Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 17 Misskilið frelsi Myndlist Bragi Ásgeirsson Trúlega hefur engin listastefna leyft iðkendum sínum að virkja frelsið jafn ótakmarkað og ný- bylgjumálverkið svonefnda. Gerendumir eru og að jafnaði nefndir „hinir villtu", enda marka þeir sér margir hverjir engar ákveðnar forsendur í listrænum athöfnum sínum aðrar en ótak- markað frelsi til tjáningar. En samt búa þeir margir hverj- ir yfir mikilli áunninni tækni enda hér allajafna vel skólaðir innan veggja listaskóla sem utan og þeir vinna flestir á mjög þröngu og afmörkuðu sviði þannig að þeir verða fljótlega auðþekkjan- legir á sýningum — verk þeirra þekkjast semsagt á augabragði frá verkum annarra. Frelsi er ákaflega afstætt og misnotað hugtak nú á tímum en það er auðvelt að skilgreina æðri tegund frelsis með því að vísa til þess, að enginn fær frelsi til að starfa sem málafærslumaður nema að undangengnu prófi í lög- fræði og tilskildum prófmálum við undir- og hæstarétt. Viðkomandi fær þá fullkomið frelsi til að láta að sér kveða á þeim vettvangi og umbylta fyrri kenningum ef vill. Það er og auðvelt að sanna, að myndlistarmenn verða einnig að ganga þessa leið en hafa þá sérstöðu, að sjálfsnám er hér fullgilt og engar sérstakar reglur markaðar. í raun og veru er myndlist þannig í eðli sínu, að iðkendur hennar læra mest utan skóla og eftir að úr skólum er komið — námið stendur alit lífíð. Það gengur einfaldlega ekki að hundsa þessi lögmál öll undir yfír- skyni heimatilbúinnar kenningar um frelsið, — og eitt af skýrustu dæmum um það, sem lengi hefur sést hér í borg, er málverkasýning Samúels Jóhannssonar í Lista- safni ASÍ þessa dagana. Sýningin kynnir frumstæðustu vinnubrögð, sem sést hafa á þessum stað, — teikningin er afleit og skortir til- fínningu, kraft og sannfæringu, — litir yfírborðslegir og handahófs- kenndir og myndbygging út í loftið. Eiginlega virkar öll sýning- in eins og galgopaskapur og útþynning á list annars málara íslenzks. Hér bera fæst orð minnsta ábyrgð. Collonil vatnsverja á skinn og sk6 ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál StotaEogKur <J)6OTæs®ira <& VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 ?I480 CB FORHITARAR MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL Á LAGER. ir> (?/ LANDSSMIÐJAN HF. T3 SOLVHÓISGÖTU 13-101 REYKJAVlK SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23. STÓLPI SLÆR í GEGN HUGBÚNAOUR FYRIR ÞÁ SEM ÞURFA AO TOLVUVÆOAST EOA ENDURNÝJA ELDRI KERFI HENTAR ÖLLUM GERÐUM FYRIRTÆKJA Samhæfður hugbúnaður, sem hentar flestum fyrirtækjum, s.s. iðnaðarfyrirtækjum, verktökum, þjánustufyrirtækjum, prentsmiðjum. bókaútgáfum, verslunár-, fjölmiðta- og ráð- gjafafyrirtækjum. STÓLPI erálíka nýjung og litlu ódýru reiknivélarnar voru fyrir um tíu árum en samt leysir hann flest það sem stærstu fyrirtæki þurfa. STÓLPI gerir líka minni fyrirtækjum hagkvæmt að hafa allar rekstrarupplýsing- ar handbærar. STÓLPI er alhliða tölvukerfi og samanstendur af átta kerfum sem hvert um sig er sjálfstætt en þau vinna saman sem ein heild. Tengingar milli kerfanna valda því að aldrei er um tvískráningu gagna að ræða. í STÓLPA ERU ÞESSIÁTTA KERFI: • FJÁRHAGSBÓKHALD ► LÁNARDROTTNAR ► BIRGÐAKERFI iSÖLUNÓTUKERFI ►SKULDUNAUTAR ► LAUNAKERFI iVERKBÓKHALD ITILBOÐSKERFI í STÓLPA erm.a. gert ráð fyrir virðisaukaskatti, sjálfvirkri tima- og verkskrán- ingu frá stimpilklukku, fjárhagsáætlunum og i lánadrottnakerfinu geturþú meira að segja fundið út hvaða greiðslur kostar minnst að draga! STÓLPI varsérstaklega valinn af Landssambandi iðnaðarmanna og Félagi íslenskra prentiðnaðarins — ekki afástæðulausu, enda þrælreyndur, öflugur, lipurinotkun og ódýr. MEÐ GÓÐUM HUGBÚNAÐIÁ NÝJU ÓDÝRU TÖLVURNAR GETUR ÞÚ BÆTT REKSTUR ÞINN. ÞJOIMUSTA Við ráðleggjum vélbúnað ef óskað er og bjóðum „pakkalausn" sem virkar. Kaupleigu- samningar — EURO-kredit — Skuldabréf. Við erum liprir í samningum og sjáum um að KENNSLA REYKJAVIK Kynning í allan dag til kl. 22.00 iÁr- múla 38, (gengiö inn Sehnúlamegin). þú fáiralltsemmeð þarf. Við afhendum ekki kerfin án kennslu og bjóðum kaupendum að byrja strax að vinna með verkefni úrsínumfyrirtækjum. Námskeið eru stöðugt í gangi og kennsla miðuð við þarfir hvers og eins. Það erauðveltaðlæra á STÓLPA og hjálpartexti er í öllum vinnslum. HÚSAVÍK Kynningfnnmtudaginn S.feb. Þátttaka tilkynnist til: Steingrims B. Gunnarsson- ar, Radióstofu SBG, simi 96-41453. SALA, SAMNINGAR, REKSTRARRÁÐGJÖF Björn Viggósson Markaós- og söluráógjöf Ármúla 38, 108 Reykjavík. Sími 91-687466 AKUREYRI ÞjónustuaöiÍi: Hallgrimur Stefánsson, Hljómveri, Glerárgölu 32, sími 96-23626. HONNUN HUGBUNAÐAR FORRITUNARÞJÓNUSTA Kristján Gunnarsson Kerfisþróun Ármúla 38, 108 Reykjavík. Sími 91-688055
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.