Morgunblaðið - 03.02.1987, Page 8

Morgunblaðið - 03.02.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 I DAG er þriðjudagur 3. febrúar, sem er 34. dagur ársins 1987. BLASIU- MESSA - VETRARVERTÍÐ hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.14. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.03 og sólarlag kl. 17.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 20.11 (Almanak Háskól- ans.) Og ég mun festa þig mér eilíflega, og mun festa mig þig í réttlæti og rétt- visi, í kærleika og mis- kunnsemi. Hós. 2, 19.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 P ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 stæk, 5 líkams- hluti, 6 er á hreyfingu, 7 hvað, 8 skip, 11 endingf, 12 skðlaganga, 14 sver, 16 grjðt. LÓÐRÉTT: - 1 ágalla, 2 kátt, 3 þegar, 4 mála, 7 ðsoðin, 9 skoðun, 10 sál, 13 ambátt, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sómans, 5 af, 6 ættina, 9 Týs, 10 ef, 11 in, 12 bil, 13 naga, 15 óla, 17 sóðinn. LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 mats, 3 afi, 4 skafls, 7 týna, 8 nei, 12 bali, 14 gðð, 16 an. FRÉTTIR________________ SNEMMA í gærmorgun mældist harðara frost á þessum vetri í Nuuk, höfuð- stað Grænlands. Þar var 20 stiga gaddur, veðurhæðin 5, og snjókoma. En vestur í Frobisher Bay var enn harðara vetrarveður trú- lega einnig mesta frost á þessum vetri — mfnus 40 stig. Þar var aftur á móti logn og bjart. Veðurstofan sagði í spárinngangi í gær- morgun að veður færi kólnandi f bili og mun ekki samband á milli. Hér i Reykjavik fór hitinn niður í 0 stig í fyrrinótt og dálít- il úrkoma. Kaldast á lág- lendi i fyrrinótt var austur á Hæli i Hreppum mínus eitt stig, og þar mældist næturúrkoman einnig mest, 15 millim. Sól var hér i bænum á sunnudag í um eina klst. Snemma i gær- morgun var hiti 2 stig i Þrándheimi, frost 5 stig í Sundsvall og hiti 3 stig i Vassa. PRÓFASTUR. í nýlegu Lög- birtingablaði tilkynnti dóms- og kirkjumálaráðuneytið að sr. Þorleifur K. Krist- mundsson á Kolfreyjustað hafi verið skipaður prófastur Austfjarðaprófastsdæmis. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30 i Góðtemplara- húsinu í bænum. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavfk efnir til félagsvistar í Drang- ey, Síðumúla 35, nk. sunnu- dag 8. þ.m. og verður bytjað að spila kl. 14. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fund á morgun, miðvikudag, á Ásvallagötu 1 kl. 17. Gestur fundarins verð- ur Sólveig Hákonardóttir. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Leikhús kirkj- unnar sýnir Kaj Munk í Hallgrímskirkju á morgun, miðvikudag, kl. 16. Nánari upplýsingar gefur safnaðar- systir í dag, þriðjudag, í síma kirkjunnar 10745 milli kl. 13 og 17. KLÚBBURINN Þú og ég efnir til þorrablóts nk. laugar- dag, 7. þ.m., fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Mjölnisholti 14 kl. 20. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, kl. 20.40 í safnaðarheimilinu. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í Garðaholti kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Erla B. Bjarnadóttir garðyrkjusljóri bæjarins. Hún ætlar að kynna fundar- mönnum ný gróðursetningar- svæði í bænum. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur aðalfund sinn nk. fimmtudag kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆRMORGUN kom togar- inn Engey til Reykjavíkur- hafnar vegna bilunar. í gær héldu aftur til veiða togararn- ir Freri og Hjörleifur. Á sunnudag komu tveir græn- lenskir rækjutogarar til að taka vistir og vegna áhafna- skipta, Natsaq og Jesper Belina. Þá er danskt olíuskip komið með 10.000 tonna farm, Herta Mærsk. HEIMILISDÝR ÞESSI bröndótti köttur, sem er eyrnamerktur, týndist fyrir nokkrum vikum frá Brekku- seli 7 í Seljahverfi í Breiðholti og hefur ekkert til hans spurts. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn, sem er feldmikill og loðinn. Verzlunarbankinn dró sig út úr viðræðunum: Seðlabankinn vill sameimngii Búnað- Nei, nei. Hann steinhættir að öskra um leið og hann fær nóg af seðlum til að leika sér að ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. janúar til 5. febrúar, aö báðum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúö Breiöholts til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sfmi 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfotts: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lági. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarotöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga og fimmtudaga ki. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taöaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miövikudögum kl. 10-11. Bæki8töö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Uataaafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinri daglega fró kl. 11—17. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.