Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987 7 í K V O L D Kl. 20:45 KÓKAÍN UM VÍÐA VERÖLD. Fréttaskýringaþátt- uri umsjón Þóris Guðmunds- sonar. Fjallað er um efnið á opinskáan hátt enda erþetta nú talið stærsta eiturlyfja- vandamálið í Bandarikjunum. Kl. 23:55 FLÓTTITIL SIGURS (Escape to Victory). Bandarisk kvikmynd frá 1981. Leikstjóri: John Houston. Aðalhlutverk er í höndum hins heimsþekkta Sylvester Stall- öne. Æsispenn- andi mynd um striðsfanga sem fá að keppa i fótbolta við þýska lands- Jiðið. Fangarnir ákveða að gripa tækifærið og freista þess að flýja með hjálp frönsku and- spyrnuhreyfingarinnar. Á NÆSTUNNI Laugardag kl. 00:45 HEIM- KOMAN (Coming Out of the lce). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1984.1 aðalhlutverkum eru John Savage (Deer Hunter), Willie Nelson, Francesca Annis og Ben Cross. Myndin byggirá sannri sögu um ungan mann sem berst örvæntingarfullri bar- áttu fyrireigin lifi. Sunnudag frá kl. 09:00-12:00 Barnaefni. Teiknimyndir: ALU OG IKORNARNIR, STUBBARNIR, DREKAR OG DÝFLISSUR OGRÓMAR- F.IÖR. Unglingamynd: REYND- IRÐUAÐ TALA VIÐ PATTY ? (Haveyou Tried Talking to Patty ?). Bandarisk sjónvarpsmynd um 15 ára stúlku sem er farinn að heyra illa. Auglýsendur haftð samband við stöðina sem fyrst isima 673030 fœrð þú hjá Hei m ilistœkju m Heimilistæki h S:62 12 15 þorrahátíðar- hlaðborð fíölskyldunnar Nú bjóðum við alla fjölskylduna hjartanlega vel- komna á stórkostlega þorrahátíð föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Mönnum er enn fersku minni glæsilega jólahlaðborðið okkar, en nú sláum við öll fyrri afrek út með ÞORRAHÁTÍÐ- ARHLAÐBORÐIFJÖLSKYLDUNNAR, sem menn verða að sjá og smakka til að trúa. VIÐ BJÓÐUM YKKUR 30 RÉTTIÞANNIG AÐ ALL- IR ÆTTU AÐ FINNA EITTHVAÐ GÓMSÆTT OG GIRNILEGT VIÐ SITT HÆFI. M ATSEÐILL ÞORRAHATIÐAR- HLAÐBORÐSINS: Hrútspungar Sviðasulta Lundabaggar Bringukollar Lifrarpylsa Blóðmör Hvalur Hangikjöt Svið Flatkökur Harðfiskur Salat Smjör Hákarl Uppstúf Kartöflur Rófustappa Heittsaltkjöt Síldarréttir Tómatsíld Karrýsíld Bananasíld Marineruðsíld Cremefrechsíld Heiturpottréttur Rúgbrauð Síldarbrauð Spægipylsa Rúllupylsa Fyrir aðeins 890,- kr. En við hugsum líka um þá, sem vilja halda sig við aðrar kræsingar á landsfræga fjölskyldumatseðlinum okkar. Þar er að finna úrval kjöt- og fiskrétta við hæfi hinna vandlátustu. Börnin fá ókeypis kjúklingabita eins og þau geta í sig látið Það er aðeins eitt skilyrði, sem fylgir þorrahátíðarhlaðborðinu: Allir verða að borða sig sadda, helst pakksadda, enda ekki vandræði i öllum þessum kræsingum. Með þorrakveðjiun Veitingahöllin, MATARHOLL FJÓLSKYLDUNNAR, KRINGLUNNI, HÚSI VERSLUNARINNAR, SÍMAR 30400 OG 33272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.