Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987 Lokað vegna einkasamkvæmis Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 ÍtHljómsveitin Tíglar T* ★ Mióasala opnarkl. 8.30 Góð kvöldverálaun ★ Stuð ogr stemmning á Gúttógleði S.G.T.__________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér in áfengis. Nú eru allir í sólskinsskapi og það er hann Maggi, diskótekarinn okkar líka og verður með pottþétta músík í kvöld frá 22.30-03.00. Hin frábæra söngkona frá Jamaica, Shella Y. Bonnick, kemur fram í kvöld, föstu- dagskvöld, og á morgun, laugardagskvöld. SIGTU'N HAFNARFIRÐI GóÖur matur og gulliÖ vín. UmhverfiÖ fallegt ogþjónustan fin. Borðapantanir ísíma 651130. Þorrinn blótaður Trogin full af þorramat hjá okkur um helgina og næstu helgar. Guðmundur Eiríksson og Gunnar Bernburg skemmta gestum okkar með píanóleik og söng. Jón Rafn heldur stuðinu uppi á Loftinu föstudags- og laugardagskvöld. Verið velkomin. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill! flfafgwttftlfoftfft í kvöld Snyrtilegur klæðnaður. Aldurstakmark 20 ár. Hljómsveitin KASKÓ. UTGREINING: MYNDRÓF - BRAUTARHOLTI8. Opið í kvöld til kl. 24.30. UFANDI TONLIST Kaskó skemmtir. #hotel# b| =íaliy nl FLUGLEIDA /V HÓTEL ÆiMm VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. Gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 3 ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve. Opið þorrablót í Artúni laugardaginn 31. janúar. Allir velkomnir. Upplagt tæki- færi fyrir smærri fyrirtæki og starfshópa. 1. flokks þorramatur. Verði stillt í hóf. Miðapantanir í Ártúni frá föstudagskvöldi 23. janúar í síma 685090. Miðapantan- ir daglega frá kl. 11-13 næstu viku. Dansstuðið er í Ártúni. Verjumst alnæmi og förum í É0OM Miðaverð kr. 300.-. Opið frá kl. 10.30 — 03.00. Aldurstakmark 71. Fimmtugasti hver gestur fær frítt inn og verður sæmdur með verju. Tommi og Ómar í diskótekinu með öll nýju lögin frá London. Unglingaskemmtistaðurinn Top-ten klub, Ármúla 20. Sími 688399.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.