Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987 41 VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 Gódan daginn! í dag er bóndadagurinn og af því tilefni er allt bændafólk boðið hjartan- lega velkomið í EVRÓPU. í kvöld drepur bandaríski söngvarinn Jimmy "Bo" Horne inn iljum í annað sinn. Hann vakti geysiathygli í gær- kveldi, enda þrumugóður náungi á ferð. Dúettinn Cosa Hostra er með alveg dúndrandi gott atriði og ber flestum saman um að hér sé á ferð dúett sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hljómsveitin Kveldúlfur verður betri og betri með hverri helginni sem líður og er óhætt að lofa fjúkandi fjöri með Rveldúlfi í kvöld. PÖRSf 1946 ■ SCAFE ■ i98ó\irJKirJa ÞORSKABARETT Það er óhætt að fullyrða að Þórskabarett- inn með þeim Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni, Hemma Gunn, Þuríöi Sigurð- arog bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt hafi slegið í gegn svo um munar. Enda mikið fjör, glens og grín, svo ekki sé minnst á allan sönginn. HEMMI GUNN OMAR RAGNARSSON TOMMY HUNT RAGGI BJARNA ur lynr dansl í dag er bóndadagurinn. Því ekki að bjóða bóndan- um á veglega bónda- dagsskemmtun í Þórscafé Þríréttafíur kvöldverfíur Hittumst hress um helgina! Athugið! Munið að panta borð timanlega vegna mikillar aðsókn- ar. Borðapantanir i sima 23333 og 23335 mánud. - föstud. 10.00-18.00. Húsið opnar kl. 19.00. Dansaö til kl. 03.00 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ÞURlÐUR SIGURÐAR ☆ ☆ ☆ ☆ HÓTEL BORG Njóttu lífsins og skemmtu þ'ér á Hótel Borg noeiOmttts

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.