Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á Spóarima 13, Selfossi, þingl. eign Samtaks hf., fer fram á eign- inni sjálfri eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. miðvikudaginn 28. jan. 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Heiöarbrún 42, Hveragerði, þingl. eign Harðar Antonssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Ólafs Gústafssonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmsson hdl. og Veðdeildar Landsbanka (slands, fimmtudag- inn 29. jan. 1987, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Sambyggð 2, 3a, Þorlákshöfn, þlngl. elgn Arnheiðar I. Svavars- dóttur og Einars Sigurðssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. föstudaginn 30. jan. 1987 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á fasteigninni Brákarbraut 7, Borgarnesi, þinglesinni eign Eggerts Hannessonar og Þóreyjar Valgeirsdóttur, fer fram að kröfu Iðnlána- sjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 10.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Egilsbraut 14, Þorlákshöfn, þingl. eign Friöriks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veödeildar Landsbanka íslands, Lands- banka íslands, Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Ólafs Gústafssonar hrl. föstudaginn 30. jan. 1987 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 26., 30. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1986 á fasteigninni Miklholti, Hraunhreppi, þinglesinni eign Vals Gunnarssonar fer fram að kröfu Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl., Sveins Skúlasonar hdl., Jóns Egilssonar lögfræðings, Sigriðar Thorlacius hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Tryggingarstofnunar ríkisins, Bæjarsjóðs Kelfavikur, Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl., Árna Einarssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, þingl. eign Öldu Guðbjörnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins mánudaginn 26. jan. 1987 kl. 14.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á netagerðarhúsi á lóð í Syðra Grímsfjósatúni, þingl. eign Hrað- frystihúss Stokkseyrar hf, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Iðnlánasjóös mánudaginn 26. jan. 1987 kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Fossheiöi 62, eh., þingl. eign Kristmanns Guðfinnssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands miðviku- daginn 28. jan. 1987 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Starengi 9, Selfossi, þingl. eign Lúðviks Per Jónassonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. miðvikudaginn 28. jan. 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Starengi 12, Selfossi, þingl. eign Þorsteins Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl„ Jóns Eiríkssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 28. jan. 1987, kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Grashaga 5, Selfossi, þingl. eign Júlíusar H. Baldvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Ólafs Gústafssonar hrl. og Jóns Ólafssonar hrl. miövikudaginn 28. jan. 1987, kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Háengi 2, la, Selfossi, þingl. eign Benedikts Benediktssonar, en talin eign Ingólfs Þorlákssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Landsbanka fslands miövikudaginn 28. jan. 1987 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Kambahrauni 44, Hveragerði, þingl. eign Sólmundar Sigurðsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Ara (sberg hdl., Sigurmars Albertssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands, Jóns Ólafssonar hrl., Sigurðar Sigurjónssonar hdl. og Jóns Eiríkssonar hdl. fimmtudag- inn 29. jan. 1987, kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Lóurima 3, Selfossi, þingl. eign Steinars Árnasonar en talin eign Halldórs Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Lands- banka íslands, Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ólafssonar hrl. og Ævars Guðmundssonar hdl., miðvikudaginn 28. janúar 1987, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á fasteigninni Geldingaá, Leirár og Melahreppi, þinglýstum eignar- hluta Kristjóns Ómars Pálssonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 11.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Spilavist hjá Safnaðarheimili Ásprestakalls. Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimili Áskirkju við Vesturbrún á morgun, laugar- daginn 24. janúar kl. 14.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Stjórnin. Sólarkaffi ísfirðinga Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu sunnudaginn 25. janúar kl. 20.30. Miðasala laugardag kl. 16.00-18.00 og sunnudag kl. 16.00-17.00. Fjölbreytt skemmtiskrá. Stjórnin. 1 2 3 tig af istigi.. Og hárið er aftur á sínum stað. Einföld lausn áviðkvæmu vandamáli. Persónuleg þjónusta í algerum trúnaði. Leitið upplýsinga. ■Cvýygytlla cvyyayilla 2 Fyrlr aðgerð Laugavegi 24 Simi: 17144 Nýbýlavegi 22 - Kóp. Sími: 46422 l.stlg. 2. stlg. 3. stlfl. Spænskukennsla sjónvarpsins: Kennslubók komin út hjá Vöku—Helgaf elli BÓKAÚTGÁFAN Vaka-Helga- fell hefur gefið út kennslubók til nota með spænskukennslu- námskeiðinu „Hablamos Espanol" sem hefst í sjónvarpinu nú um helgina og er hver þáttur um 25 mín. langur. Bókin ber sama nafn og þáttaröðin. Höfundur að handriti sjónvarps- þáttanna, María Rosa Serrano, er jafnframt höfundur bókarinnar enda tengjast bókin og þættirnir saman sem ein heild. Uppbygging námskeiðsins miðast við þarfir ferðamanna sem koma til Spánar og annarra spænskumælandi landa. cokin skiptist niður í þrettán meginkafla og spannar hver kafli einn þátt í myndefninu. í hvetjum kafla eru nákvæm orðaskipti leikar- anna rakin, bæði á spænsku og með íslenskum þýðingum. Köflun- um fylgja orðskýringar. Guðrún Halla Tuliníus menntaskólakennari þýddi íslenska texta bókarinnar. Útgáfufyrirtækið Langenscheidt annaðist gerð bókarinnar, en það hefur sérhæft sig í útgáfu orðabóka og efnis á sviði tungumálakennslu. Bókin er 120 blaðsíður og er í kiljubandi. Prentsmiðjan Oddi í Reykjavík annaðist prentun og bók- band.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.