinnuglaðan Odýrar vídeó- spólur í Armúl- anum Skúli Helgason prentari hringdi: Ég er einn af þeim sem geri töluvert af því að taka á leigu myndbönd og veit að mönnum almennt finnst það alldýrt að þurfa að borga hátt í 200 krónur fyrir eina spólu. Ég vil því benda mönnum á að það er að minnsta kosti til ein myndbandaleiga hér í bænum sem er með ódýrar spól- ur og er hún í Ármúla 20. Þar kostar spólan einungis 80 krónur á sólarhring. Lyklar fundust við Stóragerði Kona hringdi: Lyklar fundust við Stóragerði á móts við skólaportið á Þorláks- messu. Þá er að finna í geymslu á stoppustöð SVR við Háaleitis- braut. Afengisverð misjafnt á skemmtistöðum Sigurður hringdi: Verð á áfengi er mjög misjafnt á skemmtistöðum hérlendis og er t.d. áberandi hvað það er mikið dýrara á þeim stöðum sem Ólafur Laufdal rekur. Tvöfaldur Smim- off í Seven-up með sítrónu kostar 248 kr. á Skansinum, 260 kr. í Þórscafé og 285 kr. á Hótel Borg. Einnig má benda á að á þeim stöð- um sem veigarnar eru dýrastar eru oft notuð mjög lítil glös og kemst lítið öl í þau þegar búið er að hálffylla glösin af klaka. Gam- an væri að sjá samanburð á verði á öli, miðað við magn, á skemmti- stöðum landsins. eyjaskeggjann að láta skrá lög- heimili sitt á vinnustað. En til hvers er ungum íslendingum gef- ið sjálfræði, íjárræði, lögræði og umráðaréttur bama sinna þegar svo margir neyðast til þess að bakka heim til mömmu og pabba eftir að hafa farið halloka í fmm- skógi allsnægta sem býður upp á yfirdrifið nóg af húsnæðisvanda- málum? Ekki getur þetta verið þáttur í skynsamlegu hagræði fyrir þessa sjálfstæðisáfjáðu þjóð? Eg hefði nú haldið að betra væri fyrir einstaklinginn og nýútspmngnar flölskyldurnar að fá að nota þennann rétt sinn til þess að vera út af fyrir sig á heim- ili sem það mótar sjálft, án þess þó að þurfa að leggja allann sinn mátt og eigur í sölumar fyrir samastaðinn sem því miður ansi margir hafa gert. Ég vil taka undir þau orð Jons frá Pálmholti, í DV 29 des. sl., að það er „skylda samfélagsins að tryggja öllum þau gmndvallarmannréttindi sem húsnæði er“. Eða em manprétt- indi eitthvað ofan á brauð fyrir aurasálir og ístmbelgi af íhalds- ættum? Hvar svo sem fólk stendur í pólítík þá hljóta allar sjálfstæðar manneskjur, með lágmarks sjálfs- vitund að vilja ráða einhveiju um sitt eigið líf. Hvað er jákvætt við það, að halda aftur af fólki með því að neyða það til að búa í föður- húsum eða óíbúðarhæfum skúmaskotum fram á miðjan ald- ur? Lögheimili er lygi, viðurkennd hylling. Heimilisrétt hafa einungis þeir sem fæðast inn í erfðafestu. Að lokum vil ég láta undmn mína í ljós á því fólki sem í bestri að- stöðu er til þess að mæla fyrir munn alþýðu að það skuli ekki reyna að hafa bætandi áhrif á kjör hennar með því að draga fram í dagsljósið sannleikann súra sem geijar undir niðri, þá á ég við fólk sem t.d. starfar að fé- lags- og heilbrigðismálum. 'Hvernig' er sveita- hagmælska? í Morgunblaðinu 27. nóvember sl. birtist ritdómur um ljóðabók konu nokkurar, einn af mörgum þessa dagana. Ekki ætlar undirrit- aður að ræða neitt um þessa bók enda ókunnugur henni. Hinsvegar er í þessari blaðagrein orðatiltæki sem vekur upp spumingar. Höfund- ur téðrar greinar segir orðrétt: „...var eitt dæmi af mörgum um skáld sem þróaðist frá sveitahag- mælsku, í það að verða raun- verulegt skáld, sem tók mið af því sem efst var á baugi í ljóðlist". Af þessu sýnist mega ráða að höfundur þessara orða, Jóhann Hjálmarsson, álíti að menn úr sveit eða stijálbýli, sem yrkja ljóð, séu bögubósar og komist ekki til manns sem skáld, fyrr en þeir eru komnir í þéttbýli kaupstaðanna. Fyrst kemur í hugann þessi spuming: Hvað um Klettafjalla- skáldið, Stephan G.? Hann bjó allt sitt líf í sveit. Varð hann ekki „raunverulegt skáld“? Marga fleiri mætti nefna og sá grunur læðist að manni að hin órím- uðu ljóð fái helst hrós frá þeim seríi nú á tímum fjalla um skáldskap. Það má m.a. lesa út úr tilvitnaðri blaðagrein. Þeim fer því miður fækkandi sem reyna að yrkja rímuð ljóð nú á dög- um, þó em þeir til, sem betur fer, og gera sumir vel. Hætt er við að fátt af hinu fyrmefnda eigi framtíð með þjóðinni, enda ekki auðlært. Að síðustu má leyfa sér að nefna hér sem dæmi þijá snillinga af mörgum sem fæddir voru og fóstr- aðir í íslenskum sveitum: Davíð Stefánsson, Tómas Guðmundsson og Sigurð á Amarvatni. Allir hafa þeir notað það sem menn kalla nú sveitahagmælsku enda líka notið þess að vaxa og þroskast við mikil- leik íslenskrar náttúru. Gísli Bjarnason Gísli Bjarnason minnir á það að margir af snillingum íslenskrar ljóðlistar ólust upp og þroskuðust við mikilleik íslenskrar náttúru. Árlega hafa dauðsföll eða alvarleg örkuml vegna slysa tekið alltof háan toll landsmanna. Með samstilltu átaki má draga vemlega úr þessum slysum, hvort sem um er að ræða í umferðinni, á vinnustöðum eða heimilum. Sýnum aðgæslu og tillitssemi í leik og starfi og njótum nýs árs með fækkandi slysum. Slysavamarfélag íslands óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakk- ar gott samstarf og veittan stuðning á liðnu ári. CATERPILLAR SALA & tUÚNUSTA C«t«rpillar, C«t ogCB«ru skráa*tt vOrumorfci Eigendur og vélstjórar Caterpillar bátavéla Látið skrá ykkur strax í dag á námskeið 7.-9. janúar 1987. Blaðburðarfólk óskast! ÚTHVERFI Heiðargerði frá 2-124 og Hvammsgerði KÓPAVOGUR Borgarholtsbraut AUSTURBÆR Ingólfsstræti Eskihlíðfrá 5-15 stakartöluro.fl. jjeitingahúsiðr *7A tiansenl FÖGNUM NÝJUÁRI. ísögulegu húsi í hjarta HafnarJjarðar er enn boðin góð þjónusta, nú íformi matar og drykkjar. Okkar landsþekkti skemmtikraftur Haukur Morthens skemmtir matargestum og Jón Rafn verður í fjöri að venju á loftinu föstu- dags- og laugardagskvöld. Hafnarfirði, sími 651130. Hafnarfir&i, sími 651130.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.