Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987 í DAG er föstudagur 23. janúar, bóndadagur, 23. dagur ársins 1987. Þorri byrjar, miður vetur. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 11.54 og síðdegisflóð kl. 24.38. Sólarupprás í Rvík. kl. 10.35 og sólarlag kl. 16.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 7.37. (Almanak Háskól- ans). Hver skyldi ásaka Guðs útvöldu? Guð sýknar. (Róm. 8,33.) 6 7 8 i HHBTÖ 13 14 LÁRÉTT: 1. ómerka, 5. kusk, 6. veiðast, 9. op, 10. mynt, 11. tveir eins, 12. fáláta, 13. dugnaður, 15. eldstæði, 17. byggingar. LÓÐRÉTT: 1. ófritt, 2. slæmt, 3. fugl, 4. hindrar, 7. skellur, 8. á snið, 12. hafði upp á, 14. hestur, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. haka, 5. ofur, 6. mæra, 7. ha, 8. geisa, 11. al, 12. efa, 14. nísk, 16. gnauða. LÓÐRÉTT: 1. hamagang, 2. korði, 3. afa, 4. gróa, 7. haf, 9. Eiín, 10. seku, 13. aka, 15. sa. ÁRNAÐ HEILLA HA ára afmæli. í dag, 23. I janúar, er sjötug frú Astríður Vigfúsdóttir, Bugðulæk 15 hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Rauðalæk 17 eftir kl. 17 í daer. FRETTIR NÚ þegar Þorri gengur í garð er það vissulega hress- andi að heyra Veðurstof- una segja í veðurspár- inngangi að áfram verði hlýtt á landinu, en þannig var komist að orði í veður- fréttunum í gærmorgun. Ein veðurathugunarstöð á láglendinu mun hafa mælt frost aðfaranótt fimmtu- dagsins og var það á Staðarhóli og Sauðanesi, minus eitt stig. Eins var eins stigs frost á Grímsstöð- um á Fjöllum. Hér í Reykjavík var 2ja stiga hiti um nóttina og lítilsháttar úrkoma. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrra- dag. Mest úrkoma í fyrri- nótt hafði verið á Norðurhjáleigu 8 millim. FELAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. I kvöld föstudag bjóða Lionessur og Lions- klúbbnum Muninn til kvöld- fagnaðar í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. FÉLAG Djúpmanna heldur þorrablót annað kvöld, laug- ardag, í Domus Medica og hefst það kl. 20 með því að þorramatur verður borinn fram. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KALFATJARNAR- KIRKJA: Barnasamkoma í Stóru-Vogaskóla á morgun, laugardag kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Landhelgisgæslan og SVFÍ: • * Djúpstæður ágreimngur um bj örgfunarstj órnstöð W O U /6* Enga frekju. Það er ég sem á að bjarga honum KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli nk. sunnudag í Þykkvabæjar- kirkju kl. 10.30. Messakl. 14. Messa í dvalarheimilinu Lundi á Hellu kl. 10.30. Kór Þykkvabæjarkirkju syngur. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. STÓR ANÚPSKIRKJ A: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Flóki Kristinsson. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Sr. Stef- án Lárusson. AÐVENTSÖFNUÐIR: í safnaðarheimilinu Selfossi á morgun laugardag kl. 10. Biblíurannsókn. í safnaðar- heimilinu Keflavík laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Að- ventkirkjunni í Vestm.: laugardag kl. 10. Biblíurann- sókn.___________________ KIRKJA__________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Prest- arnir. ALÞJÓÐA bænavikan: Samkoma í kvöld, föstudag í Aðventkirkjunni kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ I FYRRAKVÖLD var Ála- foss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar að utan, en fór til Hafnarfjarðar og liggur þar. Jökulfell, sem var væntanlegt að utan, kemur ekki í bráð því það fór vestur um haf til Bandaríkjanna. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. janúar til 29. janúar, að báðum dögum meötöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. . Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gardabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13 Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útianda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl. 14 lil kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bæki8töð bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Roykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmírlaug I Mosfollssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Uugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriftju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatimar eru þriftjudaga og miftviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.